Eintóm hamingja að fá loks nágranna Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 30. apríl 2014 13:26 Birna og blokkin fræga. Birna Sverrisdóttir, sem oftast er kölluð Birna í blokkinni, fær loks nágranna í blokk sína við Stamphólsveg í Grindavík, en hún hefur búið þar ein í nærri sex ár. Með börnum munu hátt í fimmtíu manns flytja frá Húsavík til Grindavíkur á vegum útgerðarfyrirtækisins Vísis hf., en búið er að festa kaup á sex íbúðum í blokk Birnu. „Þetta er bara eintóm hamingja. Ég hlakka til að fá fólk og börn og líf í húsið,“ segir Birna og bætir við að það hafi þó aldrei farið illa um hana í húsinu. Birna flutti inn í húsið á aðfangadag árið 2007. Húsið var þá óklárað, og var framkvæmdum hússins hætt árið 2008, skömmu eftir að hún flutti inn í það. „Ég vona bara að framkvæmdir hefjist aftur. Það er dálítið hljóðbært og húsið tekur á sig veður. Lóðin er ókláruð og ég keypti íbúð með bílskúr, sem hefur þó ekki verið byggður.“ Sagan um Birnu og blokkina fór að berast um Suðurnesin og eftir grein sem Morgunblaðið birti fyrir fjórum árum síðan. Birnu líkar viðurnefnið og vonar að það haldist, fólk kannist við hana og taki fólk og börn sig oft á tal við hana út af nafninu.Róbert Ragnarsson, bæjarstjóri í Grindavík, segir að verulega sé að rætast úr leigumarkaðnum í bænum, ekki síst þar sem verktaki hefur nú keypt stóru blokkina svonefndu, en með henni muni tuttugu og þrjár íbúðir koma til viðbótar inn á þann markað. Þá segir hann að nægt leiksskóla- og skólapláss sé til staðar í Grindavík. Tengdar fréttir Neyðast til að flytja þvert yfir landið Justyna Gronek og fjölskylda hennar hefur búið á Húsavík í fimm ár. Þau flytja nú til Grindavíkur þrátt fyrir að hafa nýlega fest kaupa á íbúð á Húsavík. 30. apríl 2014 07:00 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Truflun á sjónvarpsútsendingu Sýnar Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Sjá meira
Birna Sverrisdóttir, sem oftast er kölluð Birna í blokkinni, fær loks nágranna í blokk sína við Stamphólsveg í Grindavík, en hún hefur búið þar ein í nærri sex ár. Með börnum munu hátt í fimmtíu manns flytja frá Húsavík til Grindavíkur á vegum útgerðarfyrirtækisins Vísis hf., en búið er að festa kaup á sex íbúðum í blokk Birnu. „Þetta er bara eintóm hamingja. Ég hlakka til að fá fólk og börn og líf í húsið,“ segir Birna og bætir við að það hafi þó aldrei farið illa um hana í húsinu. Birna flutti inn í húsið á aðfangadag árið 2007. Húsið var þá óklárað, og var framkvæmdum hússins hætt árið 2008, skömmu eftir að hún flutti inn í það. „Ég vona bara að framkvæmdir hefjist aftur. Það er dálítið hljóðbært og húsið tekur á sig veður. Lóðin er ókláruð og ég keypti íbúð með bílskúr, sem hefur þó ekki verið byggður.“ Sagan um Birnu og blokkina fór að berast um Suðurnesin og eftir grein sem Morgunblaðið birti fyrir fjórum árum síðan. Birnu líkar viðurnefnið og vonar að það haldist, fólk kannist við hana og taki fólk og börn sig oft á tal við hana út af nafninu.Róbert Ragnarsson, bæjarstjóri í Grindavík, segir að verulega sé að rætast úr leigumarkaðnum í bænum, ekki síst þar sem verktaki hefur nú keypt stóru blokkina svonefndu, en með henni muni tuttugu og þrjár íbúðir koma til viðbótar inn á þann markað. Þá segir hann að nægt leiksskóla- og skólapláss sé til staðar í Grindavík.
Tengdar fréttir Neyðast til að flytja þvert yfir landið Justyna Gronek og fjölskylda hennar hefur búið á Húsavík í fimm ár. Þau flytja nú til Grindavíkur þrátt fyrir að hafa nýlega fest kaupa á íbúð á Húsavík. 30. apríl 2014 07:00 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Truflun á sjónvarpsútsendingu Sýnar Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Sjá meira
Neyðast til að flytja þvert yfir landið Justyna Gronek og fjölskylda hennar hefur búið á Húsavík í fimm ár. Þau flytja nú til Grindavíkur þrátt fyrir að hafa nýlega fest kaupa á íbúð á Húsavík. 30. apríl 2014 07:00