Tengir einmana Íslendinga Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 4. febrúar 2014 09:30 Björn parar saman fólk á öllum aldri. Vísir/Stefán „Hugsunin á bak við vefinn er að hjálpa fólki að komast út úr einverunni og hann er fyrir fólk á öllum aldri frá átján ára,“ segir Björn Ingi Halldórsson, hönnuður vináttusíðunnar vinur.is. Vefsíðan var opnuð 25. janúar en á vefnum geta einstaklingar fundið vini á svipuðum aldri og með svipuð áhugamál. „Viðbrögðin hafa verið vonum framar. Á þessum fáu dögum hafa 150 notendur skráð sig,“ segir Björn en hann er líka hönnuður stefnumótasíðunnar Makaleit. „Ég er búinn að vera með makaleit.is í bráðum ár. Ég hef fengið nokkra tölvupósta frá fólki sem hefur viljað skrá sig á Makaleit en ekki gert það því það var að leita meira að vini en ástarsambandi. Þannig vaknaði hugmyndin að vinur.is því það er fullt af einmana fólki sem situr eitt heima hjá sér og liggja þar alls konar ástæður að baki,“ segir Björn. Á vinur.is geta notendur skilgreint hvernig vini þeir leita að og aðeins séð þann hóp. Þá geta notendur einnig sett inn smáauglýsingar ef þeir leita sér að félaga á sérstakan viðburð, í íþróttaiðkun eða í ferðalag svo dæmi séu nefnd. Það kostar ekkert að skrá sig á vefinn en eins og með makaleit.is fara allir notendur í gegnum samþykktarferli til að sporna gegn því að vefurinn sé misnotaður. Björn nýtur sín í starfinu, bæði sem sambands- og vináttumiðlari. „Ég hef fengið ófáa tölvupósta frá notendum Makaleitar sem hafa fundið ástina. Það er hvatning fyrir mig að halda áfram á þessari braut og tengja þá sem eru vinalausir.“ Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri fréttir Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Sjá meira
„Hugsunin á bak við vefinn er að hjálpa fólki að komast út úr einverunni og hann er fyrir fólk á öllum aldri frá átján ára,“ segir Björn Ingi Halldórsson, hönnuður vináttusíðunnar vinur.is. Vefsíðan var opnuð 25. janúar en á vefnum geta einstaklingar fundið vini á svipuðum aldri og með svipuð áhugamál. „Viðbrögðin hafa verið vonum framar. Á þessum fáu dögum hafa 150 notendur skráð sig,“ segir Björn en hann er líka hönnuður stefnumótasíðunnar Makaleit. „Ég er búinn að vera með makaleit.is í bráðum ár. Ég hef fengið nokkra tölvupósta frá fólki sem hefur viljað skrá sig á Makaleit en ekki gert það því það var að leita meira að vini en ástarsambandi. Þannig vaknaði hugmyndin að vinur.is því það er fullt af einmana fólki sem situr eitt heima hjá sér og liggja þar alls konar ástæður að baki,“ segir Björn. Á vinur.is geta notendur skilgreint hvernig vini þeir leita að og aðeins séð þann hóp. Þá geta notendur einnig sett inn smáauglýsingar ef þeir leita sér að félaga á sérstakan viðburð, í íþróttaiðkun eða í ferðalag svo dæmi séu nefnd. Það kostar ekkert að skrá sig á vefinn en eins og með makaleit.is fara allir notendur í gegnum samþykktarferli til að sporna gegn því að vefurinn sé misnotaður. Björn nýtur sín í starfinu, bæði sem sambands- og vináttumiðlari. „Ég hef fengið ófáa tölvupósta frá notendum Makaleitar sem hafa fundið ástina. Það er hvatning fyrir mig að halda áfram á þessari braut og tengja þá sem eru vinalausir.“
Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri fréttir Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Sjá meira