Heimsfrumsýnd á Íslandi Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 29. maí 2014 11:00 Tom leikur hermanninn Bill Cage í myndinni. Kvikmyndin Edge of Tomorrow var frumsýnd á Íslandi í gær, níu dögum áður en hún verður tekin til sýninga í Bandaríkjunum. Myndin er byggð á japönsku skáldsögunni All you need is kill eftir Hiroshi Sakurazaka. Í myndinni eru hættulegar geimverur búnar að gera árás á jörðina og fljótt er ljóst að mannkynið býr ekki yfir tækni til að verjast þeim til lengdar. Hermaðurinn Bill Cage er sendur í eina orrustu en hann er reynslulítill og er drepinn eftir nokkrar mínútur. Honum til mikillar furðu rankar hann um leið við sér degi áður en hann er kallaður til orrustunnar og þarf að endurtaka leikinn. Þessi endurtekna reynsla Bills af þessum sama degi og þessum sama bardaga gerir það smám saman að verkum að hann fer að læra inn á hvernig hann fer að því að lifa af og ekki nóg með það heldur gefur þetta honum tækifæri til að átta sig á veikleikum geimveranna. Myndin var tekin upp nær eingöngu í Leavesden-stúdíóinu nálægt London þar sem allar Harry Potter-myndirnar voru teknar upp. Talið er að framleiðslukostnaðurinn sé 178 milljónir dollarar, rúmir tuttugu milljarðar króna. Fjölmiðlum vestan hafs þykir hins vegar afar ólíklegt að myndin geri góða hluti í miðasölu. Box Office Mojo ber myndina saman við aðrar myndir aðalleikarans Tom Cruise, Valkyrie, Knight and Day, Jack Reacher og Oblivion, sem náðu ekki að afla meira en hundrað milljónum dollara í Bandaríkjunum og Kanada. Spáir vefsíðan Edge of Tomrrow sömu örlögum þótt myndin hafi hlotið góða dóma. Auk Toms Cruise fara Emily Blunt, Bill Paxton, Jeremy Piven, Lara Pulver og Charlotte Riley með aðalhlutverkin. Leikstjóri er Doug Liman sem er þekktur fyrir myndir á borð við The Bourne Identity, Mr & Mrs. Smith og Fair Game. Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Lífið Fleiri fréttir Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Kvikmyndin Edge of Tomorrow var frumsýnd á Íslandi í gær, níu dögum áður en hún verður tekin til sýninga í Bandaríkjunum. Myndin er byggð á japönsku skáldsögunni All you need is kill eftir Hiroshi Sakurazaka. Í myndinni eru hættulegar geimverur búnar að gera árás á jörðina og fljótt er ljóst að mannkynið býr ekki yfir tækni til að verjast þeim til lengdar. Hermaðurinn Bill Cage er sendur í eina orrustu en hann er reynslulítill og er drepinn eftir nokkrar mínútur. Honum til mikillar furðu rankar hann um leið við sér degi áður en hann er kallaður til orrustunnar og þarf að endurtaka leikinn. Þessi endurtekna reynsla Bills af þessum sama degi og þessum sama bardaga gerir það smám saman að verkum að hann fer að læra inn á hvernig hann fer að því að lifa af og ekki nóg með það heldur gefur þetta honum tækifæri til að átta sig á veikleikum geimveranna. Myndin var tekin upp nær eingöngu í Leavesden-stúdíóinu nálægt London þar sem allar Harry Potter-myndirnar voru teknar upp. Talið er að framleiðslukostnaðurinn sé 178 milljónir dollarar, rúmir tuttugu milljarðar króna. Fjölmiðlum vestan hafs þykir hins vegar afar ólíklegt að myndin geri góða hluti í miðasölu. Box Office Mojo ber myndina saman við aðrar myndir aðalleikarans Tom Cruise, Valkyrie, Knight and Day, Jack Reacher og Oblivion, sem náðu ekki að afla meira en hundrað milljónum dollara í Bandaríkjunum og Kanada. Spáir vefsíðan Edge of Tomrrow sömu örlögum þótt myndin hafi hlotið góða dóma. Auk Toms Cruise fara Emily Blunt, Bill Paxton, Jeremy Piven, Lara Pulver og Charlotte Riley með aðalhlutverkin. Leikstjóri er Doug Liman sem er þekktur fyrir myndir á borð við The Bourne Identity, Mr & Mrs. Smith og Fair Game.
Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Lífið Fleiri fréttir Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira