Bjartasti ofurmáni í 20 ár Stefán Ó. Jónsson skrifar 10. ágúst 2014 20:19 Ofurmáninn sem geimfarinn birti á Twitter MYND/Oleg Artemyev Rússneskur geimfari hefur birt magnaðar myndir af ofurmánanum sem heiðrar jarðarbúa í kvöld en sökum nálægðar tunglsins mun það virðast óvenjulega stórt við sjóndeildarhringinn. Er því um að ræða stærsta fulla tungl ársins og búist er við því að máninn verði ekki jafn bjartur aftur næstu tuttugu árin. Geimfarinn, Oleg Artemyev, birti myndirnar á Twitter-síðu sinni undir yfirskriftinni „tunglsetur ofurmánans“. Ofurmáninn sem sjá má í kvöld er annar ofurmáninn af þremur í sumar og jafnframt sá bjartasti. Samkvæmt Nasa er ofurmáninn um 14 prósent stærri og 30 prósent bjartari en þegar tunglið er fjærst jörðu. Á Facebook-síðu Stjörnufræðivefsins má finna eftirfarandi klausu um ofurmánann:Tunglið er lágt á lofti í ágúst og mun því virðast óvenju stórt við sjóndeildarhringinn. Það er hins vegar skynvilla. Prófaðu að beygja þig og horfa á tunglið á hvolfi þegar það er við sjóndeildarhringinn. Þá virðist það skreppa saman.Síðustu misseri hafa stærstu fullu tungl ársins gjarnan verið kölluð „ofurmánar“, þótt það sé ekkert „ofur“ við tunglið þegar það er næst Jörðu. Eins og við segjum stundum er þetta eins og að kalla 16 tommu pizzu ofurpizzu í samanburði við 15 tommu pizzu. Hér að neðan má sjá færslu Artemyevs.MYND/Oleg ArtemyevПолнолуние Закат Луны на #МКС ещё см. блог (Supermoon Moonset #ISS more in blog) #BlueDot http://t.co/Wg9098bHIF pic.twitter.com/PIk5zZRRJR— Oleg Artemyev (@OlegMKS) August 10, 2014 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Rússneskur geimfari hefur birt magnaðar myndir af ofurmánanum sem heiðrar jarðarbúa í kvöld en sökum nálægðar tunglsins mun það virðast óvenjulega stórt við sjóndeildarhringinn. Er því um að ræða stærsta fulla tungl ársins og búist er við því að máninn verði ekki jafn bjartur aftur næstu tuttugu árin. Geimfarinn, Oleg Artemyev, birti myndirnar á Twitter-síðu sinni undir yfirskriftinni „tunglsetur ofurmánans“. Ofurmáninn sem sjá má í kvöld er annar ofurmáninn af þremur í sumar og jafnframt sá bjartasti. Samkvæmt Nasa er ofurmáninn um 14 prósent stærri og 30 prósent bjartari en þegar tunglið er fjærst jörðu. Á Facebook-síðu Stjörnufræðivefsins má finna eftirfarandi klausu um ofurmánann:Tunglið er lágt á lofti í ágúst og mun því virðast óvenju stórt við sjóndeildarhringinn. Það er hins vegar skynvilla. Prófaðu að beygja þig og horfa á tunglið á hvolfi þegar það er við sjóndeildarhringinn. Þá virðist það skreppa saman.Síðustu misseri hafa stærstu fullu tungl ársins gjarnan verið kölluð „ofurmánar“, þótt það sé ekkert „ofur“ við tunglið þegar það er næst Jörðu. Eins og við segjum stundum er þetta eins og að kalla 16 tommu pizzu ofurpizzu í samanburði við 15 tommu pizzu. Hér að neðan má sjá færslu Artemyevs.MYND/Oleg ArtemyevПолнолуние Закат Луны на #МКС ещё см. блог (Supermoon Moonset #ISS more in blog) #BlueDot http://t.co/Wg9098bHIF pic.twitter.com/PIk5zZRRJR— Oleg Artemyev (@OlegMKS) August 10, 2014
Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira