Innlent

Hraunavinir fá ekki álit EFTA dómstólsins

Jóhannes Stefánsson skrifar
Hraunavinir munu ekki fá að leita álits EFTA dómstólsins.
Hraunavinir munu ekki fá að leita álits EFTA dómstólsins. Vísir/GVA
Hæstiréttur hefur hafnað beiðni Landverndar, Náttúruverndarsamtaka Íslands, Náttúruverndarsamtökum Suðurlands og Hraunavina um álit EFTA dómstólsins til viðurkenningar um að tilgreindar framkvæmdir Vegagerðarinnar við lagningu nýs Álftanesvegar væru ólögmætar.

Hæstiréttur taldi samtökin ekki hafa lögvarða hagsmuni af því að EFTA dómstóllinn myndi taka beiðni samtakanna fyrir, enda skipti ekki máli hvort á slíkt reyndi í dómsmáli sem rekið væri eftir almennum reglum laga nr. 91/1991 um meðferð einkamála eða sérlögum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×