Ekki fjölskylduvænt starf Freyr Bjarnason skrifar 20. febrúar 2014 07:00 Birgitta og sonur hennar ákváðu í sameiningu að þetta yrði hennar síðasta kjörtímabil. Fréttablaðið/Vilhelm Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, sagði í sjónvarpsþættinum Mín skoðun á Stöð 2 að hún ætlaði að hætta á þingi að loknu þessu kjörtímabili. Aðspurð segist hún vera þeirrar skoðunar og hefur lagt til í stefnuskrá að þingmenn séu eigi lengur en tvö kjörtímabil í senn á Alþingi. Þessu hafi hún lofað í kosningabaráttu sinni. „Ég lít á þingmennsku sem fyrst og fremst samfélagsþjónustu sem á að inna af hendi áður en maður verður of samdauna kerfinu. Það felst mikið frelsi í því að vera ekki með áhyggjur af því hvort maður fái aftur umboð. Þá sleppir maður því að detta inn í popúlisma og á auðveldara með að vera samkvæmur sjálfum sér,“ segir Birgitta. Eftir að árunum átta lýkur á þinginu ætlar hún að halda áfram að vinna að málum er varða lög um fjölmiðla, upplýsinga- og tjáningafrelsi og friðhelgi einkalífs. „Það er ekki neitt sérstaklega fjölskylduvænt að vera þingmaður. Því gladdi það yngri son minn mjög þegar við ákváðum í sameiningu að þetta yrði mitt síðasta kjörtímabil,“ segir hún en tekur fram að hún ætli að nýta þau þrjú ár sem hún á eftir á þingi vel í almannaþágu. Mín skoðun Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Fleiri fréttir Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Sjá meira
Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, sagði í sjónvarpsþættinum Mín skoðun á Stöð 2 að hún ætlaði að hætta á þingi að loknu þessu kjörtímabili. Aðspurð segist hún vera þeirrar skoðunar og hefur lagt til í stefnuskrá að þingmenn séu eigi lengur en tvö kjörtímabil í senn á Alþingi. Þessu hafi hún lofað í kosningabaráttu sinni. „Ég lít á þingmennsku sem fyrst og fremst samfélagsþjónustu sem á að inna af hendi áður en maður verður of samdauna kerfinu. Það felst mikið frelsi í því að vera ekki með áhyggjur af því hvort maður fái aftur umboð. Þá sleppir maður því að detta inn í popúlisma og á auðveldara með að vera samkvæmur sjálfum sér,“ segir Birgitta. Eftir að árunum átta lýkur á þinginu ætlar hún að halda áfram að vinna að málum er varða lög um fjölmiðla, upplýsinga- og tjáningafrelsi og friðhelgi einkalífs. „Það er ekki neitt sérstaklega fjölskylduvænt að vera þingmaður. Því gladdi það yngri son minn mjög þegar við ákváðum í sameiningu að þetta yrði mitt síðasta kjörtímabil,“ segir hún en tekur fram að hún ætli að nýta þau þrjú ár sem hún á eftir á þingi vel í almannaþágu.
Mín skoðun Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Fleiri fréttir Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Sjá meira