Jóhanna vísar orðum Sigmundar á bug Kjartan Atli Kjartansson og Þorgils Jónsson skrifar 5. mars 2014 15:24 Jóhanna vísar ummælum Sigmundar Davíðs, um styrkveitingar í hennar stjórnartíð, á bug. Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, deilir á eftirmann sinn í embætti á Facebook-síðu sinni í dag. Hún hafnar ummælum Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar um að umdeildar styrkveitingar hans byggi á fordæmi úr hennar stjórnartíð. Úthlutunarferli í tíð síðustu ríkisstjórnar hafi farið í gegnum þrefalt vottunarferli. Í fyrsta lagi var fjallað styrkveitingarnar í viðkomandi ráðuneyti, þar á eftir í ráðherranefnd um atvinnumál og loks voru þær afgreiddar endanlega í ríkisstjórn. Hún segir meðal annars: „Um styrkveitingar fyrri ríkisstjórnar voru settar ítarlegar reglur um framkvæmd og eftirlit með framgangi verkefna. Styrkveitingarnar gengu til atvinnuupbyggingar og fjölgun vistvænna starfa og fengu fyrst faglega umfjöllun í viðkomandi ráðuneytum. Þarnæst fóru þær fyrir ráðherranefnd um atvinnumál, sem fjórir ráðherrar áttu sæti í, og hún gekk úr skugga um að styrkirnir væru í samræmi við útgefnar reglur. Loks voru þær sendar til endanlegrar afgreiðslu í ríkisstjórn. Óframkvæmanleiki og ómöguleiki hafa líklega komið í veg fyrir að áfram væri hægt að vinna eftir þessu faglega ferli.“ Sigmundur Davíð hefur gagnrýndur fyrir að deila út styrkjum til ýmissa verkefna víða um land, aðallega í sinu eigin kjördæmi, án auglýsingar og óumbeðið. Alls nema styrkveitingar Sigmundar Davíðs 205 milljónir króna og hefur um helmingur þess farið í hans eigin kjördæmi. Tengdar fréttir Veitti styrk til óþekkts áhugamannafélags Athygli hefur verið vakin á því að óþekkt áhugamannafélag á Norðfirði hafi fengið tvær milljónir í styrk frá Minjastofnun til endurbyggingar á steinsteyptri fjárrétt. 4. mars 2014 11:03 Grafalvarlegt að forsætisráðherra láti geðþótta ráða styrkveitingum Þingkona Bjartrar framtíðar hefur beðið í mánuð eftir svörum við styrkveitingum forsætisráðuneytisins. 21. febrúar 2014 15:01 Stjórnarandstaðan vill rannsókn á forsætisráðherra Forsætisráðuneytið hefur styrkt ýmis verefni í húsfriðun og skyldum málum upp á 205 milljónir og hafa 111 milljónir af því fé farið til kjördæmis ráðherrans. 4. mars 2014 22:42 Fimm óumbeðnar milljónir til húss í einkaeigu Bæjarfulltrúar í Árborg furða sig á styrkveitingunni því engin formleg umsókn var send af hálfu bæjarfélagsins. 21. febrúar 2014 11:12 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, deilir á eftirmann sinn í embætti á Facebook-síðu sinni í dag. Hún hafnar ummælum Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar um að umdeildar styrkveitingar hans byggi á fordæmi úr hennar stjórnartíð. Úthlutunarferli í tíð síðustu ríkisstjórnar hafi farið í gegnum þrefalt vottunarferli. Í fyrsta lagi var fjallað styrkveitingarnar í viðkomandi ráðuneyti, þar á eftir í ráðherranefnd um atvinnumál og loks voru þær afgreiddar endanlega í ríkisstjórn. Hún segir meðal annars: „Um styrkveitingar fyrri ríkisstjórnar voru settar ítarlegar reglur um framkvæmd og eftirlit með framgangi verkefna. Styrkveitingarnar gengu til atvinnuupbyggingar og fjölgun vistvænna starfa og fengu fyrst faglega umfjöllun í viðkomandi ráðuneytum. Þarnæst fóru þær fyrir ráðherranefnd um atvinnumál, sem fjórir ráðherrar áttu sæti í, og hún gekk úr skugga um að styrkirnir væru í samræmi við útgefnar reglur. Loks voru þær sendar til endanlegrar afgreiðslu í ríkisstjórn. Óframkvæmanleiki og ómöguleiki hafa líklega komið í veg fyrir að áfram væri hægt að vinna eftir þessu faglega ferli.“ Sigmundur Davíð hefur gagnrýndur fyrir að deila út styrkjum til ýmissa verkefna víða um land, aðallega í sinu eigin kjördæmi, án auglýsingar og óumbeðið. Alls nema styrkveitingar Sigmundar Davíðs 205 milljónir króna og hefur um helmingur þess farið í hans eigin kjördæmi.
Tengdar fréttir Veitti styrk til óþekkts áhugamannafélags Athygli hefur verið vakin á því að óþekkt áhugamannafélag á Norðfirði hafi fengið tvær milljónir í styrk frá Minjastofnun til endurbyggingar á steinsteyptri fjárrétt. 4. mars 2014 11:03 Grafalvarlegt að forsætisráðherra láti geðþótta ráða styrkveitingum Þingkona Bjartrar framtíðar hefur beðið í mánuð eftir svörum við styrkveitingum forsætisráðuneytisins. 21. febrúar 2014 15:01 Stjórnarandstaðan vill rannsókn á forsætisráðherra Forsætisráðuneytið hefur styrkt ýmis verefni í húsfriðun og skyldum málum upp á 205 milljónir og hafa 111 milljónir af því fé farið til kjördæmis ráðherrans. 4. mars 2014 22:42 Fimm óumbeðnar milljónir til húss í einkaeigu Bæjarfulltrúar í Árborg furða sig á styrkveitingunni því engin formleg umsókn var send af hálfu bæjarfélagsins. 21. febrúar 2014 11:12 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Veitti styrk til óþekkts áhugamannafélags Athygli hefur verið vakin á því að óþekkt áhugamannafélag á Norðfirði hafi fengið tvær milljónir í styrk frá Minjastofnun til endurbyggingar á steinsteyptri fjárrétt. 4. mars 2014 11:03
Grafalvarlegt að forsætisráðherra láti geðþótta ráða styrkveitingum Þingkona Bjartrar framtíðar hefur beðið í mánuð eftir svörum við styrkveitingum forsætisráðuneytisins. 21. febrúar 2014 15:01
Stjórnarandstaðan vill rannsókn á forsætisráðherra Forsætisráðuneytið hefur styrkt ýmis verefni í húsfriðun og skyldum málum upp á 205 milljónir og hafa 111 milljónir af því fé farið til kjördæmis ráðherrans. 4. mars 2014 22:42
Fimm óumbeðnar milljónir til húss í einkaeigu Bæjarfulltrúar í Árborg furða sig á styrkveitingunni því engin formleg umsókn var send af hálfu bæjarfélagsins. 21. febrúar 2014 11:12