FH borgaði 4,5 milljónir fyrir Þórarinn Inga íþróttadeild 365 skrifar 27. nóvember 2014 11:00 Þórarinn Ingi Valdimarsson spilar með FH næstu árin. vísir/andri marinó Eyjamaðurinn Þórarinn Ingi Valdimarsson samdi við FH til fjögurra ára á þriðjudaginn, en hann kom til Hafnafjarðarliðsins frá uppeldisfélagi sínu ÍBV. Þórarinn, sem spilað hefur allan sinn feril með ÍBV fyrir utan stutta dvöl hjá Sarpsborg í Noregi, gerði nýjan samning við Eyjamenn í byrjun árs og var samningsbundinn liðinu út næsta tímabil. Því þurfti FH að kaupa leikmanninn af ÍBV eins og kom fram á heimasíðu FH-inga þegar félagaskiptin voru tilkynnt. Samkvæmt heimildum íþróttadeildar borgaði FH Eyjamönnum 4,5 milljónir króna fyrir Þórarinn Inga sem hefur átt sæti í landsliðshópi Lars Lagerbäcks og Heimis Hallgrímssonar undanfarna mánuði. Stjórnarmaður félags í Pepsi-deildinni tjáði íþróttadeild enn fremur að umboðsmaður Þórarins Inga hefði boðið honum leikmanninn fyrir sömu upphæð, en hann hafnaði boðinu. Þórarinn Ingi kom inn í lið ÍBV 17 ára gamall árið 2007 og hefur síðan þá spilað 133 leiki og skorað 20 mörk fyrir Eyjamenn í efstu tveimur deildum Íslandsmótsins. Hann var á meðal bestu leikmanna deildarinnar 2010, 2011 og 2012 þegar ÍBV barðist um Íslandsmeistaratitilin undir stjórn Heimis Hallgrímssonar, en Þórarinn olli nokkrum vonbrigðum í sumar þegar hann kom heim á miðjutímabili frá Sarpsborg. Hann spilaði átta leiki í Pepsi-deildinni án þess að skora en safnaði sjö gulum spjöldum og fór tvívegis í leikbann. Auk Þórarins Inga eru FH-ingar búnir að fá til sín Finn Orra Margeirsson frá Breiðabliki, tvo stóra bita á leikmannamarkaðnum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hvernig hafa liðin staðið sig á leikmannamarkaðnum? Fréttablaðið gaf hverju liði í Pepsi-deild karla einkunn fyrir frammistöðuna á leikmannamarkaðnum í haust. 27. nóvember 2014 07:00 FH keypti Þórarinn Inga Eyjamaðurinn gerði fjögurra ára samning við FH. 25. nóvember 2014 18:01 Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að því að við vinnum Danina? Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Eyjamaðurinn Þórarinn Ingi Valdimarsson samdi við FH til fjögurra ára á þriðjudaginn, en hann kom til Hafnafjarðarliðsins frá uppeldisfélagi sínu ÍBV. Þórarinn, sem spilað hefur allan sinn feril með ÍBV fyrir utan stutta dvöl hjá Sarpsborg í Noregi, gerði nýjan samning við Eyjamenn í byrjun árs og var samningsbundinn liðinu út næsta tímabil. Því þurfti FH að kaupa leikmanninn af ÍBV eins og kom fram á heimasíðu FH-inga þegar félagaskiptin voru tilkynnt. Samkvæmt heimildum íþróttadeildar borgaði FH Eyjamönnum 4,5 milljónir króna fyrir Þórarinn Inga sem hefur átt sæti í landsliðshópi Lars Lagerbäcks og Heimis Hallgrímssonar undanfarna mánuði. Stjórnarmaður félags í Pepsi-deildinni tjáði íþróttadeild enn fremur að umboðsmaður Þórarins Inga hefði boðið honum leikmanninn fyrir sömu upphæð, en hann hafnaði boðinu. Þórarinn Ingi kom inn í lið ÍBV 17 ára gamall árið 2007 og hefur síðan þá spilað 133 leiki og skorað 20 mörk fyrir Eyjamenn í efstu tveimur deildum Íslandsmótsins. Hann var á meðal bestu leikmanna deildarinnar 2010, 2011 og 2012 þegar ÍBV barðist um Íslandsmeistaratitilin undir stjórn Heimis Hallgrímssonar, en Þórarinn olli nokkrum vonbrigðum í sumar þegar hann kom heim á miðjutímabili frá Sarpsborg. Hann spilaði átta leiki í Pepsi-deildinni án þess að skora en safnaði sjö gulum spjöldum og fór tvívegis í leikbann. Auk Þórarins Inga eru FH-ingar búnir að fá til sín Finn Orra Margeirsson frá Breiðabliki, tvo stóra bita á leikmannamarkaðnum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hvernig hafa liðin staðið sig á leikmannamarkaðnum? Fréttablaðið gaf hverju liði í Pepsi-deild karla einkunn fyrir frammistöðuna á leikmannamarkaðnum í haust. 27. nóvember 2014 07:00 FH keypti Þórarinn Inga Eyjamaðurinn gerði fjögurra ára samning við FH. 25. nóvember 2014 18:01 Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að því að við vinnum Danina? Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Hvernig hafa liðin staðið sig á leikmannamarkaðnum? Fréttablaðið gaf hverju liði í Pepsi-deild karla einkunn fyrir frammistöðuna á leikmannamarkaðnum í haust. 27. nóvember 2014 07:00