Gerir upp Grænlands ævintýrið í myndum Baldvin Þormóðsson skrifar 15. ágúst 2014 09:34 Arctic Circle keppnin er 160 kílómetra, þriggja daga kapphlaup um óbyggðir Grænlands. mynd/baldurkristjáns „Þetta er ólíkt þeim myndum sem ég hef tekið áður, það er mikill heimildarstíll á þessu,“ segir ljósmyndarinn Baldur Kristjánsson en hann fór nýverið í óvænta ferð til Grænlands til þess að mynda Jakob Jakobsson í Sisimiut og eiginkonu hans Sóleyju Kaldal, og son þeirra, Óla.Öll húsgögn fjölskyldunnar úti voru second-hand og mátti því Óli litli leika sér og hoppa um að vild.mynd/baldur kristjánsKominn með flugmiða daginn eftir „Ég var á kaffihúsi á sunnudegi þegar ég var að skoða instagrammið hans Jakobs og fannst það svo magnað,“ lýsir Baldur. „Síðan sendi ég þeim skilaboð um að mig langaði til þess að koma og var svo heppinn að þau voru akkúrat í netsambandi og sáu þau um leið og næsta dag var ég kominn með flugmiða í hendurnar.“ Baldur ferðaðist til bæjarins Sisimiut á Grænlandi, þar sem búa rúmlega 5.000 manns, til þess að mynda daglegt líf fjölskyldunnar og undirbúning Jakobs fyrir keppnina Arctic Circle sem hann tók þátt í.Frostið á sumum stöðum í Sisimiut fer niður í -32°C.mynd/baldurkristjánsVissu ekki mikið um Grænland „Það er svo ótrúlega flott fyrir svona lítinn stað þar sem ekki er margt í gangi að hafa svona stóra keppni því bærinn umturnaðist og það voru einhvern veginn allir saman í þessu,“ segir Jakob, keppandinn sjálfur. Þau Sóley fluttu til Grænlands þegar Sóley fékk vinnu sem menntaskólakennari en vissu þá ekki mikið um lifnaðarhætti Grænlendinga. „Við vissum varla hvort þarna væri rafmagn eða jafnvel læknir,“ segir Jakob og hlær.Jakob Jakobsson kemur uppgefinn í mark í faðm fjölskyldunnar.mynd/baldurkristjánsByrjaði strax að mynda Jakob segir það hafa komið þeim á óvart hve fljót þau voru að venjast því að hafa hversdagslífið ljósmyndað öllum stundum. „Baldur byrjaði strax að taka myndir og fyrst var maður svolítið að leika eitthvert hlutverk en síðan vandist maður þessu smátt og smátt,“ lýsir Jakob.Fjölskyldan naut lífsins í Grænlandi.mynd/baldurkristjánsSýning á Skólavörðustíg Myndirnar sem Baldur tók af fjölskyldunni verða til sýnis á skiltum neðst á Skólavörðustíg, sem sett verða upp í kvöld og munu standa þar í tvær vikur.Við eigum aðeins eina jörð.mynd/baldurkristjáns Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira
„Þetta er ólíkt þeim myndum sem ég hef tekið áður, það er mikill heimildarstíll á þessu,“ segir ljósmyndarinn Baldur Kristjánsson en hann fór nýverið í óvænta ferð til Grænlands til þess að mynda Jakob Jakobsson í Sisimiut og eiginkonu hans Sóleyju Kaldal, og son þeirra, Óla.Öll húsgögn fjölskyldunnar úti voru second-hand og mátti því Óli litli leika sér og hoppa um að vild.mynd/baldur kristjánsKominn með flugmiða daginn eftir „Ég var á kaffihúsi á sunnudegi þegar ég var að skoða instagrammið hans Jakobs og fannst það svo magnað,“ lýsir Baldur. „Síðan sendi ég þeim skilaboð um að mig langaði til þess að koma og var svo heppinn að þau voru akkúrat í netsambandi og sáu þau um leið og næsta dag var ég kominn með flugmiða í hendurnar.“ Baldur ferðaðist til bæjarins Sisimiut á Grænlandi, þar sem búa rúmlega 5.000 manns, til þess að mynda daglegt líf fjölskyldunnar og undirbúning Jakobs fyrir keppnina Arctic Circle sem hann tók þátt í.Frostið á sumum stöðum í Sisimiut fer niður í -32°C.mynd/baldurkristjánsVissu ekki mikið um Grænland „Það er svo ótrúlega flott fyrir svona lítinn stað þar sem ekki er margt í gangi að hafa svona stóra keppni því bærinn umturnaðist og það voru einhvern veginn allir saman í þessu,“ segir Jakob, keppandinn sjálfur. Þau Sóley fluttu til Grænlands þegar Sóley fékk vinnu sem menntaskólakennari en vissu þá ekki mikið um lifnaðarhætti Grænlendinga. „Við vissum varla hvort þarna væri rafmagn eða jafnvel læknir,“ segir Jakob og hlær.Jakob Jakobsson kemur uppgefinn í mark í faðm fjölskyldunnar.mynd/baldurkristjánsByrjaði strax að mynda Jakob segir það hafa komið þeim á óvart hve fljót þau voru að venjast því að hafa hversdagslífið ljósmyndað öllum stundum. „Baldur byrjaði strax að taka myndir og fyrst var maður svolítið að leika eitthvert hlutverk en síðan vandist maður þessu smátt og smátt,“ lýsir Jakob.Fjölskyldan naut lífsins í Grænlandi.mynd/baldurkristjánsSýning á Skólavörðustíg Myndirnar sem Baldur tók af fjölskyldunni verða til sýnis á skiltum neðst á Skólavörðustíg, sem sett verða upp í kvöld og munu standa þar í tvær vikur.Við eigum aðeins eina jörð.mynd/baldurkristjáns
Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira