Lífið

Sjáðu Þorgerði Katrínu taka lagið

Ellý Ármanns skrifar
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir dómari tók lagið í lokaþætti hæfileikakeppninnar Ísland Got Talent sem fram fór í Austurbæ á sunnudagskvöldið eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði. Þá kynnir Þorgerður söngkonuna Sigríði Thorlacius inn á sviðið.

Það var Brynjar Dagur Albertsson sem sigraði keppnina með þessu magnaða dansatriði.

Sigríður og Þorgerður.mynd/andri marinó
mynd/andri marinóFleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.