Bergur leikstýrir söngleik í New York Ugla Egilsdóttir skrifar 6. mars 2014 11:30 Bergur fer út og leitar að leikurum um páskana. Fréttablaðið/Stefán „Ég hafði aldrei komið út fyrir Evrópu fyrr en í janúar þegar ég fór út að skoða aðstæður,“ segir Bergur Þór Ingólfsson sem leikstýrir söngleik í New York í sumar. „Fjölskyldan kemur með mér. Þær verða allar að lifa einhvern New York-draum, og ég leikhúsdraum,“ segir Bergur. „Ég hef ekki reynt að komast á skrá hjá umboðsskrifstofu erlendis áður, en nú fer ég að skoða það mál,“ segir Bergur, en þetta tækifæri kom upp í hendurnar á honum eftir að hann leikstýrði Mary Poppins í Borgarleikhúsinu. „Höfundurinn og framleiðandinn, Karl Pétur Jónsson, fengu mig í þetta eftir að hafa séð Mary Poppins,“ segir Bergur. Verkefnið er fjármagnað af Mostly Human Entertainment og Theater Mogul. Undirbúningurinn fyrir sýninguna er kominn vel á veg. „Þetta verður sýnt í leikhúsi sem heitir Minetta Lane og er nálægt Washington Square. Leikmyndahönnuðurinn Petr Hlousek og danshöfundurinn Lee Proud úr Mary Poppins koma með. Núna á eftir er ég að fara að Skype-a við búningahönnuð sem er frá New York,“ segir Bergur Þór. Leikritið verður alheimsfrumsýning á nýju verki eftir Ívar Pál Jónsson. „Sýningin heitir Revolution Inside the Elbow of Ragnar Agnarsson the Furniture Painter.“ Bergur fer út um páskana að halda leikaraprufur. „Um leið og leikárið klárast hérna í júní hoppa ég svo upp í flugvél og fer og leikstýri þessu þarna úti,“ segir Bergur Þór. Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Sjá meira
„Ég hafði aldrei komið út fyrir Evrópu fyrr en í janúar þegar ég fór út að skoða aðstæður,“ segir Bergur Þór Ingólfsson sem leikstýrir söngleik í New York í sumar. „Fjölskyldan kemur með mér. Þær verða allar að lifa einhvern New York-draum, og ég leikhúsdraum,“ segir Bergur. „Ég hef ekki reynt að komast á skrá hjá umboðsskrifstofu erlendis áður, en nú fer ég að skoða það mál,“ segir Bergur, en þetta tækifæri kom upp í hendurnar á honum eftir að hann leikstýrði Mary Poppins í Borgarleikhúsinu. „Höfundurinn og framleiðandinn, Karl Pétur Jónsson, fengu mig í þetta eftir að hafa séð Mary Poppins,“ segir Bergur. Verkefnið er fjármagnað af Mostly Human Entertainment og Theater Mogul. Undirbúningurinn fyrir sýninguna er kominn vel á veg. „Þetta verður sýnt í leikhúsi sem heitir Minetta Lane og er nálægt Washington Square. Leikmyndahönnuðurinn Petr Hlousek og danshöfundurinn Lee Proud úr Mary Poppins koma með. Núna á eftir er ég að fara að Skype-a við búningahönnuð sem er frá New York,“ segir Bergur Þór. Leikritið verður alheimsfrumsýning á nýju verki eftir Ívar Pál Jónsson. „Sýningin heitir Revolution Inside the Elbow of Ragnar Agnarsson the Furniture Painter.“ Bergur fer út um páskana að halda leikaraprufur. „Um leið og leikárið klárast hérna í júní hoppa ég svo upp í flugvél og fer og leikstýri þessu þarna úti,“ segir Bergur Þór.
Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Sjá meira