Mikilvægt að skapa ekki skaðabótaskyldu ef gjaldtakan reynist ólögleg Samúel Karl Ólason skrifar 17. mars 2014 16:49 Frá Haukadalnum í dag. Vísir/Pjetur/Aðsend Stjórn Félags leiðsögumanna styður ekki gjaldtöku á ferðamannastöðum sem lagaleg óvissa ríkir um og brýnir fyrir félagsmönnum sínum að taka ekki þátt, á einn eða annan hátt, í slíkri gjaldtöku. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. „Á meðan ekki er á kláru hvort það sé lagalega rétt hvort hefja megi gjaldtöku, þá getum við ekki annað en að biðja félagsmenn okkar um að fara varlega í að taka þátt í þessu,“ segir Örvar Már Kristinsson, formaður Félags leiðsögumanna. Stjórnin hvetur jafnframt til þess að lokið verði sem allra fyrst þeirri vinnu sem snýr að útfærslu náttúrupassa sem heildstæðri, ásættanlegri lausn fyrir ferðaþjónustuna. Aðspurður að því í hverju það felist að taka ekki þátt í gjaldtökunni segir Örvar: „Til dæmis ekki taka gjald í rútum og ekki rukka sjálf. Heldur láta fólkið fara í röðina og borga sjálft þar. Því ef gjaldtaka stenst ekki lög ertu líklega orðinn meðsekur ef þú hefur tekið við greiðslu.“ „Við viljum að okkar félagsmenn segi satt og rétt frá hvernig staða mála er. Það er óvissa um hvort að landeigendur megi stunda þessa gjaldtöku. Ríkið segir nei og á meðan þessi óvissa er verðum við að verja okkar félagsmenn.“ „Þetta finnst okkur vera eðlilegasta leiðin, á meðan þessi óvissa er. Helst það að okkar félagsmenn skapi sér ekki skaðabótaskyldu,“ segir Örvar að lokum.Vísir/PjeturVísir/PjeturVísir/Pjetur Tengdar fréttir Megn óánægja með gjaldtöku á Geysissvæðinu Eitthvað er um að farþegar yfirgefi ekki rútur á svæðinu og skoða það utan frá. 17. mars 2014 12:12 Þetta er landið sitt 17. mars 2014 07:00 Tekjur af gjaldtöku nálægt 400 milljónum Búast má við að innkoma af gjaldtöku við Geysi í Haukadal sé í kringum eina milljón á dag en níu starfsmenn starfa við gjaldtökuna. 16. mars 2014 12:40 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
Stjórn Félags leiðsögumanna styður ekki gjaldtöku á ferðamannastöðum sem lagaleg óvissa ríkir um og brýnir fyrir félagsmönnum sínum að taka ekki þátt, á einn eða annan hátt, í slíkri gjaldtöku. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. „Á meðan ekki er á kláru hvort það sé lagalega rétt hvort hefja megi gjaldtöku, þá getum við ekki annað en að biðja félagsmenn okkar um að fara varlega í að taka þátt í þessu,“ segir Örvar Már Kristinsson, formaður Félags leiðsögumanna. Stjórnin hvetur jafnframt til þess að lokið verði sem allra fyrst þeirri vinnu sem snýr að útfærslu náttúrupassa sem heildstæðri, ásættanlegri lausn fyrir ferðaþjónustuna. Aðspurður að því í hverju það felist að taka ekki þátt í gjaldtökunni segir Örvar: „Til dæmis ekki taka gjald í rútum og ekki rukka sjálf. Heldur láta fólkið fara í röðina og borga sjálft þar. Því ef gjaldtaka stenst ekki lög ertu líklega orðinn meðsekur ef þú hefur tekið við greiðslu.“ „Við viljum að okkar félagsmenn segi satt og rétt frá hvernig staða mála er. Það er óvissa um hvort að landeigendur megi stunda þessa gjaldtöku. Ríkið segir nei og á meðan þessi óvissa er verðum við að verja okkar félagsmenn.“ „Þetta finnst okkur vera eðlilegasta leiðin, á meðan þessi óvissa er. Helst það að okkar félagsmenn skapi sér ekki skaðabótaskyldu,“ segir Örvar að lokum.Vísir/PjeturVísir/PjeturVísir/Pjetur
Tengdar fréttir Megn óánægja með gjaldtöku á Geysissvæðinu Eitthvað er um að farþegar yfirgefi ekki rútur á svæðinu og skoða það utan frá. 17. mars 2014 12:12 Þetta er landið sitt 17. mars 2014 07:00 Tekjur af gjaldtöku nálægt 400 milljónum Búast má við að innkoma af gjaldtöku við Geysi í Haukadal sé í kringum eina milljón á dag en níu starfsmenn starfa við gjaldtökuna. 16. mars 2014 12:40 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
Megn óánægja með gjaldtöku á Geysissvæðinu Eitthvað er um að farþegar yfirgefi ekki rútur á svæðinu og skoða það utan frá. 17. mars 2014 12:12
Tekjur af gjaldtöku nálægt 400 milljónum Búast má við að innkoma af gjaldtöku við Geysi í Haukadal sé í kringum eina milljón á dag en níu starfsmenn starfa við gjaldtökuna. 16. mars 2014 12:40