Brim spila á beikon-hátíð Þórður Ingi Jónsson skrifar 10. desember 2014 09:00 Íslenska sörfsveitin Brim mun troða upp á Blue Ribbon beikonhátíðinni í Iowa í Bandaríkjunum í janúar. „Þegar stjórnendur hátíðarinnar fréttu að Brim væru byrjaðir aftur þá langaði þá endilega að fá okkur,“ segir Bibbi Barti en aðstandendur hátíðarinnar eru miklir aðdáendur. „Þeir fengu okkur til að spila þegar þeir komu á Beikonhátíðina í Reykjavík í sumar.“ Brim er aðalhljómsveitin á hátíðinni en hún mun troða upp á 16.000 manna sviði. „Síðan er búið að bóka okkur í morgunsjónvarpsþátt þar sem við eigum að spila á meðan einhverjir glímudvergar eiga að glíma,“ segir Bibbi. Brim mun svo halda jólaball á Húrra annan í jólum. „Ef fólk vill sjá okkur áður en við verðum heimsfrægir,“ segir Bibbi. Tónlist Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Íslenska sörfsveitin Brim mun troða upp á Blue Ribbon beikonhátíðinni í Iowa í Bandaríkjunum í janúar. „Þegar stjórnendur hátíðarinnar fréttu að Brim væru byrjaðir aftur þá langaði þá endilega að fá okkur,“ segir Bibbi Barti en aðstandendur hátíðarinnar eru miklir aðdáendur. „Þeir fengu okkur til að spila þegar þeir komu á Beikonhátíðina í Reykjavík í sumar.“ Brim er aðalhljómsveitin á hátíðinni en hún mun troða upp á 16.000 manna sviði. „Síðan er búið að bóka okkur í morgunsjónvarpsþátt þar sem við eigum að spila á meðan einhverjir glímudvergar eiga að glíma,“ segir Bibbi. Brim mun svo halda jólaball á Húrra annan í jólum. „Ef fólk vill sjá okkur áður en við verðum heimsfrægir,“ segir Bibbi.
Tónlist Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira