Rolft Toft útilokar ekki að semja aftur við Stjörnuna Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. nóvember 2014 11:15 Veigar Páll Gunnarsson fagnar marki með Rolf Toft. vísir/andri marinó Danski framherjinn Rolf Toft, sem skoraði sex mörk í ellefu leikjum fyrir Stjörnuna í Pepsi-deildinni í sumar, útilokar ekki að snúa aftur í Garðabæinn. Toft var á reynslu hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Halmstad á dögunum og gekk vel, en svo var þjálfari liðsins rekinn. „Ég fékk hrós frá þjálfaranum og hann sá það sem hann vonaðist til frá mér. En svo var hann rekinn í síðustu viku og ég hef ekkert heyrt meira frá þeim. Það verða ekki fleiri æfingar fyrir menn á reynslu hjá liðinu,“ segir Toft í viðtali við dönsku knattspyrnuvefsíðuna Bold.dk. Toft fagnaði Íslandsmeistaratitlinum með Stjörnunni síðasta haust og gæti verið að hann endi aftur í Garðabænum finni hann sér ekki lið í stærri deild. Henrik Bödker, fyrrverandi aðstoðarþjálfari Stjörnunnar, fann Toft eins og svo marga aðra Dani fyrir liðið. Þó hann sé farinn skiptir það Toft ekki öllu máli. „Ég útiloka ekki Stjörnuna, en það eru fleiri spennandi möguleikar í boði sem ég ætla að skoða fyrst,“ segir Toft. „Henrik var stór ástæða þess að ég fór til Stjörnunnar upphaflega, þannig það skiptir máli að hann er farinn. Ég þekki samt fleiri á Íslandi núna þannig ég útiloka ekkert.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Sjá meira
Danski framherjinn Rolf Toft, sem skoraði sex mörk í ellefu leikjum fyrir Stjörnuna í Pepsi-deildinni í sumar, útilokar ekki að snúa aftur í Garðabæinn. Toft var á reynslu hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Halmstad á dögunum og gekk vel, en svo var þjálfari liðsins rekinn. „Ég fékk hrós frá þjálfaranum og hann sá það sem hann vonaðist til frá mér. En svo var hann rekinn í síðustu viku og ég hef ekkert heyrt meira frá þeim. Það verða ekki fleiri æfingar fyrir menn á reynslu hjá liðinu,“ segir Toft í viðtali við dönsku knattspyrnuvefsíðuna Bold.dk. Toft fagnaði Íslandsmeistaratitlinum með Stjörnunni síðasta haust og gæti verið að hann endi aftur í Garðabænum finni hann sér ekki lið í stærri deild. Henrik Bödker, fyrrverandi aðstoðarþjálfari Stjörnunnar, fann Toft eins og svo marga aðra Dani fyrir liðið. Þó hann sé farinn skiptir það Toft ekki öllu máli. „Ég útiloka ekki Stjörnuna, en það eru fleiri spennandi möguleikar í boði sem ég ætla að skoða fyrst,“ segir Toft. „Henrik var stór ástæða þess að ég fór til Stjörnunnar upphaflega, þannig það skiptir máli að hann er farinn. Ég þekki samt fleiri á Íslandi núna þannig ég útiloka ekkert.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Sjá meira