Mikilvægt að skapa ekki skaðabótaskyldu ef gjaldtakan reynist ólögleg Samúel Karl Ólason skrifar 17. mars 2014 16:49 Frá Haukadalnum í dag. Vísir/Pjetur/Aðsend Stjórn Félags leiðsögumanna styður ekki gjaldtöku á ferðamannastöðum sem lagaleg óvissa ríkir um og brýnir fyrir félagsmönnum sínum að taka ekki þátt, á einn eða annan hátt, í slíkri gjaldtöku. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. „Á meðan ekki er á kláru hvort það sé lagalega rétt hvort hefja megi gjaldtöku, þá getum við ekki annað en að biðja félagsmenn okkar um að fara varlega í að taka þátt í þessu,“ segir Örvar Már Kristinsson, formaður Félags leiðsögumanna. Stjórnin hvetur jafnframt til þess að lokið verði sem allra fyrst þeirri vinnu sem snýr að útfærslu náttúrupassa sem heildstæðri, ásættanlegri lausn fyrir ferðaþjónustuna. Aðspurður að því í hverju það felist að taka ekki þátt í gjaldtökunni segir Örvar: „Til dæmis ekki taka gjald í rútum og ekki rukka sjálf. Heldur láta fólkið fara í röðina og borga sjálft þar. Því ef gjaldtaka stenst ekki lög ertu líklega orðinn meðsekur ef þú hefur tekið við greiðslu.“ „Við viljum að okkar félagsmenn segi satt og rétt frá hvernig staða mála er. Það er óvissa um hvort að landeigendur megi stunda þessa gjaldtöku. Ríkið segir nei og á meðan þessi óvissa er verðum við að verja okkar félagsmenn.“ „Þetta finnst okkur vera eðlilegasta leiðin, á meðan þessi óvissa er. Helst það að okkar félagsmenn skapi sér ekki skaðabótaskyldu,“ segir Örvar að lokum.Vísir/PjeturVísir/PjeturVísir/Pjetur Tengdar fréttir Megn óánægja með gjaldtöku á Geysissvæðinu Eitthvað er um að farþegar yfirgefi ekki rútur á svæðinu og skoða það utan frá. 17. mars 2014 12:12 Þetta er landið sitt 17. mars 2014 07:00 Tekjur af gjaldtöku nálægt 400 milljónum Búast má við að innkoma af gjaldtöku við Geysi í Haukadal sé í kringum eina milljón á dag en níu starfsmenn starfa við gjaldtökuna. 16. mars 2014 12:40 Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Fleiri fréttir Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sjá meira
Stjórn Félags leiðsögumanna styður ekki gjaldtöku á ferðamannastöðum sem lagaleg óvissa ríkir um og brýnir fyrir félagsmönnum sínum að taka ekki þátt, á einn eða annan hátt, í slíkri gjaldtöku. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. „Á meðan ekki er á kláru hvort það sé lagalega rétt hvort hefja megi gjaldtöku, þá getum við ekki annað en að biðja félagsmenn okkar um að fara varlega í að taka þátt í þessu,“ segir Örvar Már Kristinsson, formaður Félags leiðsögumanna. Stjórnin hvetur jafnframt til þess að lokið verði sem allra fyrst þeirri vinnu sem snýr að útfærslu náttúrupassa sem heildstæðri, ásættanlegri lausn fyrir ferðaþjónustuna. Aðspurður að því í hverju það felist að taka ekki þátt í gjaldtökunni segir Örvar: „Til dæmis ekki taka gjald í rútum og ekki rukka sjálf. Heldur láta fólkið fara í röðina og borga sjálft þar. Því ef gjaldtaka stenst ekki lög ertu líklega orðinn meðsekur ef þú hefur tekið við greiðslu.“ „Við viljum að okkar félagsmenn segi satt og rétt frá hvernig staða mála er. Það er óvissa um hvort að landeigendur megi stunda þessa gjaldtöku. Ríkið segir nei og á meðan þessi óvissa er verðum við að verja okkar félagsmenn.“ „Þetta finnst okkur vera eðlilegasta leiðin, á meðan þessi óvissa er. Helst það að okkar félagsmenn skapi sér ekki skaðabótaskyldu,“ segir Örvar að lokum.Vísir/PjeturVísir/PjeturVísir/Pjetur
Tengdar fréttir Megn óánægja með gjaldtöku á Geysissvæðinu Eitthvað er um að farþegar yfirgefi ekki rútur á svæðinu og skoða það utan frá. 17. mars 2014 12:12 Þetta er landið sitt 17. mars 2014 07:00 Tekjur af gjaldtöku nálægt 400 milljónum Búast má við að innkoma af gjaldtöku við Geysi í Haukadal sé í kringum eina milljón á dag en níu starfsmenn starfa við gjaldtökuna. 16. mars 2014 12:40 Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Fleiri fréttir Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sjá meira
Megn óánægja með gjaldtöku á Geysissvæðinu Eitthvað er um að farþegar yfirgefi ekki rútur á svæðinu og skoða það utan frá. 17. mars 2014 12:12
Tekjur af gjaldtöku nálægt 400 milljónum Búast má við að innkoma af gjaldtöku við Geysi í Haukadal sé í kringum eina milljón á dag en níu starfsmenn starfa við gjaldtökuna. 16. mars 2014 12:40