Landsmót hestamanna að Hólum í Hjaltadal Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 3. desember 2014 11:08 Landsmót var síðast haldið að Hólum árið 1966. vísir/bjarni þór Stjórn Landssambands hestamannafélaga (LH) samþykkti í gær breytt staðarval á Landsmóti hestamanna 2016. Mótsstaðurinn verður færður frá Vindheimamelum að Hólum í Hjaltadal, en tillaga þess efnis var samþykkt samhljóða á fundi LH í gær. Fyrirhugaðir samningar miðast við þá staðsetninguna og er samþykktin með þeim fyrirvara að Gullhylur, sem hafði óskað eftir breyttri staðsetningu, sendi staðfestingu þess efnis til LH frá mennta- og menningarmálaráðherra og sveitarstjórn Skagafjarðar fyrir 22. desember 2014. Landsmót var síðast haldið að Hólum árið 1966. „Því viðeigandi að fagna þeim tímamótum að slétt 50 ár séu liðin með því að halda glæsilegt Landsmót á þessum sögufræga stað að nýju. Á Hólum er glæsileg aðstaða fyrir hendi; mikill fjöldi hesthúsplássa, þrjár reiðhallir, mikið gistirými auk þess sem Sögusafn íslenska hestsins er að Hólum. Þar er einnig rekin æðsta menntastofnun íslenska hestsins í heiminum, en hestafræðideild Hólaskóla er opinber miðstöð menntunar og rannsókna á sviði hrossaræktar, tamninga, reiðmennsku og reiðkennslu á Íslandi,“ segir í tilkynningu frá stjórn Landssambands hestamanna.Upp úr sauð á landsþingi LH í október og í kjölfarið sagði stjórnin af sér. Deilurnar snerust um landsmótsstað, en landsmót hestamannafélaga eru jafnan fjölsótt og fjöldi erlendra ferðamanna hefur jafnt og þétt aukist á mótinu. Taldi stjórnin það vera í takt við nútímann að huga að þörfum þeirra sem sækja mótin. „Sú þjónusta sem þarf að veita landsmótsgestum er aðeins fáanleg á tveimur stöðum á landinu, annars vegar á höfuðborgarsvæðinu og hins vegar á Akureyri, og við verðum að fara að horfast í augu við þann raunveruleika,“sagði Haraldur Þórarinsson fráfarandi formaður LH í samtali við Fréttablaðið. Tengdar fréttir Stjórn LH harmar atburðarásina Fráfarandi stjórn Landssambands hestamanna (LH) vill koma því á framfæri að það hafi verið sameiginleg ákvörðun fráfarandi stjórnar að segja af sér þinginu um helgina. 21. október 2014 13:44 Skagfirðingar segja sig hafa verið svikna Formaður Landssambands hestamanna (LH) sagði af sér á landsþingi sambandsins um síðustu helgi. Miklar deilur eru um staðsetningu landsmóts árið 2016. "Stjórn LH hefur ekki unnið af heilindum,“ segir Jónína Stefánsdóttir, formaður Stíganda. 21. október 2014 07:00 Reykjavík varanleg staðsetning Landsmóts hestamanna Nú líður senn að því að ákvörðun verði tekin um hvar halda skuli næstu tvö Landsmót hestamanna árin 2016 og 2018. Niðurstaðan er í raun einföld. Víðidalurinn í Reykjavík hefur yfirburði til að halda Landsmót. 14. október 2014 07:00 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira
Stjórn Landssambands hestamannafélaga (LH) samþykkti í gær breytt staðarval á Landsmóti hestamanna 2016. Mótsstaðurinn verður færður frá Vindheimamelum að Hólum í Hjaltadal, en tillaga þess efnis var samþykkt samhljóða á fundi LH í gær. Fyrirhugaðir samningar miðast við þá staðsetninguna og er samþykktin með þeim fyrirvara að Gullhylur, sem hafði óskað eftir breyttri staðsetningu, sendi staðfestingu þess efnis til LH frá mennta- og menningarmálaráðherra og sveitarstjórn Skagafjarðar fyrir 22. desember 2014. Landsmót var síðast haldið að Hólum árið 1966. „Því viðeigandi að fagna þeim tímamótum að slétt 50 ár séu liðin með því að halda glæsilegt Landsmót á þessum sögufræga stað að nýju. Á Hólum er glæsileg aðstaða fyrir hendi; mikill fjöldi hesthúsplássa, þrjár reiðhallir, mikið gistirými auk þess sem Sögusafn íslenska hestsins er að Hólum. Þar er einnig rekin æðsta menntastofnun íslenska hestsins í heiminum, en hestafræðideild Hólaskóla er opinber miðstöð menntunar og rannsókna á sviði hrossaræktar, tamninga, reiðmennsku og reiðkennslu á Íslandi,“ segir í tilkynningu frá stjórn Landssambands hestamanna.Upp úr sauð á landsþingi LH í október og í kjölfarið sagði stjórnin af sér. Deilurnar snerust um landsmótsstað, en landsmót hestamannafélaga eru jafnan fjölsótt og fjöldi erlendra ferðamanna hefur jafnt og þétt aukist á mótinu. Taldi stjórnin það vera í takt við nútímann að huga að þörfum þeirra sem sækja mótin. „Sú þjónusta sem þarf að veita landsmótsgestum er aðeins fáanleg á tveimur stöðum á landinu, annars vegar á höfuðborgarsvæðinu og hins vegar á Akureyri, og við verðum að fara að horfast í augu við þann raunveruleika,“sagði Haraldur Þórarinsson fráfarandi formaður LH í samtali við Fréttablaðið.
Tengdar fréttir Stjórn LH harmar atburðarásina Fráfarandi stjórn Landssambands hestamanna (LH) vill koma því á framfæri að það hafi verið sameiginleg ákvörðun fráfarandi stjórnar að segja af sér þinginu um helgina. 21. október 2014 13:44 Skagfirðingar segja sig hafa verið svikna Formaður Landssambands hestamanna (LH) sagði af sér á landsþingi sambandsins um síðustu helgi. Miklar deilur eru um staðsetningu landsmóts árið 2016. "Stjórn LH hefur ekki unnið af heilindum,“ segir Jónína Stefánsdóttir, formaður Stíganda. 21. október 2014 07:00 Reykjavík varanleg staðsetning Landsmóts hestamanna Nú líður senn að því að ákvörðun verði tekin um hvar halda skuli næstu tvö Landsmót hestamanna árin 2016 og 2018. Niðurstaðan er í raun einföld. Víðidalurinn í Reykjavík hefur yfirburði til að halda Landsmót. 14. október 2014 07:00 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira
Stjórn LH harmar atburðarásina Fráfarandi stjórn Landssambands hestamanna (LH) vill koma því á framfæri að það hafi verið sameiginleg ákvörðun fráfarandi stjórnar að segja af sér þinginu um helgina. 21. október 2014 13:44
Skagfirðingar segja sig hafa verið svikna Formaður Landssambands hestamanna (LH) sagði af sér á landsþingi sambandsins um síðustu helgi. Miklar deilur eru um staðsetningu landsmóts árið 2016. "Stjórn LH hefur ekki unnið af heilindum,“ segir Jónína Stefánsdóttir, formaður Stíganda. 21. október 2014 07:00
Reykjavík varanleg staðsetning Landsmóts hestamanna Nú líður senn að því að ákvörðun verði tekin um hvar halda skuli næstu tvö Landsmót hestamanna árin 2016 og 2018. Niðurstaðan er í raun einföld. Víðidalurinn í Reykjavík hefur yfirburði til að halda Landsmót. 14. október 2014 07:00