Innlent

Á bókasafnið í stað kirkju

Heimsókn Langholtsskóla í Langholtskirkju þann 18. desember hefur orðið tilefni deilna vegna reglna Reykjavíkurborgar um trúboð á skólatíma.

Nemendur skólans munu eiga hátíðlega stund saman, syngja jólalög og horfa á helgileik. Í auglýsingu skólans á viðburðinum var sagt frá því að þeir nemendur sem færu ekki til kirkju fengju að gera eitthvað skemmtilegt.

Nú er komið í ljós hver skemmtunin verður, þeir munu fara í kyndlagöngu og á bókasafnið. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×