Dagur í lífi Fríðu Maríu sminku Marín Manda skrifar 28. mars 2014 21:30 Fríða María Harðardóttir Fríða María Harðardóttir er ein af eftirsóttustu förðunarfræðingum landsins en hún hefur yfirumsjón með förðun fyrirsætanna á Reykjavík Fashion Festival um helgina. Fríða María hefur átt viðburðaríka viku eins og flestir sem að koma að tískuhátíðinni og Lífið fékk að fylgjast með.Ég barðist í gegnum rok og rigningu með jógadýnuna undir arminum og var mætt í Astanga yoga í Yoga Shala kl. 6.45 í morgun. Það var frábær byrjun á deginum. Um morguninn fór ég á fund vegna Reykjavík Fashion Festival með Guðnýju Kjartansdóttur, verkefnastjóra RFF, og Maríu Guðvarðardóttur, vörumerkjastjóra MAC á Íslandi.Svo fór ég upp í MAC og fékk hjálp með tilraunir með efni og áferð hjá fróðleiksbrunninum Hörpu Káradóttur verslunarstjóra og starfsmanni hennar, Ástríði Einarsdóttur. Ég hitti Hekluklúbbinn minn góða, eða það sem eftir er af honum, í hádeginu á Icelandic Fish and Chips. Ásamt mér eru þær Líf Magneudóttir og Sigurlaug Kristjánsdóttir í klúbbnum, en gaman er að geta þess að Líf þessi vermir 2. sætið á framboðslista Vinstri grænna í Reykjavík. Við höfðum því margt að ræða, mest um tískubransann og skólamál í borginni. Þá skrapp ég á tónleika í Salnum í Kópavogi þar sem dóttir mín, Sunneva Líf, var að spila á blokkflautu með flautukvartettinum sínum ásamt sellóleikara og tveimur hörpuleikurum. Róandi stund það.Um kvöldið blikkaði ég fyrirsætuna Önnu Þóru Alfreðsdóttur með mér upp á vinnustofu til að gera smá tilraunir með förðun fyrir sýningar REY og Ziska, sem ég var ekki alveg búin að hanna til fulls. Því miður má ekkert sýna fyrr en á morgun, laugardag, en svona var kittið mitt. RFF Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Fríða María Harðardóttir er ein af eftirsóttustu förðunarfræðingum landsins en hún hefur yfirumsjón með förðun fyrirsætanna á Reykjavík Fashion Festival um helgina. Fríða María hefur átt viðburðaríka viku eins og flestir sem að koma að tískuhátíðinni og Lífið fékk að fylgjast með.Ég barðist í gegnum rok og rigningu með jógadýnuna undir arminum og var mætt í Astanga yoga í Yoga Shala kl. 6.45 í morgun. Það var frábær byrjun á deginum. Um morguninn fór ég á fund vegna Reykjavík Fashion Festival með Guðnýju Kjartansdóttur, verkefnastjóra RFF, og Maríu Guðvarðardóttur, vörumerkjastjóra MAC á Íslandi.Svo fór ég upp í MAC og fékk hjálp með tilraunir með efni og áferð hjá fróðleiksbrunninum Hörpu Káradóttur verslunarstjóra og starfsmanni hennar, Ástríði Einarsdóttur. Ég hitti Hekluklúbbinn minn góða, eða það sem eftir er af honum, í hádeginu á Icelandic Fish and Chips. Ásamt mér eru þær Líf Magneudóttir og Sigurlaug Kristjánsdóttir í klúbbnum, en gaman er að geta þess að Líf þessi vermir 2. sætið á framboðslista Vinstri grænna í Reykjavík. Við höfðum því margt að ræða, mest um tískubransann og skólamál í borginni. Þá skrapp ég á tónleika í Salnum í Kópavogi þar sem dóttir mín, Sunneva Líf, var að spila á blokkflautu með flautukvartettinum sínum ásamt sellóleikara og tveimur hörpuleikurum. Róandi stund það.Um kvöldið blikkaði ég fyrirsætuna Önnu Þóru Alfreðsdóttur með mér upp á vinnustofu til að gera smá tilraunir með förðun fyrir sýningar REY og Ziska, sem ég var ekki alveg búin að hanna til fulls. Því miður má ekkert sýna fyrr en á morgun, laugardag, en svona var kittið mitt.
RFF Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira