Evrópumet í klamydíutilfellum Birta Björnsdóttir skrifar 26. apríl 2014 20:00 Í fyrra greindust 2.179 klamydíutilfelli hér á landi, en það er um 14% aukning frá árinu þar á undan. Þessar tölur gera það að verkum að Íslendingar eiga Evrópumet í fjölda klamydíusmita, og hafa átt það undanfarinn tíu ár. Um málið var fjallað í Morgunblaðinu í morgun og þar kom meðal annars fram að Norðurlöndin fylgja á hæla okkar hvað þetta varðar þó við skörum talsvert framúr hvað fjölda varðar. En það segir þó ekki alla söguna. „Það sem hefur mikil áhrif á tölur um tíðni klamydíu er hversu mikið við leitum, eða hversu mörg sýni við tökum. Og hér á landi eru tekin mjög mörg sýni sem gæti meðal annars skýrt þessa tölfræði. Því meira sem við leitum, þeimun meira finnum við,“ segir Guðrún Sigmundsdóttir, yfirlæknir sóttvarna hjá embætti landlæknis. „Ef einhver greinist með klamydíu hér á landi er honum skylt að gefa upp þá sem hann hefur verið með og til þeirra er svo leitað.“ Guðrún segir kynhegðun fólks einni skipta máli og vísar þar til samanburðarrannsóknar sem framkvæmd var fyrir nokkrum árum þar sem fram kom að ungar íslenskar konur eiga talsvert fleiri bólfélaga en kynsystur þeirra á norðurlöndunum. Um þá staðreynd að Íslendingar eigi flest klamydíutilfelli í tíu ár í röð segir Guðrún að sannarlega megi alltaf gera betur, bæði hvað forvarnir varðar og eins eftirlit. Hún segir leitina mikilvæga þar sem klamydía geti verið afar falinn sjúkdómur og oft einkennalaus, sérstaklega hjá konum. Í verstu tilfellunum getur klamydía leitt til ófrjósemis hjá konum og dæmi eru um að börn hafi smitast af klamydíu frá mæðrum sínum við fæðingu hér á landi, þó það sé ekki algengt. „Það er hellginur af klamydíu úti í samfélaginu og hver og einn ber ábyrgð, bæði að verja sjálfan sig og smita ekki aðra,“ segir Guðrún. Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Sjá meira
Í fyrra greindust 2.179 klamydíutilfelli hér á landi, en það er um 14% aukning frá árinu þar á undan. Þessar tölur gera það að verkum að Íslendingar eiga Evrópumet í fjölda klamydíusmita, og hafa átt það undanfarinn tíu ár. Um málið var fjallað í Morgunblaðinu í morgun og þar kom meðal annars fram að Norðurlöndin fylgja á hæla okkar hvað þetta varðar þó við skörum talsvert framúr hvað fjölda varðar. En það segir þó ekki alla söguna. „Það sem hefur mikil áhrif á tölur um tíðni klamydíu er hversu mikið við leitum, eða hversu mörg sýni við tökum. Og hér á landi eru tekin mjög mörg sýni sem gæti meðal annars skýrt þessa tölfræði. Því meira sem við leitum, þeimun meira finnum við,“ segir Guðrún Sigmundsdóttir, yfirlæknir sóttvarna hjá embætti landlæknis. „Ef einhver greinist með klamydíu hér á landi er honum skylt að gefa upp þá sem hann hefur verið með og til þeirra er svo leitað.“ Guðrún segir kynhegðun fólks einni skipta máli og vísar þar til samanburðarrannsóknar sem framkvæmd var fyrir nokkrum árum þar sem fram kom að ungar íslenskar konur eiga talsvert fleiri bólfélaga en kynsystur þeirra á norðurlöndunum. Um þá staðreynd að Íslendingar eigi flest klamydíutilfelli í tíu ár í röð segir Guðrún að sannarlega megi alltaf gera betur, bæði hvað forvarnir varðar og eins eftirlit. Hún segir leitina mikilvæga þar sem klamydía geti verið afar falinn sjúkdómur og oft einkennalaus, sérstaklega hjá konum. Í verstu tilfellunum getur klamydía leitt til ófrjósemis hjá konum og dæmi eru um að börn hafi smitast af klamydíu frá mæðrum sínum við fæðingu hér á landi, þó það sé ekki algengt. „Það er hellginur af klamydíu úti í samfélaginu og hver og einn ber ábyrgð, bæði að verja sjálfan sig og smita ekki aðra,“ segir Guðrún.
Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Sjá meira