Lengra verkfall ekki látið kjurt liggja Óli Kristján Ármannsson skrifar 19. nóvember 2014 07:00 Á baráttufundi KÍ í Hörpu. Fjöldi listamanna auk ræðumanna stigu á svið í Norðurljósasalnum síðdegis í gær. Fréttablaðið/Stefán Frestað var til dagsins í dag samningafundi tónlistarskólakennara sem stóð hjá Ríkissáttasemjara frá klukkan ellefu til fjögur í gær. Tónlistarskólakennarar lögðu niður störf 22. október síðastliðinn og verkfall þeirra er því að teygja sig inn í fimmtu viku. Kennarasamband Íslands (KÍ) stóð í gær fyrir samstöðufundi til stuðnings tónlistarkennurum. Með því segir Aðalheiður Steingrímsdóttir, varaformaður KÍ, hafnar aðgerðir til stuðnings félögum KÍ í verkfalli. Kennarar í Menntaskólanum á Akureyri og Verkmenntaskólanum lögðu niður störf klukkan tvö í gær til að sýna tónlistarkennurum stuðning í verki.Aðalheiður SteingrímsdóttirAðalheiður segir KÍ hafa sent út áskorun til forystufólks félaga um land allt um að styðja tónlistarkennara. Hún segir hins vegar ekkert hægt að spá um frekari aðgerðir annarra hópa innan HÍ dragist verkfall tónlistarskólakennara enn á langinn. Hún sagði þó ljóst að það myndi ekki verða „látið kjurt liggja“. Í ályktun samstöðufundar KÍ í Hörpu í gær var samþykkt ályktun þar sem segir: „Mál er að linni. Við krefjumst þess að samið verði strax við tónlistarkennara svo að þeir geti snúið aftur til sinna mikilvægu starfa.“ Á fundinum talaði fjöldi ræðumanna og tónlistarfólks. „Fjögurra vikna verkfall! Nú er nóg komið, við viljum samninga strax,“ sagði Þórður Árni Hjaltested, formaður KÍ, á fundinum. Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Frestað var til dagsins í dag samningafundi tónlistarskólakennara sem stóð hjá Ríkissáttasemjara frá klukkan ellefu til fjögur í gær. Tónlistarskólakennarar lögðu niður störf 22. október síðastliðinn og verkfall þeirra er því að teygja sig inn í fimmtu viku. Kennarasamband Íslands (KÍ) stóð í gær fyrir samstöðufundi til stuðnings tónlistarkennurum. Með því segir Aðalheiður Steingrímsdóttir, varaformaður KÍ, hafnar aðgerðir til stuðnings félögum KÍ í verkfalli. Kennarar í Menntaskólanum á Akureyri og Verkmenntaskólanum lögðu niður störf klukkan tvö í gær til að sýna tónlistarkennurum stuðning í verki.Aðalheiður SteingrímsdóttirAðalheiður segir KÍ hafa sent út áskorun til forystufólks félaga um land allt um að styðja tónlistarkennara. Hún segir hins vegar ekkert hægt að spá um frekari aðgerðir annarra hópa innan HÍ dragist verkfall tónlistarskólakennara enn á langinn. Hún sagði þó ljóst að það myndi ekki verða „látið kjurt liggja“. Í ályktun samstöðufundar KÍ í Hörpu í gær var samþykkt ályktun þar sem segir: „Mál er að linni. Við krefjumst þess að samið verði strax við tónlistarkennara svo að þeir geti snúið aftur til sinna mikilvægu starfa.“ Á fundinum talaði fjöldi ræðumanna og tónlistarfólks. „Fjögurra vikna verkfall! Nú er nóg komið, við viljum samninga strax,“ sagði Þórður Árni Hjaltested, formaður KÍ, á fundinum.
Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira