Mick Jagger undirbýr jarðarför kærustunnar Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 21. mars 2014 20:00 Rokkarinn Mick Jagger flaug frá Perth í Ástralíu til Los Angeles á dögunum í kjölfar andláts kærustu sinnar til tæplega þrettán ára, fatahönnuðarins L‘Wren Scott. L‘Wren framdi sjálfsmorð og fannst látin í íbúð sinni í New York síðasta mánudag. Mick þurfti að aflýsa fjölda tónleika með hljómsveit sinni Rolling Stones og dvelur nú í Los Angeles að undirbúa jarðarför sinnar heittelskuðu. Vinir hans og fjölskylda eru öll einnig í Los Angeles til að styðja tónlistarmanninn á þessum erfiðu tímum. Ekki er ljóst hvenær jarðarför L‘Wren fer fram. Tengdar fréttir Hljómsveitin styður Jagger Rolling Stones sýna Jagger eftir fráfall unnustunnar 19. mars 2014 16:00 Gekk tískupallana fyrir L'Wren Scott Fyrirsætan Matthildur Matthíasdóttir rifjar upp kynni við L'Wren Scott og Mick Jagger 19. mars 2014 10:30 Hávaxni fatahönnuðurinn sem sigraði rokkarahjartað L'Wren Scott var unnusta rokkarans Micks Jagger, farsæl fyrirsæta og fatahönnuður. 19. mars 2014 11:00 Rolling Stones fresta sjö tónleikum Í tilkynningu segir að sveitin harmi það innilega að hluta tónleikaferðalagsins, 14 ON FIRE verðir frestað um óákveðinn tíma 18. mars 2014 22:30 Rolling Stones aflýsa tónleikum vegna andláts L'Wren Scott Öldungarnir í Rolling Stones hafa ákveðið að aflýsa fyrirhuguðum tónleikum í Perth í Ástralíu sem halda átti á miðvikudag. Ástæðan er andlát kærustu söngvarans Mick Jagger, L'Wren Scott, en hún fannst á heimili sínu í New York í gær. 18. mars 2014 08:27 Stjörnurnar minnast L'Wren á Twitter Bette Midler, Kelly Osbourne og Zoe Saldana eru meðal þeirra sem votta henni virðingu sína. 18. mars 2014 22:00 Kærasta Mick Jagger fyrirfór sér Hin 49 ára L'Wren Scott, fannst látin í íbúð sinni á Manhattan í New York fyrr í dag. 17. mars 2014 16:31 Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Tónlist Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Sjá meira
Rokkarinn Mick Jagger flaug frá Perth í Ástralíu til Los Angeles á dögunum í kjölfar andláts kærustu sinnar til tæplega þrettán ára, fatahönnuðarins L‘Wren Scott. L‘Wren framdi sjálfsmorð og fannst látin í íbúð sinni í New York síðasta mánudag. Mick þurfti að aflýsa fjölda tónleika með hljómsveit sinni Rolling Stones og dvelur nú í Los Angeles að undirbúa jarðarför sinnar heittelskuðu. Vinir hans og fjölskylda eru öll einnig í Los Angeles til að styðja tónlistarmanninn á þessum erfiðu tímum. Ekki er ljóst hvenær jarðarför L‘Wren fer fram.
Tengdar fréttir Hljómsveitin styður Jagger Rolling Stones sýna Jagger eftir fráfall unnustunnar 19. mars 2014 16:00 Gekk tískupallana fyrir L'Wren Scott Fyrirsætan Matthildur Matthíasdóttir rifjar upp kynni við L'Wren Scott og Mick Jagger 19. mars 2014 10:30 Hávaxni fatahönnuðurinn sem sigraði rokkarahjartað L'Wren Scott var unnusta rokkarans Micks Jagger, farsæl fyrirsæta og fatahönnuður. 19. mars 2014 11:00 Rolling Stones fresta sjö tónleikum Í tilkynningu segir að sveitin harmi það innilega að hluta tónleikaferðalagsins, 14 ON FIRE verðir frestað um óákveðinn tíma 18. mars 2014 22:30 Rolling Stones aflýsa tónleikum vegna andláts L'Wren Scott Öldungarnir í Rolling Stones hafa ákveðið að aflýsa fyrirhuguðum tónleikum í Perth í Ástralíu sem halda átti á miðvikudag. Ástæðan er andlát kærustu söngvarans Mick Jagger, L'Wren Scott, en hún fannst á heimili sínu í New York í gær. 18. mars 2014 08:27 Stjörnurnar minnast L'Wren á Twitter Bette Midler, Kelly Osbourne og Zoe Saldana eru meðal þeirra sem votta henni virðingu sína. 18. mars 2014 22:00 Kærasta Mick Jagger fyrirfór sér Hin 49 ára L'Wren Scott, fannst látin í íbúð sinni á Manhattan í New York fyrr í dag. 17. mars 2014 16:31 Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Tónlist Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Sjá meira
Gekk tískupallana fyrir L'Wren Scott Fyrirsætan Matthildur Matthíasdóttir rifjar upp kynni við L'Wren Scott og Mick Jagger 19. mars 2014 10:30
Hávaxni fatahönnuðurinn sem sigraði rokkarahjartað L'Wren Scott var unnusta rokkarans Micks Jagger, farsæl fyrirsæta og fatahönnuður. 19. mars 2014 11:00
Rolling Stones fresta sjö tónleikum Í tilkynningu segir að sveitin harmi það innilega að hluta tónleikaferðalagsins, 14 ON FIRE verðir frestað um óákveðinn tíma 18. mars 2014 22:30
Rolling Stones aflýsa tónleikum vegna andláts L'Wren Scott Öldungarnir í Rolling Stones hafa ákveðið að aflýsa fyrirhuguðum tónleikum í Perth í Ástralíu sem halda átti á miðvikudag. Ástæðan er andlát kærustu söngvarans Mick Jagger, L'Wren Scott, en hún fannst á heimili sínu í New York í gær. 18. mars 2014 08:27
Stjörnurnar minnast L'Wren á Twitter Bette Midler, Kelly Osbourne og Zoe Saldana eru meðal þeirra sem votta henni virðingu sína. 18. mars 2014 22:00
Kærasta Mick Jagger fyrirfór sér Hin 49 ára L'Wren Scott, fannst látin í íbúð sinni á Manhattan í New York fyrr í dag. 17. mars 2014 16:31