Vill að ríkisstjórnin geri meira en að senda máttlausa fordæmingu Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 15. júlí 2014 08:00 Fjöldi fólks hlýddi á ræður Salmanns Tamimi, Sveins Rúnars Haukssonar og Örnu Aspar Magnúsardóttur á Lækjartorgi í gær. Fréttablaðið/Arnþór „Þetta var snarpur og kraftmikill fundur,“ sagði Arna Ösp Magnúsardóttir, fyrrverandi sjálfboðaliði í Palestínu, eftir að hún hélt ávarp á mótmælafundi félagsins Ísland-Palestína á Lækjartorgi í gær. Þar tjáði almenningur andúð sína á þeim blóðsúthellingum sem hafa orðið á Gasa-svæðinu undanfarið. „Megininntakið í ræðunni minni var afskiptaleysi alþjóðasamfélagsins og þetta þögla samþykki.“ Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu voru um þrettán hundruð manns á fundinum og segir Arna mætingu hafa verið framar björtustu vonum. „Mér fannst baráttuandi í fólki.“ Hún minnir á að Ísland hafi viðurkennt Palestínu sem frjálst og fullvalda ríki. „Það gefur okkur meira vægi í að þrýsta á ríkisstjórnina um að beita sér harðar í þessu máli og senda ekki bara frá sér máttlausa fordæmingu sem hefur engar afleiðingar í för með sér.“ Auk Örnu ávarpaði hópinn Salmann Tamimi, varamaður í stjórn Íslands-Palestínu, og Sveinn Rúnar Hauksson, formaður félagsins, og listamennirnir Ellen Kristjánsdóttir og KK sungu nokkur lög. Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Bætir í vind og úrkomu í kvöld Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Sjá meira
„Þetta var snarpur og kraftmikill fundur,“ sagði Arna Ösp Magnúsardóttir, fyrrverandi sjálfboðaliði í Palestínu, eftir að hún hélt ávarp á mótmælafundi félagsins Ísland-Palestína á Lækjartorgi í gær. Þar tjáði almenningur andúð sína á þeim blóðsúthellingum sem hafa orðið á Gasa-svæðinu undanfarið. „Megininntakið í ræðunni minni var afskiptaleysi alþjóðasamfélagsins og þetta þögla samþykki.“ Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu voru um þrettán hundruð manns á fundinum og segir Arna mætingu hafa verið framar björtustu vonum. „Mér fannst baráttuandi í fólki.“ Hún minnir á að Ísland hafi viðurkennt Palestínu sem frjálst og fullvalda ríki. „Það gefur okkur meira vægi í að þrýsta á ríkisstjórnina um að beita sér harðar í þessu máli og senda ekki bara frá sér máttlausa fordæmingu sem hefur engar afleiðingar í för með sér.“ Auk Örnu ávarpaði hópinn Salmann Tamimi, varamaður í stjórn Íslands-Palestínu, og Sveinn Rúnar Hauksson, formaður félagsins, og listamennirnir Ellen Kristjánsdóttir og KK sungu nokkur lög.
Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Bætir í vind og úrkomu í kvöld Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Sjá meira