Reru yfir Indlandshaf og slógu met fyrir Ísland Linda Blöndal skrifar 13. ágúst 2014 20:00 Þriðja og fjórða heimsmetið í kappróðri var sett fyrir Íslands hönd nú í ágúst. Siglingakappinn Fiann Paul setti fyrstu metin með leiðangri yfir Atlantshafið og nú með róðri yfir Indlandshaf sem hann segir hafa verið gríðarlega erfiða ferð, í samtali við fréttir Stöðvar tvö í kvöld. Fiann siglir undir íslenskum fána og eru afrekin ekkert venjuleg en Fiann er með íslenskan ríkisborgararétt. Þann 7. ágúst tóks honum ásamt áhöfn að róa 7200 kílómetra, frá Ástralíu til Afríku á 57 dögum og ellefu klukkustundum - á tveggja tonna bát sem er rétt fimmtán metra langur og tveggja metra breiður. Ferðin var farin þann 11.júní og komið var á leiðarenda nú í ágúst sl.Fjórða heimsmetið Farin var lengsta leið yfir hafið en líka slegið hraðamet. Fjórða heimsmetið setti Fiann fyrir að eiga samtímis hraðamet í róðri yfir Atlantshafið frá árinu 2011. Indlandshafsróðurinn var mun erfiðari, tíu metra háar öldur ógnuðu róðramönnum, róa þurfti frá fellibyljum og breyta stefnu vegna hryðjuverkasamtaka við austurströnd Afríku og sjóræningja. Þá var kuldamet slegið á hafinu þennan tíma.Nær sturlaðir af þreytu Margt fleira kom uppá sem ekki sást fyrir, til dæmis fóru einungis þrír ræðarar í stað átta síðasta helming ferðarinnar vegna óhappa og veikinda. Upplifun í slíkum háskaferðum eru þó eitt af því fáa sem er einstakt lífinu, segir Fiann. Ræðararnir voru á stundum nærri óráði sökum þreytu og fengu nánast ofskynjanir af örmögnun.Ætlar að “klára” úthöfin Róður yfir Kyrrahafið er áætlað næsta vor og þar með hefur Fiann lokið róðri yfir úthöfin þrjú. Kyrrahafið er lengsta leiðin, 11 þúsund kílómetrar og áætlað að það taki 100 daga. GóðgerðarmálFiann stofnaði góðgerðarsjóð og hans fyrsta verkefni var að byggja grunnskóla á afskekktum stað í Himalajafjöllunum. Árlega sér skólinn 150 börnum fyrir menntun, segir í tilkynningu sem barst.Linda Blöndal Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Sjá meira
Þriðja og fjórða heimsmetið í kappróðri var sett fyrir Íslands hönd nú í ágúst. Siglingakappinn Fiann Paul setti fyrstu metin með leiðangri yfir Atlantshafið og nú með róðri yfir Indlandshaf sem hann segir hafa verið gríðarlega erfiða ferð, í samtali við fréttir Stöðvar tvö í kvöld. Fiann siglir undir íslenskum fána og eru afrekin ekkert venjuleg en Fiann er með íslenskan ríkisborgararétt. Þann 7. ágúst tóks honum ásamt áhöfn að róa 7200 kílómetra, frá Ástralíu til Afríku á 57 dögum og ellefu klukkustundum - á tveggja tonna bát sem er rétt fimmtán metra langur og tveggja metra breiður. Ferðin var farin þann 11.júní og komið var á leiðarenda nú í ágúst sl.Fjórða heimsmetið Farin var lengsta leið yfir hafið en líka slegið hraðamet. Fjórða heimsmetið setti Fiann fyrir að eiga samtímis hraðamet í róðri yfir Atlantshafið frá árinu 2011. Indlandshafsróðurinn var mun erfiðari, tíu metra háar öldur ógnuðu róðramönnum, róa þurfti frá fellibyljum og breyta stefnu vegna hryðjuverkasamtaka við austurströnd Afríku og sjóræningja. Þá var kuldamet slegið á hafinu þennan tíma.Nær sturlaðir af þreytu Margt fleira kom uppá sem ekki sást fyrir, til dæmis fóru einungis þrír ræðarar í stað átta síðasta helming ferðarinnar vegna óhappa og veikinda. Upplifun í slíkum háskaferðum eru þó eitt af því fáa sem er einstakt lífinu, segir Fiann. Ræðararnir voru á stundum nærri óráði sökum þreytu og fengu nánast ofskynjanir af örmögnun.Ætlar að “klára” úthöfin Róður yfir Kyrrahafið er áætlað næsta vor og þar með hefur Fiann lokið róðri yfir úthöfin þrjú. Kyrrahafið er lengsta leiðin, 11 þúsund kílómetrar og áætlað að það taki 100 daga. GóðgerðarmálFiann stofnaði góðgerðarsjóð og hans fyrsta verkefni var að byggja grunnskóla á afskekktum stað í Himalajafjöllunum. Árlega sér skólinn 150 börnum fyrir menntun, segir í tilkynningu sem barst.Linda Blöndal
Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Sjá meira