Innlent

Gripinn á 160 kílómetra hraða

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Ökumaður nokkur taldi sig þurfa tvöfaldan hámarkshraða til að komast um í nótt og var sviptur á staðnum.
Ökumaður nokkur taldi sig þurfa tvöfaldan hámarkshraða til að komast um í nótt og var sviptur á staðnum.
Ökumaður var handtekinn í Reykjavík í nótt á tæplega 160 kílómetra hraða á klukkustund á vegi þar sem hámarkshraðinn er áttatíu kílómetrar.

Maðurinn var sviptur ökuréttindum á staðnum til bráðabirgða en viðurlög við broti sem þessu eru þriggja mánaða svipting ef um fyrstu sviptingu er að ræða.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×