Heimsfrumsýnd á Íslandi Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 29. maí 2014 11:00 Tom leikur hermanninn Bill Cage í myndinni. Kvikmyndin Edge of Tomorrow var frumsýnd á Íslandi í gær, níu dögum áður en hún verður tekin til sýninga í Bandaríkjunum. Myndin er byggð á japönsku skáldsögunni All you need is kill eftir Hiroshi Sakurazaka. Í myndinni eru hættulegar geimverur búnar að gera árás á jörðina og fljótt er ljóst að mannkynið býr ekki yfir tækni til að verjast þeim til lengdar. Hermaðurinn Bill Cage er sendur í eina orrustu en hann er reynslulítill og er drepinn eftir nokkrar mínútur. Honum til mikillar furðu rankar hann um leið við sér degi áður en hann er kallaður til orrustunnar og þarf að endurtaka leikinn. Þessi endurtekna reynsla Bills af þessum sama degi og þessum sama bardaga gerir það smám saman að verkum að hann fer að læra inn á hvernig hann fer að því að lifa af og ekki nóg með það heldur gefur þetta honum tækifæri til að átta sig á veikleikum geimveranna. Myndin var tekin upp nær eingöngu í Leavesden-stúdíóinu nálægt London þar sem allar Harry Potter-myndirnar voru teknar upp. Talið er að framleiðslukostnaðurinn sé 178 milljónir dollarar, rúmir tuttugu milljarðar króna. Fjölmiðlum vestan hafs þykir hins vegar afar ólíklegt að myndin geri góða hluti í miðasölu. Box Office Mojo ber myndina saman við aðrar myndir aðalleikarans Tom Cruise, Valkyrie, Knight and Day, Jack Reacher og Oblivion, sem náðu ekki að afla meira en hundrað milljónum dollara í Bandaríkjunum og Kanada. Spáir vefsíðan Edge of Tomrrow sömu örlögum þótt myndin hafi hlotið góða dóma. Auk Toms Cruise fara Emily Blunt, Bill Paxton, Jeremy Piven, Lara Pulver og Charlotte Riley með aðalhlutverkin. Leikstjóri er Doug Liman sem er þekktur fyrir myndir á borð við The Bourne Identity, Mr & Mrs. Smith og Fair Game. Mest lesið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Lífið Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Lífið samstarf Fleiri fréttir Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Kvikmyndin Edge of Tomorrow var frumsýnd á Íslandi í gær, níu dögum áður en hún verður tekin til sýninga í Bandaríkjunum. Myndin er byggð á japönsku skáldsögunni All you need is kill eftir Hiroshi Sakurazaka. Í myndinni eru hættulegar geimverur búnar að gera árás á jörðina og fljótt er ljóst að mannkynið býr ekki yfir tækni til að verjast þeim til lengdar. Hermaðurinn Bill Cage er sendur í eina orrustu en hann er reynslulítill og er drepinn eftir nokkrar mínútur. Honum til mikillar furðu rankar hann um leið við sér degi áður en hann er kallaður til orrustunnar og þarf að endurtaka leikinn. Þessi endurtekna reynsla Bills af þessum sama degi og þessum sama bardaga gerir það smám saman að verkum að hann fer að læra inn á hvernig hann fer að því að lifa af og ekki nóg með það heldur gefur þetta honum tækifæri til að átta sig á veikleikum geimveranna. Myndin var tekin upp nær eingöngu í Leavesden-stúdíóinu nálægt London þar sem allar Harry Potter-myndirnar voru teknar upp. Talið er að framleiðslukostnaðurinn sé 178 milljónir dollarar, rúmir tuttugu milljarðar króna. Fjölmiðlum vestan hafs þykir hins vegar afar ólíklegt að myndin geri góða hluti í miðasölu. Box Office Mojo ber myndina saman við aðrar myndir aðalleikarans Tom Cruise, Valkyrie, Knight and Day, Jack Reacher og Oblivion, sem náðu ekki að afla meira en hundrað milljónum dollara í Bandaríkjunum og Kanada. Spáir vefsíðan Edge of Tomrrow sömu örlögum þótt myndin hafi hlotið góða dóma. Auk Toms Cruise fara Emily Blunt, Bill Paxton, Jeremy Piven, Lara Pulver og Charlotte Riley með aðalhlutverkin. Leikstjóri er Doug Liman sem er þekktur fyrir myndir á borð við The Bourne Identity, Mr & Mrs. Smith og Fair Game.
Mest lesið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Lífið Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Lífið samstarf Fleiri fréttir Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira