Gurrý Jónsdóttir
og
Egill Einarsson
sem eignuðust stúlku 13. júlí síðastliðinn létu skíra frumburðinn í Áskirkju í dag. Stúlkan fékk nafnið Eva Malen en stoltur faðirinn setti eftirfarandi skilaboð ásamt meðfylgjandi mynd af fjölskyldunni á Facebooksíðuna sína rétt í þessu:
„Halló ég var að fá nafn. Ég heiti Eva Malen Egilsdóttir — with Gurrý Jónsdóttir."
Hér má sjá Egil með Evu Malen aðeins 8 vikna gamla í fanginu.
Egill og Gurrý skírðu stúlkuna í dag
Ellý Ármanns skrifar
