Stjórnarsinnar furða sig á reiði vegna orða Sigmundar Davíðs Bjarki Ármannsson skrifar 23. nóvember 2014 21:15 Páll, Sturla og Guðfinna tjá sig öll um viðbrögð við lekamálinu. Vísir Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina, gerir neikvæð viðbrögð við ummælum forsætisráðherra um lekamálið að umtalsefni á Facebook-síðu sinni. Þar spyr hún hvort fólkið sem sé „brjálað út í þessa ríkisstjórn“ sé ekki „meira og minna sama fólkið sem var brjálað út í síðustu ríkisstjórn og þar síðustu.“ Spyr hún einnig hvort þetta fólk þurfi ekki bara að fá sér „áhugamál eða góðan sálfræðing.“ Vísir tók um helgina saman safn ummæla á samfélagsmiðlum þar sem fólk lýsti yfir megnri óánægju með orð Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra, úr viðtali við mbl.is, um þann lærdóm sem mætti draga af lekamálinu. Sagði hann meðal annars að það væri „ástæða fyrir alla að hafa áhyggjur af því hvernig þjóðfélagsumræðan hafi þróast hér á landi“ og gengið hafi verið fram af „grimmd“ gagnvart Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fráfarandi innanríkisráðherra.Ummæli Guðfinnu á Facebook.Mynd/Skjáskot800-manna þjóðin Guðfinna er ein nokkurra stjórnarsinna sem furðar sig á fjaðrafokinu í kringum þessi ummæli Sigmundar. Páll Vilhjálmsson, blaðamaður og kennari, talar um „800-manna þjóðina“ í bloggpistli sínum um málið. Hann segir sama fólkið og mætti til mótmæla á Austurvelli fyrr í vikunni hafa tekið æðiskast yfir ummælunum.800-manna þjóðin telur sig öllu ráða á Íslandi og tekur því vægast sagt illa ef forsætisráðherra situr ekki og stendur eins og 800-manna þjóðin krefst, skrifar Páll. Sturla Böðvarsson, fyrrverandi ráðherra fyrir Sjálfstæðisflokkinn, skrifar grein á Pressunni sem ber heitið „Leggjumst á árar og bætum samfélagið.“ Hann tekur þar undir áhyggjur Sigmundar Davíðs af hatrinu „sem er ræktað í samfélaginu.“Ég tel mig þekkja samfélagið vel og þörfina fyrir öflug og jákvæð vinnubrögð við stjórn landsins. Þegar ég sá viðbrögð stjórnmálamanna og fjölmiðlamanna við afsögn innanríkisráðherra fékk ég það staðfest sem ég raunar taldi mig vita að hatrið sem er ræktað í samfélaginu er skaðlegt þjóðarmein, skrifar Sturla.Það er rétt sem bent hefur verið á að bæta þarf stjórnmálamenninguna í landinu. Og nú er lag. Fjölmiðlar ættu að efna til umræðu og fréttaþátta sem hefðu það verkefni að kalla eftir tillögum og ræða lausnir í þjóðar þágu. Gefum spekingum Kastljóssins frí frá því verkefni að ala á hatri í samfélaginu en þess í stað leggjast á árar við að bæta samfélagið.Gettysborgarræða Sigmundar Baldur Hermannsson, fyrrverandi menntaskólakennari, segir svo Sigmund hitta naglann á höfuðið „með hverri setningu“ í ræðu sinni á haustfundi Framsóknar og segir það „Gettysborgarræðu“ hans. Vitnar hann sérstaklega til ummæla Sigmundar um „landráðamenn“: Þetta eru þeir sem litu á fall fjármálakerfisins, bankahrunið, sem staðfestingu þess að hugmyndin hefði ekki gengið upp. Þeir töldu áfallið vera einhvers konar réttlætingu á sjálfum sér og því viðhorfi að Ísland væri og hefði alltaf verið vonlaust. Nú, sex árum seinna óttast þeir hins vegar að draumurinn um vonlausa Ísland sé að fjara út. Viðbrögðin birtast oft sem furðuleg heift og því miður hefur þessi heift og neikvæðni fengið meiri athygli og verið meira ráðandi í umræðunni en eðlilegt, hvað þá æskilegt, getur talist. Tengdar fréttir „Temjum okkur að ræða samfélagsmálin af yfirvegun og með rökum“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segir umræðuna sjaldan hafa verið jafnóbilgjarna og nú. 23. nóvember 2014 10:36 Mikil reiði vegna ummæla Sigmundar Davíðs Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra telur að þjóðin eigi að læra af afsögn Hönnu Birnu og líta í eigin barm. 22. nóvember 2014 11:00 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Fleiri fréttir Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Sjá meira
Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina, gerir neikvæð viðbrögð við ummælum forsætisráðherra um lekamálið að umtalsefni á Facebook-síðu sinni. Þar spyr hún hvort fólkið sem sé „brjálað út í þessa ríkisstjórn“ sé ekki „meira og minna sama fólkið sem var brjálað út í síðustu ríkisstjórn og þar síðustu.“ Spyr hún einnig hvort þetta fólk þurfi ekki bara að fá sér „áhugamál eða góðan sálfræðing.“ Vísir tók um helgina saman safn ummæla á samfélagsmiðlum þar sem fólk lýsti yfir megnri óánægju með orð Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra, úr viðtali við mbl.is, um þann lærdóm sem mætti draga af lekamálinu. Sagði hann meðal annars að það væri „ástæða fyrir alla að hafa áhyggjur af því hvernig þjóðfélagsumræðan hafi þróast hér á landi“ og gengið hafi verið fram af „grimmd“ gagnvart Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fráfarandi innanríkisráðherra.Ummæli Guðfinnu á Facebook.Mynd/Skjáskot800-manna þjóðin Guðfinna er ein nokkurra stjórnarsinna sem furðar sig á fjaðrafokinu í kringum þessi ummæli Sigmundar. Páll Vilhjálmsson, blaðamaður og kennari, talar um „800-manna þjóðina“ í bloggpistli sínum um málið. Hann segir sama fólkið og mætti til mótmæla á Austurvelli fyrr í vikunni hafa tekið æðiskast yfir ummælunum.800-manna þjóðin telur sig öllu ráða á Íslandi og tekur því vægast sagt illa ef forsætisráðherra situr ekki og stendur eins og 800-manna þjóðin krefst, skrifar Páll. Sturla Böðvarsson, fyrrverandi ráðherra fyrir Sjálfstæðisflokkinn, skrifar grein á Pressunni sem ber heitið „Leggjumst á árar og bætum samfélagið.“ Hann tekur þar undir áhyggjur Sigmundar Davíðs af hatrinu „sem er ræktað í samfélaginu.“Ég tel mig þekkja samfélagið vel og þörfina fyrir öflug og jákvæð vinnubrögð við stjórn landsins. Þegar ég sá viðbrögð stjórnmálamanna og fjölmiðlamanna við afsögn innanríkisráðherra fékk ég það staðfest sem ég raunar taldi mig vita að hatrið sem er ræktað í samfélaginu er skaðlegt þjóðarmein, skrifar Sturla.Það er rétt sem bent hefur verið á að bæta þarf stjórnmálamenninguna í landinu. Og nú er lag. Fjölmiðlar ættu að efna til umræðu og fréttaþátta sem hefðu það verkefni að kalla eftir tillögum og ræða lausnir í þjóðar þágu. Gefum spekingum Kastljóssins frí frá því verkefni að ala á hatri í samfélaginu en þess í stað leggjast á árar við að bæta samfélagið.Gettysborgarræða Sigmundar Baldur Hermannsson, fyrrverandi menntaskólakennari, segir svo Sigmund hitta naglann á höfuðið „með hverri setningu“ í ræðu sinni á haustfundi Framsóknar og segir það „Gettysborgarræðu“ hans. Vitnar hann sérstaklega til ummæla Sigmundar um „landráðamenn“: Þetta eru þeir sem litu á fall fjármálakerfisins, bankahrunið, sem staðfestingu þess að hugmyndin hefði ekki gengið upp. Þeir töldu áfallið vera einhvers konar réttlætingu á sjálfum sér og því viðhorfi að Ísland væri og hefði alltaf verið vonlaust. Nú, sex árum seinna óttast þeir hins vegar að draumurinn um vonlausa Ísland sé að fjara út. Viðbrögðin birtast oft sem furðuleg heift og því miður hefur þessi heift og neikvæðni fengið meiri athygli og verið meira ráðandi í umræðunni en eðlilegt, hvað þá æskilegt, getur talist.
Tengdar fréttir „Temjum okkur að ræða samfélagsmálin af yfirvegun og með rökum“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segir umræðuna sjaldan hafa verið jafnóbilgjarna og nú. 23. nóvember 2014 10:36 Mikil reiði vegna ummæla Sigmundar Davíðs Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra telur að þjóðin eigi að læra af afsögn Hönnu Birnu og líta í eigin barm. 22. nóvember 2014 11:00 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Fleiri fréttir Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Sjá meira
„Temjum okkur að ræða samfélagsmálin af yfirvegun og með rökum“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segir umræðuna sjaldan hafa verið jafnóbilgjarna og nú. 23. nóvember 2014 10:36
Mikil reiði vegna ummæla Sigmundar Davíðs Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra telur að þjóðin eigi að læra af afsögn Hönnu Birnu og líta í eigin barm. 22. nóvember 2014 11:00
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent