Aðdáendur ekki hrifnir af nýjasta útspili Ricky Martin Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 23. september 2014 15:00 Tónlistarmaðurinn Ricky Martin er búinn að gefa út nýtt lag sem heitir Adios. Tvær útgáfur eru til af laginu, annars vegar á spænsku og hins vegar á ensku og frönsku. Lagið er í anda tónlistar sem Ricky hefur fengist við síðustu ár en samt sem áður hefur lagið fallið í frekar grýttan jarðveg hjá aðdáendum hans. Eru margir sammála um að Ricky nýti sér sömu formúluna og hann hefur gert í fyrri lögum og að það sé ekkert sem komi á óvart í Adios. Má lesa fjölmargar athugasemdir við lögin á YouTube þar sem aðdáendur viðra þessar skoðanir sínar. Ricky nýtur mikilla vinsælda í Suður- og Mið-Ameríku en hann fer á tónleikaferðalag um Mexíkó þann 3. október næstkomandi. Tónlist Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Ricky Martin er búinn að gefa út nýtt lag sem heitir Adios. Tvær útgáfur eru til af laginu, annars vegar á spænsku og hins vegar á ensku og frönsku. Lagið er í anda tónlistar sem Ricky hefur fengist við síðustu ár en samt sem áður hefur lagið fallið í frekar grýttan jarðveg hjá aðdáendum hans. Eru margir sammála um að Ricky nýti sér sömu formúluna og hann hefur gert í fyrri lögum og að það sé ekkert sem komi á óvart í Adios. Má lesa fjölmargar athugasemdir við lögin á YouTube þar sem aðdáendur viðra þessar skoðanir sínar. Ricky nýtur mikilla vinsælda í Suður- og Mið-Ameríku en hann fer á tónleikaferðalag um Mexíkó þann 3. október næstkomandi.
Tónlist Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira