Vill að ríkisstjórnin geri meira en að senda máttlausa fordæmingu Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 15. júlí 2014 08:00 Fjöldi fólks hlýddi á ræður Salmanns Tamimi, Sveins Rúnars Haukssonar og Örnu Aspar Magnúsardóttur á Lækjartorgi í gær. Fréttablaðið/Arnþór „Þetta var snarpur og kraftmikill fundur,“ sagði Arna Ösp Magnúsardóttir, fyrrverandi sjálfboðaliði í Palestínu, eftir að hún hélt ávarp á mótmælafundi félagsins Ísland-Palestína á Lækjartorgi í gær. Þar tjáði almenningur andúð sína á þeim blóðsúthellingum sem hafa orðið á Gasa-svæðinu undanfarið. „Megininntakið í ræðunni minni var afskiptaleysi alþjóðasamfélagsins og þetta þögla samþykki.“ Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu voru um þrettán hundruð manns á fundinum og segir Arna mætingu hafa verið framar björtustu vonum. „Mér fannst baráttuandi í fólki.“ Hún minnir á að Ísland hafi viðurkennt Palestínu sem frjálst og fullvalda ríki. „Það gefur okkur meira vægi í að þrýsta á ríkisstjórnina um að beita sér harðar í þessu máli og senda ekki bara frá sér máttlausa fordæmingu sem hefur engar afleiðingar í för með sér.“ Auk Örnu ávarpaði hópinn Salmann Tamimi, varamaður í stjórn Íslands-Palestínu, og Sveinn Rúnar Hauksson, formaður félagsins, og listamennirnir Ellen Kristjánsdóttir og KK sungu nokkur lög. Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Reikningum Flokks fólksins lokað um stund Innlent Fleiri fréttir Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Sjá meira
„Þetta var snarpur og kraftmikill fundur,“ sagði Arna Ösp Magnúsardóttir, fyrrverandi sjálfboðaliði í Palestínu, eftir að hún hélt ávarp á mótmælafundi félagsins Ísland-Palestína á Lækjartorgi í gær. Þar tjáði almenningur andúð sína á þeim blóðsúthellingum sem hafa orðið á Gasa-svæðinu undanfarið. „Megininntakið í ræðunni minni var afskiptaleysi alþjóðasamfélagsins og þetta þögla samþykki.“ Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu voru um þrettán hundruð manns á fundinum og segir Arna mætingu hafa verið framar björtustu vonum. „Mér fannst baráttuandi í fólki.“ Hún minnir á að Ísland hafi viðurkennt Palestínu sem frjálst og fullvalda ríki. „Það gefur okkur meira vægi í að þrýsta á ríkisstjórnina um að beita sér harðar í þessu máli og senda ekki bara frá sér máttlausa fordæmingu sem hefur engar afleiðingar í för með sér.“ Auk Örnu ávarpaði hópinn Salmann Tamimi, varamaður í stjórn Íslands-Palestínu, og Sveinn Rúnar Hauksson, formaður félagsins, og listamennirnir Ellen Kristjánsdóttir og KK sungu nokkur lög.
Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Reikningum Flokks fólksins lokað um stund Innlent Fleiri fréttir Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Sjá meira