Bergur leikstýrir söngleik í New York Ugla Egilsdóttir skrifar 6. mars 2014 11:30 Bergur fer út og leitar að leikurum um páskana. Fréttablaðið/Stefán „Ég hafði aldrei komið út fyrir Evrópu fyrr en í janúar þegar ég fór út að skoða aðstæður,“ segir Bergur Þór Ingólfsson sem leikstýrir söngleik í New York í sumar. „Fjölskyldan kemur með mér. Þær verða allar að lifa einhvern New York-draum, og ég leikhúsdraum,“ segir Bergur. „Ég hef ekki reynt að komast á skrá hjá umboðsskrifstofu erlendis áður, en nú fer ég að skoða það mál,“ segir Bergur, en þetta tækifæri kom upp í hendurnar á honum eftir að hann leikstýrði Mary Poppins í Borgarleikhúsinu. „Höfundurinn og framleiðandinn, Karl Pétur Jónsson, fengu mig í þetta eftir að hafa séð Mary Poppins,“ segir Bergur. Verkefnið er fjármagnað af Mostly Human Entertainment og Theater Mogul. Undirbúningurinn fyrir sýninguna er kominn vel á veg. „Þetta verður sýnt í leikhúsi sem heitir Minetta Lane og er nálægt Washington Square. Leikmyndahönnuðurinn Petr Hlousek og danshöfundurinn Lee Proud úr Mary Poppins koma með. Núna á eftir er ég að fara að Skype-a við búningahönnuð sem er frá New York,“ segir Bergur Þór. Leikritið verður alheimsfrumsýning á nýju verki eftir Ívar Pál Jónsson. „Sýningin heitir Revolution Inside the Elbow of Ragnar Agnarsson the Furniture Painter.“ Bergur fer út um páskana að halda leikaraprufur. „Um leið og leikárið klárast hérna í júní hoppa ég svo upp í flugvél og fer og leikstýri þessu þarna úti,“ segir Bergur Þór. Mest lesið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Sjá meira
„Ég hafði aldrei komið út fyrir Evrópu fyrr en í janúar þegar ég fór út að skoða aðstæður,“ segir Bergur Þór Ingólfsson sem leikstýrir söngleik í New York í sumar. „Fjölskyldan kemur með mér. Þær verða allar að lifa einhvern New York-draum, og ég leikhúsdraum,“ segir Bergur. „Ég hef ekki reynt að komast á skrá hjá umboðsskrifstofu erlendis áður, en nú fer ég að skoða það mál,“ segir Bergur, en þetta tækifæri kom upp í hendurnar á honum eftir að hann leikstýrði Mary Poppins í Borgarleikhúsinu. „Höfundurinn og framleiðandinn, Karl Pétur Jónsson, fengu mig í þetta eftir að hafa séð Mary Poppins,“ segir Bergur. Verkefnið er fjármagnað af Mostly Human Entertainment og Theater Mogul. Undirbúningurinn fyrir sýninguna er kominn vel á veg. „Þetta verður sýnt í leikhúsi sem heitir Minetta Lane og er nálægt Washington Square. Leikmyndahönnuðurinn Petr Hlousek og danshöfundurinn Lee Proud úr Mary Poppins koma með. Núna á eftir er ég að fara að Skype-a við búningahönnuð sem er frá New York,“ segir Bergur Þór. Leikritið verður alheimsfrumsýning á nýju verki eftir Ívar Pál Jónsson. „Sýningin heitir Revolution Inside the Elbow of Ragnar Agnarsson the Furniture Painter.“ Bergur fer út um páskana að halda leikaraprufur. „Um leið og leikárið klárast hérna í júní hoppa ég svo upp í flugvél og fer og leikstýri þessu þarna úti,“ segir Bergur Þór.
Mest lesið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Sjá meira