Systurnar stefna á Asíumarkað 24. september 2014 14:00 Kristín Maríella og Áslaug Íris Friðjónsdætur. „Þetta er augljóslega mikill heiður og það er víst barist um stað á þessum sýningum hjá versluninni,“ segir Kristín Maríella Friðjónsdóttir sem ásamt systur sinni Áslaugu Írisi Katrínu, skipar hönnunarteymið Twin Within. Um síðustu helgi tóku þær þátt í tískusýningu á vegum einnar stærstu tískuvefverslunar í Suður-Asíu, Gnossem.com, sem haldin var á Formúlu 1-keppni. „Ég komst í samband við stofnanda og eiganda Gnossem.com, Lisu Crosswite, hérna úti og hún var svo hrifin af Twin Within að hún bauð okkur að sýna festarnar á þessari F1-sýningu,“ segir Kristín sem er búsett í Singapúr ásamt sambýlismanni sínum, Orra Helgasyni, og dóttur þeirra. „Þetta var það fyrsta af þremur sýningarkvöldum og þarna voru um það bil 2.500 manns sem horfðu á sýninguna.“ Fjölmargir fylgdust einnig með formúlunni, meðal annars kokkurinn Gordon Ramsay sem þau hittu þegar þau fóru út að borða. „Hann sat á næsta borði. Við spjölluðum aðeins og hann sagðist koma árlega til Íslands að veiða,“ segir Kristín. Hún er ánægð með sýninguna. „Vonandi verður þetta til þess að fleiri tækifæri bjóðast Twin Within í framhaldinu en stefnan er tekin á Asíumarkaðinn. Á döfinni er að koma festunum í framleiðslu og þær koma í verslanir á Íslandi og víðar fyrir jólin.“ Festar systranna hafa verið vinsælar en þær hafa verið framleiddar í takmörkuðu upplagi hingað til. Post by Twin Within. Tengdar fréttir Twin Within í nýjasta tölublaði Seventeen Skartgripalína systranna Kristínar Maríellu og Áslaugar Írisar Friðjónsdætra, Twin Within, er til umfjöllunnar í tímaritinu Seventeen. 12. júlí 2014 13:30 Íslenskar systur í mest lesna blaði Seattle Systurnar Kristín Maríella og Áslaug Íris Friðjónsdætur hafa heldur betur slegið í gegn með skartgripalínunni Twin Within sem þær sendu frá sér í nóvember síðastliðnum. Kristín segir viðbrögðin ekki hafa látið á sér standa og þær systur eru í skýjunum yfir velgengninni, en hálsmenin hafa selst eins og heitar lummur. 12. janúar 2013 21:15 Systur hanna snilldar skartgripalínu Meðfylgjandi myndir voru teknar í GK tískuversluninni á Laugavegi á föstudagkvöldið þegar... 2. desember 2012 09:00 Setja nýja línu af hálsfestum á markað í dag Systurnar Kristín og Áslaug kynna í dag klukkan 17 grafískar og litríkar hálsfestar sínar í GK á Laugavegi. Þær kalla sig Twin Within og vörulínan heitir City Collection. 29. nóvember 2012 13:00 Systur á uppleið 8. mars 2013 06:00 Mest lesið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Fleiri fréttir Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
„Þetta er augljóslega mikill heiður og það er víst barist um stað á þessum sýningum hjá versluninni,“ segir Kristín Maríella Friðjónsdóttir sem ásamt systur sinni Áslaugu Írisi Katrínu, skipar hönnunarteymið Twin Within. Um síðustu helgi tóku þær þátt í tískusýningu á vegum einnar stærstu tískuvefverslunar í Suður-Asíu, Gnossem.com, sem haldin var á Formúlu 1-keppni. „Ég komst í samband við stofnanda og eiganda Gnossem.com, Lisu Crosswite, hérna úti og hún var svo hrifin af Twin Within að hún bauð okkur að sýna festarnar á þessari F1-sýningu,“ segir Kristín sem er búsett í Singapúr ásamt sambýlismanni sínum, Orra Helgasyni, og dóttur þeirra. „Þetta var það fyrsta af þremur sýningarkvöldum og þarna voru um það bil 2.500 manns sem horfðu á sýninguna.“ Fjölmargir fylgdust einnig með formúlunni, meðal annars kokkurinn Gordon Ramsay sem þau hittu þegar þau fóru út að borða. „Hann sat á næsta borði. Við spjölluðum aðeins og hann sagðist koma árlega til Íslands að veiða,“ segir Kristín. Hún er ánægð með sýninguna. „Vonandi verður þetta til þess að fleiri tækifæri bjóðast Twin Within í framhaldinu en stefnan er tekin á Asíumarkaðinn. Á döfinni er að koma festunum í framleiðslu og þær koma í verslanir á Íslandi og víðar fyrir jólin.“ Festar systranna hafa verið vinsælar en þær hafa verið framleiddar í takmörkuðu upplagi hingað til. Post by Twin Within.
Tengdar fréttir Twin Within í nýjasta tölublaði Seventeen Skartgripalína systranna Kristínar Maríellu og Áslaugar Írisar Friðjónsdætra, Twin Within, er til umfjöllunnar í tímaritinu Seventeen. 12. júlí 2014 13:30 Íslenskar systur í mest lesna blaði Seattle Systurnar Kristín Maríella og Áslaug Íris Friðjónsdætur hafa heldur betur slegið í gegn með skartgripalínunni Twin Within sem þær sendu frá sér í nóvember síðastliðnum. Kristín segir viðbrögðin ekki hafa látið á sér standa og þær systur eru í skýjunum yfir velgengninni, en hálsmenin hafa selst eins og heitar lummur. 12. janúar 2013 21:15 Systur hanna snilldar skartgripalínu Meðfylgjandi myndir voru teknar í GK tískuversluninni á Laugavegi á föstudagkvöldið þegar... 2. desember 2012 09:00 Setja nýja línu af hálsfestum á markað í dag Systurnar Kristín og Áslaug kynna í dag klukkan 17 grafískar og litríkar hálsfestar sínar í GK á Laugavegi. Þær kalla sig Twin Within og vörulínan heitir City Collection. 29. nóvember 2012 13:00 Systur á uppleið 8. mars 2013 06:00 Mest lesið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Fleiri fréttir Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Twin Within í nýjasta tölublaði Seventeen Skartgripalína systranna Kristínar Maríellu og Áslaugar Írisar Friðjónsdætra, Twin Within, er til umfjöllunnar í tímaritinu Seventeen. 12. júlí 2014 13:30
Íslenskar systur í mest lesna blaði Seattle Systurnar Kristín Maríella og Áslaug Íris Friðjónsdætur hafa heldur betur slegið í gegn með skartgripalínunni Twin Within sem þær sendu frá sér í nóvember síðastliðnum. Kristín segir viðbrögðin ekki hafa látið á sér standa og þær systur eru í skýjunum yfir velgengninni, en hálsmenin hafa selst eins og heitar lummur. 12. janúar 2013 21:15
Systur hanna snilldar skartgripalínu Meðfylgjandi myndir voru teknar í GK tískuversluninni á Laugavegi á föstudagkvöldið þegar... 2. desember 2012 09:00
Setja nýja línu af hálsfestum á markað í dag Systurnar Kristín og Áslaug kynna í dag klukkan 17 grafískar og litríkar hálsfestar sínar í GK á Laugavegi. Þær kalla sig Twin Within og vörulínan heitir City Collection. 29. nóvember 2012 13:00
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning