Samfylkingin áttar sig á því að þetta er ekki búið fyrr en kjörstaðir loka.
Mikil stemmning er í kosningamiðstöð Samfylkingarinnar nú þegar langt er liðið á kjördag. Frambjóðendur og stuðningsmenn slá ekki slöku við og eru að hringja í stuðningsmenn - allir sem einn.
Hér að sjá nokkrar myndir sem teknar voru í kosningamiðstöðinni.
Dagur sannfærir kjósendur um ágæti Samfylkingarinnar.Eva Baldursdóttir frambjóðandi nælir í atkvæði.Hallgrímur Helgason leggur hönd á plóg fyrir Samfylkinguna.Skúli Helgason niðursokkinn í vinnu.Magnús Már Guðmundsson frambjóðandi er í baráttusæti hjá Samfylkingunni.Efstu sætin leggja á ráðin.