Beyoncé ekki bara í fríi á Íslandi: Setti naglaskraut á markaðinn Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 3. desember 2014 09:48 Söngkonan Beyoncé dvelur nú á Íslandi með eiginmanni sínum, tónlistarmanninum Jay Z, en svo virðist sem dvölin einkennist ekki aðeins af afslöppun. Beyoncé lét nefnilega á markað naglaskraut vestan hafs í gær en um er að ræða samstarf hennar og merkisins NCLA. Um er að ræða skraut sem hægt er að líma á neglurnar og hylja þær alveg en skrautið er innblásið af plötunni Beyoncé sem söngkonan gaf óvænt út í desember fyrra. Hver pakki af skrauti kostar átján dollara, eða rúmlega tvö þúsund krónur. Tengdar fréttir Her frægðarfólks á leið til landsins Allir þeir sem eru eitthvað í Hollywood munu vera á leið til landsins í afmælisveislu Jay Z. 2. desember 2014 18:30 Þessar stjörnur gætu komið í afmæli Jay Z Tónlistarmaðurinn er góður vinur Kanye West, Kate Hudson, Aliciu Keys og Sean „Diddy“ Combs. 2. desember 2014 11:53 Óku spölkorn á Range Rover í Bláa lónið Beyoncé og Jay Z fara um á þyrlu og lúxusjeppar taka við þar sem þyrlan kemst ekki. Ekki er vitað hversu lengi þau dvelja hér. 3. desember 2014 07:00 Beyonce og Jay-Z í Bláa lóninu Bandaríska ofurparið Beyoncé og Jay-Z eru eins og fram er komið á landinu. Ætla þau að halda upp á 45 ára afmæli rapparans sem hann fagnar þann 4. desember. 2. desember 2014 17:46 Íslendingar tísta um Beyoncé og Jay Z: "Blue Ivy heimsækir leikskóla í Reykjavík í dag“ Koma stjörnuhjónanna er á allra vörum. 2. desember 2014 15:56 Beyoncé gaf engar eiginhandaráritanir en var mjög almennileg Stjörnuhjónin Jay Z og Beyoncé heimsóttu Ísland í janúar árið 2008. Nú eru þau komin aftur til landsins til að halda upp á 45 ára afmæli Jay Z. 2. desember 2014 11:13 Milljónir í boði fyrir góða mynd af Beyonce og Jay Z Sannkallað æði ríkir nú meðal ljósmyndara á Íslandi en fúlgur fjár eru í boði fyrir góða mynd af hjónunum frægu meðan þau eru á Íslandi. 2. desember 2014 17:45 Svona var afmæli Jay Z í fyrra Borðaði vegan og hélt fjölskylduveislu í New York. Nú ku hann fagna á Íslandi. 2. desember 2014 10:45 Næsta barn Beyoncé og Jay Z getið á Íslandi? Samkvæmt hjátrú Japana og Kínverja á getnaður að vera líklegri undir bjarma norðurljósanna. 2. desember 2014 19:00 Svört þyrla í bakgarðinum þar sem Beyoncé og Jay Z eru sögð vera Eigandi staðarins segir Beyoncé og Jay Z ekki vera í sumarhúsinu eins og sagt hefur verið. 2. desember 2014 13:40 Mest lesið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Leikjavísir Fleiri fréttir Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Sjá meira
Söngkonan Beyoncé dvelur nú á Íslandi með eiginmanni sínum, tónlistarmanninum Jay Z, en svo virðist sem dvölin einkennist ekki aðeins af afslöppun. Beyoncé lét nefnilega á markað naglaskraut vestan hafs í gær en um er að ræða samstarf hennar og merkisins NCLA. Um er að ræða skraut sem hægt er að líma á neglurnar og hylja þær alveg en skrautið er innblásið af plötunni Beyoncé sem söngkonan gaf óvænt út í desember fyrra. Hver pakki af skrauti kostar átján dollara, eða rúmlega tvö þúsund krónur.
Tengdar fréttir Her frægðarfólks á leið til landsins Allir þeir sem eru eitthvað í Hollywood munu vera á leið til landsins í afmælisveislu Jay Z. 2. desember 2014 18:30 Þessar stjörnur gætu komið í afmæli Jay Z Tónlistarmaðurinn er góður vinur Kanye West, Kate Hudson, Aliciu Keys og Sean „Diddy“ Combs. 2. desember 2014 11:53 Óku spölkorn á Range Rover í Bláa lónið Beyoncé og Jay Z fara um á þyrlu og lúxusjeppar taka við þar sem þyrlan kemst ekki. Ekki er vitað hversu lengi þau dvelja hér. 3. desember 2014 07:00 Beyonce og Jay-Z í Bláa lóninu Bandaríska ofurparið Beyoncé og Jay-Z eru eins og fram er komið á landinu. Ætla þau að halda upp á 45 ára afmæli rapparans sem hann fagnar þann 4. desember. 2. desember 2014 17:46 Íslendingar tísta um Beyoncé og Jay Z: "Blue Ivy heimsækir leikskóla í Reykjavík í dag“ Koma stjörnuhjónanna er á allra vörum. 2. desember 2014 15:56 Beyoncé gaf engar eiginhandaráritanir en var mjög almennileg Stjörnuhjónin Jay Z og Beyoncé heimsóttu Ísland í janúar árið 2008. Nú eru þau komin aftur til landsins til að halda upp á 45 ára afmæli Jay Z. 2. desember 2014 11:13 Milljónir í boði fyrir góða mynd af Beyonce og Jay Z Sannkallað æði ríkir nú meðal ljósmyndara á Íslandi en fúlgur fjár eru í boði fyrir góða mynd af hjónunum frægu meðan þau eru á Íslandi. 2. desember 2014 17:45 Svona var afmæli Jay Z í fyrra Borðaði vegan og hélt fjölskylduveislu í New York. Nú ku hann fagna á Íslandi. 2. desember 2014 10:45 Næsta barn Beyoncé og Jay Z getið á Íslandi? Samkvæmt hjátrú Japana og Kínverja á getnaður að vera líklegri undir bjarma norðurljósanna. 2. desember 2014 19:00 Svört þyrla í bakgarðinum þar sem Beyoncé og Jay Z eru sögð vera Eigandi staðarins segir Beyoncé og Jay Z ekki vera í sumarhúsinu eins og sagt hefur verið. 2. desember 2014 13:40 Mest lesið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Leikjavísir Fleiri fréttir Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Sjá meira
Her frægðarfólks á leið til landsins Allir þeir sem eru eitthvað í Hollywood munu vera á leið til landsins í afmælisveislu Jay Z. 2. desember 2014 18:30
Þessar stjörnur gætu komið í afmæli Jay Z Tónlistarmaðurinn er góður vinur Kanye West, Kate Hudson, Aliciu Keys og Sean „Diddy“ Combs. 2. desember 2014 11:53
Óku spölkorn á Range Rover í Bláa lónið Beyoncé og Jay Z fara um á þyrlu og lúxusjeppar taka við þar sem þyrlan kemst ekki. Ekki er vitað hversu lengi þau dvelja hér. 3. desember 2014 07:00
Beyonce og Jay-Z í Bláa lóninu Bandaríska ofurparið Beyoncé og Jay-Z eru eins og fram er komið á landinu. Ætla þau að halda upp á 45 ára afmæli rapparans sem hann fagnar þann 4. desember. 2. desember 2014 17:46
Íslendingar tísta um Beyoncé og Jay Z: "Blue Ivy heimsækir leikskóla í Reykjavík í dag“ Koma stjörnuhjónanna er á allra vörum. 2. desember 2014 15:56
Beyoncé gaf engar eiginhandaráritanir en var mjög almennileg Stjörnuhjónin Jay Z og Beyoncé heimsóttu Ísland í janúar árið 2008. Nú eru þau komin aftur til landsins til að halda upp á 45 ára afmæli Jay Z. 2. desember 2014 11:13
Milljónir í boði fyrir góða mynd af Beyonce og Jay Z Sannkallað æði ríkir nú meðal ljósmyndara á Íslandi en fúlgur fjár eru í boði fyrir góða mynd af hjónunum frægu meðan þau eru á Íslandi. 2. desember 2014 17:45
Svona var afmæli Jay Z í fyrra Borðaði vegan og hélt fjölskylduveislu í New York. Nú ku hann fagna á Íslandi. 2. desember 2014 10:45
Næsta barn Beyoncé og Jay Z getið á Íslandi? Samkvæmt hjátrú Japana og Kínverja á getnaður að vera líklegri undir bjarma norðurljósanna. 2. desember 2014 19:00
Svört þyrla í bakgarðinum þar sem Beyoncé og Jay Z eru sögð vera Eigandi staðarins segir Beyoncé og Jay Z ekki vera í sumarhúsinu eins og sagt hefur verið. 2. desember 2014 13:40