12 Years a Slave besta myndin Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 24. febrúar 2014 15:00 Lupita. Vísir/Getty Hin árlegu NAACP Image-verðlaun voru afhent á laugardagskvöldið í Kaliforníu. Verðlaunin eru veitt til að heiðra listamenn sem eru dökkir á hörund. Kvikmyndin 12 Years a Slave var valin besta kvikmyndin en tónlistarfólkið Beyonce og John Legend var meðal annars heiðrað í tónlistarflokknum.Listi yfir helstu sigurvegara:SjónvarpBesta gamanserían: Real Husbands of HollywoodBesti leikari í gamanseríu: Kevin Hart – Real Husbands of HollywoodBesta leikkona í gamanseríu: Wendy Raquel Robinson – The GameBesti leikari í aukahlutverki í gamanseríu: Morris Chestnut – Nurse JackieBesta leikkona í aukahlutverki í gamanseríu: Brandy Norwood – The GameBesta dramasería: ScandalBesti leikari í dramaseríu: LL Cool J – NCIS: Los AngelesBesta leikkona í dramaseríu: Kerry Washington – ScandalBesti leikari í aukahlutverki í dramaseríu: Joe Morton – ScandalBesta leikkona í aukahlutverki í dramaseríu: Taraji P. Henson – Person of InterestBesta sjónvarpsmynd eða mínísería: Being Mary JaneBesti leikari í sjónvarpsmynd eða míníseríu: Idris Elba – LutherBesta leikkona í sjónvarpsmynd eða míníseríu: Gabrielle Union – Being Mary JaneBesti spjallþáttur: Steve HarveyBesti raunveruleikaþáttur: Iyanla: Fix My LifeTónlistBesti karllistamaður: John LegendBesti kvenlistamaður: BeyonceBesti dúett, hópur eða samstarf: Blurred Lines – Robin Thicke feat. T.I. & PharrellBesta tónlistarmyndband: Q.U.E.E.N. – Janelle Monae feat. Erykah BaduBesta lag: All Of Me – John LegendBesta plata: Love, Charlie – Charlie WilsonKvikmyndirBesta mynd: 12 Years a SlaveBesti leikari: Forest Whitaker – The ButlerBesta leikkona: Angela Bassett – Black NativityBesti leikari í aukahlutverki: David Oyelowo – The ButlerBesta leikkona í aukahlutverki: Lupita Nyong’o – 12 Years a SlaveBesta erlenda mynd: War WitchBesta heimildarmynd: Free Angela and All Political Prisoners Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Hin árlegu NAACP Image-verðlaun voru afhent á laugardagskvöldið í Kaliforníu. Verðlaunin eru veitt til að heiðra listamenn sem eru dökkir á hörund. Kvikmyndin 12 Years a Slave var valin besta kvikmyndin en tónlistarfólkið Beyonce og John Legend var meðal annars heiðrað í tónlistarflokknum.Listi yfir helstu sigurvegara:SjónvarpBesta gamanserían: Real Husbands of HollywoodBesti leikari í gamanseríu: Kevin Hart – Real Husbands of HollywoodBesta leikkona í gamanseríu: Wendy Raquel Robinson – The GameBesti leikari í aukahlutverki í gamanseríu: Morris Chestnut – Nurse JackieBesta leikkona í aukahlutverki í gamanseríu: Brandy Norwood – The GameBesta dramasería: ScandalBesti leikari í dramaseríu: LL Cool J – NCIS: Los AngelesBesta leikkona í dramaseríu: Kerry Washington – ScandalBesti leikari í aukahlutverki í dramaseríu: Joe Morton – ScandalBesta leikkona í aukahlutverki í dramaseríu: Taraji P. Henson – Person of InterestBesta sjónvarpsmynd eða mínísería: Being Mary JaneBesti leikari í sjónvarpsmynd eða míníseríu: Idris Elba – LutherBesta leikkona í sjónvarpsmynd eða míníseríu: Gabrielle Union – Being Mary JaneBesti spjallþáttur: Steve HarveyBesti raunveruleikaþáttur: Iyanla: Fix My LifeTónlistBesti karllistamaður: John LegendBesti kvenlistamaður: BeyonceBesti dúett, hópur eða samstarf: Blurred Lines – Robin Thicke feat. T.I. & PharrellBesta tónlistarmyndband: Q.U.E.E.N. – Janelle Monae feat. Erykah BaduBesta lag: All Of Me – John LegendBesta plata: Love, Charlie – Charlie WilsonKvikmyndirBesta mynd: 12 Years a SlaveBesti leikari: Forest Whitaker – The ButlerBesta leikkona: Angela Bassett – Black NativityBesti leikari í aukahlutverki: David Oyelowo – The ButlerBesta leikkona í aukahlutverki: Lupita Nyong’o – 12 Years a SlaveBesta erlenda mynd: War WitchBesta heimildarmynd: Free Angela and All Political Prisoners
Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira