Meirihluti þingflokks Sjálfstæðismanna vill draga aðildarumsókn til baka Kjartan Atli Kjartansson skrifar 21. febrúar 2014 15:49 Sjálfstæðismenn vilja draga aðildarumsóknina tilbaka. Afgerandi meirihluti þingflokks Sjálfstæðismanna styður tillögu um að leggja til þingsályktunartillögur þar sem aðildarumsókn Íslands í ESB verði dregin tilbaka. Þetta kom fram á þingflokksfundi flokksins í dag sem hófst í dag klukkan tvö og stóð yfir í um klukkustund. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðismanna, staðfesti að afgerandi meirihluti hafi verið fylgjandi tillögunni. Að minnsta kosti þrír þingmenn Sjálfstæðisflokksins eru hlynntir því að klára aðildarviðræðurnar. Ragnheiður Ríkharðsdóttir, formaður þingflokksins, situr í stjórn Sjálfstæðra Evrópumanna. Vilhjálmur Bjarnason hefur lýst yfir því að hann telji hagsmunum Íslands betur borgið innan ESB og Brynjar Níelsson vill ljúka aðildarviðræðum. Í hádeginu fundaði félag Sjálfstæðra Evrópumanna og í ályktun fundarins kom fram að félagsmenn telja mikilvægt að Sjálfstæðisflokkurinn verði ekki „viðskila við aðila vinnumarkaðarins í þessu stóra máli“ auk þess sem skorað var á stjórnvöld að taka ekki ákvörðun um Evrópusambandsaðild fyrr en skýrsla Alþjóðamálastofnunar liggur fyrir. Vísir sagði frá fundi þingflokksins og umræðuefni hans fyrr í dag. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrum menntamálaráðherra Sjálfstæðisflokksins, hefur tjáð sig um málið á Twitter, eins og sjá má hér að neðan.Þó Sjálfstæðisflokkurinn hafi farið í stjórn með Framsókn þá þarf flokkurinn ekki að verða eins og Framsókn.— þorgerður katrín (@thorgkatrin) February 21, 2014 Tengdar fréttir Sjálfstæðir Evrópumenn skora á Sjálfstæðisflokkinn Sjálfstæðir Evrópumenn hvetja stjórnvöld til þess að taka ekki afstöðu um Evrópusambandsaðild landsins fyrr en skýrsla Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands liggur fyrir. 21. febrúar 2014 14:48 Mest lesið Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Afgerandi meirihluti þingflokks Sjálfstæðismanna styður tillögu um að leggja til þingsályktunartillögur þar sem aðildarumsókn Íslands í ESB verði dregin tilbaka. Þetta kom fram á þingflokksfundi flokksins í dag sem hófst í dag klukkan tvö og stóð yfir í um klukkustund. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðismanna, staðfesti að afgerandi meirihluti hafi verið fylgjandi tillögunni. Að minnsta kosti þrír þingmenn Sjálfstæðisflokksins eru hlynntir því að klára aðildarviðræðurnar. Ragnheiður Ríkharðsdóttir, formaður þingflokksins, situr í stjórn Sjálfstæðra Evrópumanna. Vilhjálmur Bjarnason hefur lýst yfir því að hann telji hagsmunum Íslands betur borgið innan ESB og Brynjar Níelsson vill ljúka aðildarviðræðum. Í hádeginu fundaði félag Sjálfstæðra Evrópumanna og í ályktun fundarins kom fram að félagsmenn telja mikilvægt að Sjálfstæðisflokkurinn verði ekki „viðskila við aðila vinnumarkaðarins í þessu stóra máli“ auk þess sem skorað var á stjórnvöld að taka ekki ákvörðun um Evrópusambandsaðild fyrr en skýrsla Alþjóðamálastofnunar liggur fyrir. Vísir sagði frá fundi þingflokksins og umræðuefni hans fyrr í dag. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrum menntamálaráðherra Sjálfstæðisflokksins, hefur tjáð sig um málið á Twitter, eins og sjá má hér að neðan.Þó Sjálfstæðisflokkurinn hafi farið í stjórn með Framsókn þá þarf flokkurinn ekki að verða eins og Framsókn.— þorgerður katrín (@thorgkatrin) February 21, 2014
Tengdar fréttir Sjálfstæðir Evrópumenn skora á Sjálfstæðisflokkinn Sjálfstæðir Evrópumenn hvetja stjórnvöld til þess að taka ekki afstöðu um Evrópusambandsaðild landsins fyrr en skýrsla Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands liggur fyrir. 21. febrúar 2014 14:48 Mest lesið Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Sjálfstæðir Evrópumenn skora á Sjálfstæðisflokkinn Sjálfstæðir Evrópumenn hvetja stjórnvöld til þess að taka ekki afstöðu um Evrópusambandsaðild landsins fyrr en skýrsla Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands liggur fyrir. 21. febrúar 2014 14:48