Ómöguleiki hjá úrskurðarnefnd að fara að lögum Garðar Örn Úlfarsson skrifar 7. júní 2014 07:00 Meira vatnsmagn í Lagarfljóti eftir Kárahnjúkavirkjun en ráð var fyrir gert veldur tjóni og setur spurningamerki við starfsleyfi virkjunarinnar segir Fljótsdalshérað. Fréttablaðið/GVA „Bæjarráð telur algerlega óásættanlegt að opinber úrskurðarnefnd sjái sér ekki fært að fara að fyrirmælum laga í starfsemi sinni,“ segir bæjarráð Fljótsdalshérað sem sættir sig ekki við málshraða hjá úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála. Fréttablaðið sagði frá því í lok apríl að bæjarráðið ákvað að kæra Orkustofnun fyrir að neita að taka upp aftur mál Fljótsdalshéraðs um skilmála virkjunarleyfa Kárahnjúka- og Lagarfossvirkjunar vegna meira vatnsmagns í Lagarfljóti en ráð hafi verið gert fyrir og tjóns af því.Fleiri mál og færra starfsfólk Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála segir að jafnvel þótt nefndin hafi lögum samkvæmt þrjá til sex mánuði til að kveða upp úrskurð telji hún sér ekki fært að ljúka málinu innan árs frá móttöku kærunnar. Nanna Magnadóttir, forstöðumaður úrskurðarnefndar auðlinda- og umhverfismála, segir skýringuna á málshraðanum þá að málum hafi fjölgað umfram áætlanir og mannskapur hafi sömuleiðis verið minni en gert hafi verið ráð fyrir þegar nefndin var stofnuð 1. janúar 2012.Nanna Magnadóttir, forstöðumaður úrskurðarnefndar auðlinda- og umhverfismála.Fólk býst eðlilega við réttum málshraða „Það eru samlegðaráhrif af þessum ástæðum sem valda því að málsmeðferðartíminn er kominn langt út fyrir lögmætan afgreiðslutíma,“ segir Nanna sem aðspurð játar því að margir málsaðilar séu ósáttir við þessa stöðu. „Fólk býst eðlilega við að fá afgreiðslu sinna mála innan þeirra fresta sem lögin mæla fyrir um. En þetta er bara staðan eins og hún er og það er bara ákveðinn ómöguleiki fyrir okkur að vinna hraðar án þess að eitthvað annað komi til.“ Nefndin hefur óskað eftir auknu fjármagni. „Við erum að biðja um fjárveitingu til að ráða þrjá starfsmenn tímabundið í eitt ár til að vinna bug á málahalanum. Það eru hátt í tvö hundruð mál sem bíða afgreiðslu,“ segir forstöðumaður úrskurðarnefndarinnar. „Kærendur hafa að jafnaði ríka hagsmuni af því að fá úrskurði í sínum málum og krefst bæjarráð þess að yfirvöld sjái til þess að lögum verði fylgt í þessu máli sem og öðrum,“ undirstrikar bæjarráð Fljótsdalshéraðs Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Fleiri fréttir Guðbjörg ráðinn skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Sjá meira
„Bæjarráð telur algerlega óásættanlegt að opinber úrskurðarnefnd sjái sér ekki fært að fara að fyrirmælum laga í starfsemi sinni,“ segir bæjarráð Fljótsdalshérað sem sættir sig ekki við málshraða hjá úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála. Fréttablaðið sagði frá því í lok apríl að bæjarráðið ákvað að kæra Orkustofnun fyrir að neita að taka upp aftur mál Fljótsdalshéraðs um skilmála virkjunarleyfa Kárahnjúka- og Lagarfossvirkjunar vegna meira vatnsmagns í Lagarfljóti en ráð hafi verið gert fyrir og tjóns af því.Fleiri mál og færra starfsfólk Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála segir að jafnvel þótt nefndin hafi lögum samkvæmt þrjá til sex mánuði til að kveða upp úrskurð telji hún sér ekki fært að ljúka málinu innan árs frá móttöku kærunnar. Nanna Magnadóttir, forstöðumaður úrskurðarnefndar auðlinda- og umhverfismála, segir skýringuna á málshraðanum þá að málum hafi fjölgað umfram áætlanir og mannskapur hafi sömuleiðis verið minni en gert hafi verið ráð fyrir þegar nefndin var stofnuð 1. janúar 2012.Nanna Magnadóttir, forstöðumaður úrskurðarnefndar auðlinda- og umhverfismála.Fólk býst eðlilega við réttum málshraða „Það eru samlegðaráhrif af þessum ástæðum sem valda því að málsmeðferðartíminn er kominn langt út fyrir lögmætan afgreiðslutíma,“ segir Nanna sem aðspurð játar því að margir málsaðilar séu ósáttir við þessa stöðu. „Fólk býst eðlilega við að fá afgreiðslu sinna mála innan þeirra fresta sem lögin mæla fyrir um. En þetta er bara staðan eins og hún er og það er bara ákveðinn ómöguleiki fyrir okkur að vinna hraðar án þess að eitthvað annað komi til.“ Nefndin hefur óskað eftir auknu fjármagni. „Við erum að biðja um fjárveitingu til að ráða þrjá starfsmenn tímabundið í eitt ár til að vinna bug á málahalanum. Það eru hátt í tvö hundruð mál sem bíða afgreiðslu,“ segir forstöðumaður úrskurðarnefndarinnar. „Kærendur hafa að jafnaði ríka hagsmuni af því að fá úrskurði í sínum málum og krefst bæjarráð þess að yfirvöld sjái til þess að lögum verði fylgt í þessu máli sem og öðrum,“ undirstrikar bæjarráð Fljótsdalshéraðs
Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Fleiri fréttir Guðbjörg ráðinn skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent