Kom að kúkandi ferðamanni fyrir utan Kirsuberjatréð Kjartan Atli Kjartansson skrifar 22. júlí 2014 15:07 Maðurinn þefaði af lúkunum eftir að hann hafði lokið sér af. Þegar Sara María Júlíusdóttir verslunarstjóri Kirsuberjatrésins kom til vinnu í morgun sá hún ferðamann sem hafði nýlokið við að ganga örna sinna rétt fyrir utan verslunina, sem er til húsa í Vesturgötu 4. „Þegar ég kom þá stóð Arndís [Jóhannsdóttir, eigandi verslunarinnar] þarna í sjokki. Maðurinn var þá nýbúinn að kúka og pissa þarna við verslunina. Arndís býr þarna á efri hæðinni. Maðurinn var bókstaflega að gera þarfir sínar einum metra frá heimili hennar,“ útskýrir Sara. Hún segir að þær Arndís hafi ekki trúað sínum eigin augum. „Þetta var eldri maður. Þegar Arndís kom að honum var hann þarna bara á hnjánum. Hann stóð bara upp og labbaði í burtu. Hann stoppaði svo og þefaði af puttunum sínum og fór þaðan inn í Borgarbókasafn. Ég var að hugsa um að hringja yfir og láta fólkið þar vita af þessu, en ég vissi hreinlega ekki hvað ég átti að segja.“ Hún segir að þær hafi þurft að þrífa upp hægðir mannsins. „Já, við þurftum bara að þrífa þetta upp eins og hundaskít. Maður á varla til orð.“ Sara segist svo hafa séð manninn labba aftur framhjá versluninni. „Maður veit eiginlega ekki hvað maður á að gera,“ segir hún ráðþrota. Í gær fjallaði Vísir um svipað mál við Laufskálavörðu. Þá var talað við Kristínu Ólöfu Steinþórsdóttur leiðsögumann sem sagði: „Ég var með hóp af túristum við Laufskálavörðu í dag þegar ég gekk fram á fullt af pappír. Ég ætlaði mér að tína hann upp – eins og maður gerir til að hafa snyrtilegt í kringum sig – en ég var fljót að láta það vera þegar ég sá að þetta var bara skítur og kúkur á víð og dreif um náttúruna.“ Post by Sara María Júlíudóttir. Tengdar fréttir Skítur og skeini við Laufskálavörðu „Þarf virkilega að setja upp klósett alls staðar?“ spyr leiðsögumaður sem gekk fram á óþrifnaðinn. 21. júlí 2014 22:09 Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Fleiri fréttir Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Sjá meira
Þegar Sara María Júlíusdóttir verslunarstjóri Kirsuberjatrésins kom til vinnu í morgun sá hún ferðamann sem hafði nýlokið við að ganga örna sinna rétt fyrir utan verslunina, sem er til húsa í Vesturgötu 4. „Þegar ég kom þá stóð Arndís [Jóhannsdóttir, eigandi verslunarinnar] þarna í sjokki. Maðurinn var þá nýbúinn að kúka og pissa þarna við verslunina. Arndís býr þarna á efri hæðinni. Maðurinn var bókstaflega að gera þarfir sínar einum metra frá heimili hennar,“ útskýrir Sara. Hún segir að þær Arndís hafi ekki trúað sínum eigin augum. „Þetta var eldri maður. Þegar Arndís kom að honum var hann þarna bara á hnjánum. Hann stóð bara upp og labbaði í burtu. Hann stoppaði svo og þefaði af puttunum sínum og fór þaðan inn í Borgarbókasafn. Ég var að hugsa um að hringja yfir og láta fólkið þar vita af þessu, en ég vissi hreinlega ekki hvað ég átti að segja.“ Hún segir að þær hafi þurft að þrífa upp hægðir mannsins. „Já, við þurftum bara að þrífa þetta upp eins og hundaskít. Maður á varla til orð.“ Sara segist svo hafa séð manninn labba aftur framhjá versluninni. „Maður veit eiginlega ekki hvað maður á að gera,“ segir hún ráðþrota. Í gær fjallaði Vísir um svipað mál við Laufskálavörðu. Þá var talað við Kristínu Ólöfu Steinþórsdóttur leiðsögumann sem sagði: „Ég var með hóp af túristum við Laufskálavörðu í dag þegar ég gekk fram á fullt af pappír. Ég ætlaði mér að tína hann upp – eins og maður gerir til að hafa snyrtilegt í kringum sig – en ég var fljót að láta það vera þegar ég sá að þetta var bara skítur og kúkur á víð og dreif um náttúruna.“ Post by Sara María Júlíudóttir.
Tengdar fréttir Skítur og skeini við Laufskálavörðu „Þarf virkilega að setja upp klósett alls staðar?“ spyr leiðsögumaður sem gekk fram á óþrifnaðinn. 21. júlí 2014 22:09 Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Fleiri fréttir Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Sjá meira
Skítur og skeini við Laufskálavörðu „Þarf virkilega að setja upp klósett alls staðar?“ spyr leiðsögumaður sem gekk fram á óþrifnaðinn. 21. júlí 2014 22:09