56 ára og leikur Gunnar Nelson Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 14. mars 2014 09:30 Karl bregður sér í hlutverk bardagakappans. Mynd/úr einkasafni „Þetta er orðið svo langur ferill hjá Spaugstofunni. Þegar við byrjuðum vorum við alltaf að leika fólk sem var eldra en við. Nú er það búið að snúast við og við þurfum að leika yngra fólk. Það er orðið partur af okkar daglega veruleika að leika niður fyrir okkur í aldri,“ segir Spaugstofumeðlimurinn Karl Ágúst Úlfsson. Hann túlkar bardagakappann Gunnar Nelson í næsta þætti af Spaugstofunni sem sýndur verður á laugardagskvöldið. Talsverður aldursmunur er á leikaranum og Gunnari; Karl er 56 ára en sá síðarnefndi 25 ára. Karl lætur það ekki á sig fá. „Ég er ungur í anda.“ Leikarinn vill lítið segja um atriðið sjálft. „Við reynum að vera spegill á þjóðlífið þannig að við fjöllum meira um þjóðina heldur en Gunnar sjálfan eða bardagalistina,“ segir Karl, sem horfði ekki á það þegar Gunnar bar sigur úr býtum á móti Rússanum Omari Akhmedov í London um síðustu helgi. „Þetta er ekki eitt af mínum áhugamálum. Þau eru nógu mörgt samt. En Gunnar er maður sem er að vinna afrek á því sviði sem hann hefur valið sér og það er alltaf ánægjulegt þegar fólk nær góðum árangri.“ Þrír þættir eru eftir af þessari þáttaröð af Spaugstofunni og síðan tekur við frí hjá köppunum, allavega fram yfir sumarið. „Svo vitum við ekkert um framhaldið frekar en endranær. Við höfum lifað í þrjátíu ára óvissu og vitum aldrei hvað gerist næst. Við tökum því sem að höndum ber.“ Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Sjá meira
„Þetta er orðið svo langur ferill hjá Spaugstofunni. Þegar við byrjuðum vorum við alltaf að leika fólk sem var eldra en við. Nú er það búið að snúast við og við þurfum að leika yngra fólk. Það er orðið partur af okkar daglega veruleika að leika niður fyrir okkur í aldri,“ segir Spaugstofumeðlimurinn Karl Ágúst Úlfsson. Hann túlkar bardagakappann Gunnar Nelson í næsta þætti af Spaugstofunni sem sýndur verður á laugardagskvöldið. Talsverður aldursmunur er á leikaranum og Gunnari; Karl er 56 ára en sá síðarnefndi 25 ára. Karl lætur það ekki á sig fá. „Ég er ungur í anda.“ Leikarinn vill lítið segja um atriðið sjálft. „Við reynum að vera spegill á þjóðlífið þannig að við fjöllum meira um þjóðina heldur en Gunnar sjálfan eða bardagalistina,“ segir Karl, sem horfði ekki á það þegar Gunnar bar sigur úr býtum á móti Rússanum Omari Akhmedov í London um síðustu helgi. „Þetta er ekki eitt af mínum áhugamálum. Þau eru nógu mörgt samt. En Gunnar er maður sem er að vinna afrek á því sviði sem hann hefur valið sér og það er alltaf ánægjulegt þegar fólk nær góðum árangri.“ Þrír þættir eru eftir af þessari þáttaröð af Spaugstofunni og síðan tekur við frí hjá köppunum, allavega fram yfir sumarið. „Svo vitum við ekkert um framhaldið frekar en endranær. Við höfum lifað í þrjátíu ára óvissu og vitum aldrei hvað gerist næst. Við tökum því sem að höndum ber.“
Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Sjá meira