Innanríkisráðherra kynnir fækkun lögreglu- og sýslumannsembætta Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 3. febrúar 2014 19:49 Fækka á umdæmum sýslumanna úr 25 í níu og lögregluumdæmum úr 15 í átta. Að sama skapi munu umdæmin stækka. MYND/INNANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra hefur mælt fyrir tveimur lagafumvörpum sem gera ráð fyrir fækkun og stækkun á umdæmum sýslumanna og lögreglustjóra. Gert er ráð fyrir að breytingin taki gildi 1. janúar á næsta ári. Fækka á umdæmum sýslumanna úr 25 í níu og lögregluumdæmum úr 15 í átta. Að sama skapi munu umdæmin stækka. „Við erum að fækka embættunum, en um leið erum við að gera þau burðugri og í stakk búin til að taka við nýjum verkefnum,“ segir Hanna Birna. En markmiðið er að klára þetta fyrir þinglok í vor. Ráðherrann mun næstu tvær vikurnar heimsækja alla landshluta til að kynna fyrirhugaðar breytingar. Fyrsti fundurinn var á Hvolsvelli í dag. „Það verður eitt umdæmi lögreglustjóra á Suðurlandi,“ sagði Kjartan Þorkelsson, sýslumaður og lögreglustjóri á Hvolsvelli. Hingað til hafa verið þrír lögreglustjórar á Suðurlandi, einn á Selfossi, einn á Hvolsvelli og einn í Vestmannaeyjum. Umdæmi sýslumanna á Suðurlandi verða tvö en áfram er gert ráð fyrir sýslumannsembætti í Vestmannaeyjum. Sýslumannsembættin á Selfossi og Hvolsvelli verða aftur á móti sameinuð. „Það hefur ekkert verið rætt hvar embættin verða staðsett,“ segir Kjartan en það verður ákveðið í reglugerð eins og segir í lagafrumvörpunum. Kjartani líst vel á breytingarnar og segir að tillögunni verði að taka með jákvæðu hugarfari. „Þetta gefur okkur fullt af tækifærum,“ segir Kjartan. Lögreglustjórar stýra almannavörnum í neyðaraðgerðum. Aðspurður svarar Kjartan því að hann telji ekki að það ætti að hafa nein áhrif til hins verra á stjórnun þeirra þó lögreglustjórum fækki. Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Sjá meira
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra hefur mælt fyrir tveimur lagafumvörpum sem gera ráð fyrir fækkun og stækkun á umdæmum sýslumanna og lögreglustjóra. Gert er ráð fyrir að breytingin taki gildi 1. janúar á næsta ári. Fækka á umdæmum sýslumanna úr 25 í níu og lögregluumdæmum úr 15 í átta. Að sama skapi munu umdæmin stækka. „Við erum að fækka embættunum, en um leið erum við að gera þau burðugri og í stakk búin til að taka við nýjum verkefnum,“ segir Hanna Birna. En markmiðið er að klára þetta fyrir þinglok í vor. Ráðherrann mun næstu tvær vikurnar heimsækja alla landshluta til að kynna fyrirhugaðar breytingar. Fyrsti fundurinn var á Hvolsvelli í dag. „Það verður eitt umdæmi lögreglustjóra á Suðurlandi,“ sagði Kjartan Þorkelsson, sýslumaður og lögreglustjóri á Hvolsvelli. Hingað til hafa verið þrír lögreglustjórar á Suðurlandi, einn á Selfossi, einn á Hvolsvelli og einn í Vestmannaeyjum. Umdæmi sýslumanna á Suðurlandi verða tvö en áfram er gert ráð fyrir sýslumannsembætti í Vestmannaeyjum. Sýslumannsembættin á Selfossi og Hvolsvelli verða aftur á móti sameinuð. „Það hefur ekkert verið rætt hvar embættin verða staðsett,“ segir Kjartan en það verður ákveðið í reglugerð eins og segir í lagafrumvörpunum. Kjartani líst vel á breytingarnar og segir að tillögunni verði að taka með jákvæðu hugarfari. „Þetta gefur okkur fullt af tækifærum,“ segir Kjartan. Lögreglustjórar stýra almannavörnum í neyðaraðgerðum. Aðspurður svarar Kjartan því að hann telji ekki að það ætti að hafa nein áhrif til hins verra á stjórnun þeirra þó lögreglustjórum fækki.
Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Sjá meira