Veitingahús og verslanir vantar hrefnukjöt Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar 8. ágúst 2014 00:01 Sífellt fleiri veitingahús bjóða upp á hrefnukjöt. Vísir/Jón Sigurður Hrefnuveiðimenn hafa aðeins veitt átján hrefnur í ár sem dugir skammt fyrir verslanir og sérstaklega veitingahús sem sífellt fleiri bjóða upp á hrefnukjöt. „Það væri gott að hafa tíu til viðbótar,“ segir Gunnar Bergmann Jónsson, framkvæmdastjóri Hrefnuveiðimanna. „Ég á 300 kíló núna af síðustu skepnu og það verður búið á mánudaginn.“ Erfitt er um veiðar meðan makríllinn er á ferð um Faxaflóann, þar sem veiðarnar fara fram, því lítið er um æti þegar hann hefur farið yfir. Eins er erfitt að hæfa hrefnu sem eltir uppi makríl því þá verður hún að vera snör í snúningum. Þá hefur veður verið óhagstætt. Gunnar segir að hrefnuveiðimenn stefni að því að veiða álíka margar skepnur og í fyrra þótt það taki lengri tíma. „Við megum vera að til 30. október. Ætli við förum ekki langt með að nýta okkur það.“ Ástæða er einnig til að halda að hvalurinn sé að dóla sér lengur fram á vetur. Til dæmis veiddist í miðjum ágúst fyrir tveimur árum hrefna sem var með lús sem þýðir að hún var nýkomin úr syðri sjó. Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Fleiri fréttir Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Sjá meira
Hrefnuveiðimenn hafa aðeins veitt átján hrefnur í ár sem dugir skammt fyrir verslanir og sérstaklega veitingahús sem sífellt fleiri bjóða upp á hrefnukjöt. „Það væri gott að hafa tíu til viðbótar,“ segir Gunnar Bergmann Jónsson, framkvæmdastjóri Hrefnuveiðimanna. „Ég á 300 kíló núna af síðustu skepnu og það verður búið á mánudaginn.“ Erfitt er um veiðar meðan makríllinn er á ferð um Faxaflóann, þar sem veiðarnar fara fram, því lítið er um æti þegar hann hefur farið yfir. Eins er erfitt að hæfa hrefnu sem eltir uppi makríl því þá verður hún að vera snör í snúningum. Þá hefur veður verið óhagstætt. Gunnar segir að hrefnuveiðimenn stefni að því að veiða álíka margar skepnur og í fyrra þótt það taki lengri tíma. „Við megum vera að til 30. október. Ætli við förum ekki langt með að nýta okkur það.“ Ástæða er einnig til að halda að hvalurinn sé að dóla sér lengur fram á vetur. Til dæmis veiddist í miðjum ágúst fyrir tveimur árum hrefna sem var með lús sem þýðir að hún var nýkomin úr syðri sjó.
Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Fleiri fréttir Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Sjá meira