Adele á tónleikaferðalag á næsta ári Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 16. júlí 2014 15:00 vísir/getty Söngkonan Adele hefur staðfest að nýja platan hennar beri nafnið 25 og að hún fari á tónleikaferðalag á næsta ári. Þetta kemur fram á Twitter-síðu World Music-verðlaunanna. „#adele staðfestir tónleikaferðalag 2015 eftir útgáfu nýju plötu hennar 25!“ stendur á Twitter-síðu verðlaunahátíðarinnar. Adele fagnaði 26 ára afmæli sínu í maí á þessu ári og gaf í skyn hvert plötuheitið yrði á Twitter-síðu sinni. „Bless, bless 25...Sjáumst aftur seinna á þessu ári x,“ skrifaði söngkonan. Síðasta plata hennar, 21, kom út árið 2011 og vakti gríðarlega lukku um heim allan.#adele confirms 2015 Tour After The Release Of Her New Album '25'! pic.twitter.com/ZePWnwXXQH— World Music Awards (@WORLDMUSICAWARD) July 15, 2014 Tónlist Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Söngkonan Adele hefur staðfest að nýja platan hennar beri nafnið 25 og að hún fari á tónleikaferðalag á næsta ári. Þetta kemur fram á Twitter-síðu World Music-verðlaunanna. „#adele staðfestir tónleikaferðalag 2015 eftir útgáfu nýju plötu hennar 25!“ stendur á Twitter-síðu verðlaunahátíðarinnar. Adele fagnaði 26 ára afmæli sínu í maí á þessu ári og gaf í skyn hvert plötuheitið yrði á Twitter-síðu sinni. „Bless, bless 25...Sjáumst aftur seinna á þessu ári x,“ skrifaði söngkonan. Síðasta plata hennar, 21, kom út árið 2011 og vakti gríðarlega lukku um heim allan.#adele confirms 2015 Tour After The Release Of Her New Album '25'! pic.twitter.com/ZePWnwXXQH— World Music Awards (@WORLDMUSICAWARD) July 15, 2014
Tónlist Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira