Áfengispillur seljast illa Freyr Bjarnason skrifar 6. febrúar 2014 09:00 Áfengislyfið Selincro hefur selst lítið sem ekkert hér á landi. Fréttablaðið/Valli Aðeins fjórtán pakkningar hafa selst af áfengislyfinu Selincro síðan það fór í sölu hér á landi í júní á vegum danska lyfjafyrirtækisins Lundbeck. Selincro telst vera fyrsta lyfið sem dregur úr áfengislöngun sem er viðurkennt af heilbrigðisyfirvöldum. Önnur lyf eins og Antabus hafa þann tilgang að stöðva drykkju alfarið.Aðalsteinn Loftsson, lyfjafræðingur, lyfsali og formaður Lyfjafræðingafélags Íslands, segist ekki hafa búist við því að Selincro myndi seljast neitt þegar það kom á markað. Í raun eru pakkarnir fjórtán því fleiri en hann bjóst við að myndu seljast. „Við höfum fengið lyfseðla fyrir því [Selincro] sem hafa ekki verið sóttir. Það er vel þekkt vandamál því það er góður slatti af lyfseðlum sem eru aldrei leystir út. Þetta er líka töluvert dýrara en Antabus en þetta er sennilega betra lyf,“ segir Aðalsteinn. „Ég hélt að þetta myndi ekkert seljast og var voðalega hissa þegar ég fékk lyfseðil fyrir þessu.“ Fjórtán töflur af Selincro kosta um 12.800 krónur en fimmtíu stykki af Antabus kosta um fimm þúsund krónur. Aðspurður segir Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir á Vogi, að ekki hafi verið talin ástæða til að nota áfengislyf eins og Selincro á þeirra sjúklinga. Hann segir að á Vogi hafi m.a. verið gerð „tugmilljóna“ rannsókn á virkni annars áfengislyfs, Naltrexone, sem hafi ekki skilað árangri. Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fleiri fréttir Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Sjá meira
Aðeins fjórtán pakkningar hafa selst af áfengislyfinu Selincro síðan það fór í sölu hér á landi í júní á vegum danska lyfjafyrirtækisins Lundbeck. Selincro telst vera fyrsta lyfið sem dregur úr áfengislöngun sem er viðurkennt af heilbrigðisyfirvöldum. Önnur lyf eins og Antabus hafa þann tilgang að stöðva drykkju alfarið.Aðalsteinn Loftsson, lyfjafræðingur, lyfsali og formaður Lyfjafræðingafélags Íslands, segist ekki hafa búist við því að Selincro myndi seljast neitt þegar það kom á markað. Í raun eru pakkarnir fjórtán því fleiri en hann bjóst við að myndu seljast. „Við höfum fengið lyfseðla fyrir því [Selincro] sem hafa ekki verið sóttir. Það er vel þekkt vandamál því það er góður slatti af lyfseðlum sem eru aldrei leystir út. Þetta er líka töluvert dýrara en Antabus en þetta er sennilega betra lyf,“ segir Aðalsteinn. „Ég hélt að þetta myndi ekkert seljast og var voðalega hissa þegar ég fékk lyfseðil fyrir þessu.“ Fjórtán töflur af Selincro kosta um 12.800 krónur en fimmtíu stykki af Antabus kosta um fimm þúsund krónur. Aðspurður segir Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir á Vogi, að ekki hafi verið talin ástæða til að nota áfengislyf eins og Selincro á þeirra sjúklinga. Hann segir að á Vogi hafi m.a. verið gerð „tugmilljóna“ rannsókn á virkni annars áfengislyfs, Naltrexone, sem hafi ekki skilað árangri.
Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fleiri fréttir Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Sjá meira