Fá jólaandann beint í æð Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 13. desember 2014 09:00 Guðný Hrefna Sverrisdóttir raðar upp vörum fyrir markaðinn en hún rekur vefverslunina Minimal decor. vísir/vilhelm Markaður hönnuða og vefverslana verður haldinn í dag á Kexi hosteli. Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir, eigandi vefverslunar, segir nauðsynlegt að komast í samband við viðskiptavininn. „Ég og Guðný Hrefna Sverrisdóttir erum eigendur vefverslana og ákváðum að fara af stað með markað fyrir jólin. Svo fór boltinn að rúlla og tengslanetið styrktist. Núna erum við orðin þrettán.“ Sigríður segir vefverslanir vera faldar að því leyti að þær starfa á netinu og allt er afgreitt í gegnum tölvuna. „Maður fær jólaandann í æð með því að hitta viðskiptavininn sem er að skoða vöruna manns. Í raun er tölvan búðin þín allt árið um kring þannig að þetta verður mikil hátíð – að hitta viðskiptavininn. Svo er ekkert jafn jólalegt og að starfa bak við búðarborðið í jólaösinni.“ Sigríður byrjaði með verslun sína, kolka.is, fyrir ári og þá voru ekki margar vefverslanir sem buðu upp á lífsstílsvörur. Á þessu ári hafa aftur á móti sprottið upp vefverslanir og einyrkjarnir í hönnun eru gríðarlega margir. „Fólk hefur líka aukinn áhuga á að sækja markaði og styrkja íslenska hönnun. Við erum svolítið litlu kaupmennirnir á horninu og það er náttúrulega ekkert eins fallegt og íslensk hönnun.“ Markaðurinn verður haldinn í dag frá klukkan tíu til fimm á Kexi hosteli. Jólafréttir Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fárveik í París Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira
Markaður hönnuða og vefverslana verður haldinn í dag á Kexi hosteli. Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir, eigandi vefverslunar, segir nauðsynlegt að komast í samband við viðskiptavininn. „Ég og Guðný Hrefna Sverrisdóttir erum eigendur vefverslana og ákváðum að fara af stað með markað fyrir jólin. Svo fór boltinn að rúlla og tengslanetið styrktist. Núna erum við orðin þrettán.“ Sigríður segir vefverslanir vera faldar að því leyti að þær starfa á netinu og allt er afgreitt í gegnum tölvuna. „Maður fær jólaandann í æð með því að hitta viðskiptavininn sem er að skoða vöruna manns. Í raun er tölvan búðin þín allt árið um kring þannig að þetta verður mikil hátíð – að hitta viðskiptavininn. Svo er ekkert jafn jólalegt og að starfa bak við búðarborðið í jólaösinni.“ Sigríður byrjaði með verslun sína, kolka.is, fyrir ári og þá voru ekki margar vefverslanir sem buðu upp á lífsstílsvörur. Á þessu ári hafa aftur á móti sprottið upp vefverslanir og einyrkjarnir í hönnun eru gríðarlega margir. „Fólk hefur líka aukinn áhuga á að sækja markaði og styrkja íslenska hönnun. Við erum svolítið litlu kaupmennirnir á horninu og það er náttúrulega ekkert eins fallegt og íslensk hönnun.“ Markaðurinn verður haldinn í dag frá klukkan tíu til fimm á Kexi hosteli.
Jólafréttir Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fárveik í París Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira