Prinsinn fékk krókódíl í afmælisgjöf Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 22. júlí 2014 19:00 Vísir/getty Georg prins, sonur Kate Middleton og Vilhjálms Bretaprins, fagnaði eins árs afmæli sínu í Kensington-höll í dag. Prinsinum hefur borist fjöldinn allur af gjöfum frá 48 löndum í tilefni dagsins. Ein af gjöfunum sem hann fékk kemur frá norðurhluta Ástralíu en það er krókódílsungi sem heitir í höfuðið á prinsinum og kom í heiminn sama dag og Kate og Vilhjálmur tilkynntu að frumburðurinn væri væntanlegur. Ekkert er um saltvatnsár í Kensington-höll og því verður krókódíllinn kyrr í Ástralíu en prinsinn fær fréttir af honum árlega. Þá getur prinsinn einnig fylgst með gæludýrinu sínu á sérstakri Facebook-síðu sem stofnuð var fyrir konunglega krókódílinn. Georg hefur einnig fengið fleiri dýr sem verða ekki flutt frá heimalandinu, þar á meðal geit og naut frá Samburu-ættbálknum í Kenía. Þá fékk Georg einnig nokkrar gjafir í hefðbundnari kantinum, svo sem hjól, rugguhest, fjölmörg tuskudýr, lítinn bát og brimbretti með nafninu sínu. Mest lesið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Ekki meira en bara vinir Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Fleiri fréttir Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Sjá meira
Georg prins, sonur Kate Middleton og Vilhjálms Bretaprins, fagnaði eins árs afmæli sínu í Kensington-höll í dag. Prinsinum hefur borist fjöldinn allur af gjöfum frá 48 löndum í tilefni dagsins. Ein af gjöfunum sem hann fékk kemur frá norðurhluta Ástralíu en það er krókódílsungi sem heitir í höfuðið á prinsinum og kom í heiminn sama dag og Kate og Vilhjálmur tilkynntu að frumburðurinn væri væntanlegur. Ekkert er um saltvatnsár í Kensington-höll og því verður krókódíllinn kyrr í Ástralíu en prinsinn fær fréttir af honum árlega. Þá getur prinsinn einnig fylgst með gæludýrinu sínu á sérstakri Facebook-síðu sem stofnuð var fyrir konunglega krókódílinn. Georg hefur einnig fengið fleiri dýr sem verða ekki flutt frá heimalandinu, þar á meðal geit og naut frá Samburu-ættbálknum í Kenía. Þá fékk Georg einnig nokkrar gjafir í hefðbundnari kantinum, svo sem hjól, rugguhest, fjölmörg tuskudýr, lítinn bát og brimbretti með nafninu sínu.
Mest lesið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Ekki meira en bara vinir Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Fleiri fréttir Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Sjá meira