Poyet: Ekki svindl að verja boltann með hendi á línu Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. júní 2014 11:00 Suárez fær rautt í átta liða úrslitum HM 2010. Vísir/getty Úrúgvæinn Gus Poyet, knattspyrnustjóri Sunderland, segir að samlandi sinn Luis Suárez, leikmaður Liverpool, og samherjar hans í úrúgvæska landsliðinumuni gera allt sem í þeirra valdi stendur til að vinna England á HM en liðin eru saman í riðli. Suárez varð frægur í síðustu heimsmeistarakeppni þegar hann varði boltann með hendi á línu gegn Gana í átta liða úrslitum keppninnar. Asamoah Gyan brenndi af vítaspyrnunni, leikurinn fór í framlengingu og vítaspyrnukeppni, og Úrúgvæ endaði á að komast áfram. Poyet segir Úrúgvæja ekki líta á svona hluti sem svindl og varar Englendinga við því að þeir þurfi að herða sig fyrir leikina á HM í sumar. „Það héldu allir á Englandi að Suárez væri vondi kallinn á síðasta HM því hann varði boltann með hendi á síðustu mínútu. En það sem ég mun segja núna er mjög eðlilegt fyrir mér og ég vona að þið takið þessu vel,“ segir Poyet. „Ég veit að á Englandi er það svindl að verja boltann með hendi á línu, en okkur finnst það ekki. Þetta er bara hluti af leiknum.“ „Er það svindl ef ég ríf þig niður sem aftasti varnarmaður þegar þú ert að fara framhjá mér? Nei, það er það ekki. Maður tekur bara rauða spjaldinu sem síðasti maður. Við lítum eins á atvik eins og þegar Suárez varði með hendi.“ „Við skiljum ekki hvað málið var. Hann varði boltann, var rekinn af velli og Gana fékk víti. Úrúgvæ mun gera allt sem í þess valdi stendur til að vinna England á HM,“ segir Gus Poyet. Fótbolti Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Úrúgvæinn Gus Poyet, knattspyrnustjóri Sunderland, segir að samlandi sinn Luis Suárez, leikmaður Liverpool, og samherjar hans í úrúgvæska landsliðinumuni gera allt sem í þeirra valdi stendur til að vinna England á HM en liðin eru saman í riðli. Suárez varð frægur í síðustu heimsmeistarakeppni þegar hann varði boltann með hendi á línu gegn Gana í átta liða úrslitum keppninnar. Asamoah Gyan brenndi af vítaspyrnunni, leikurinn fór í framlengingu og vítaspyrnukeppni, og Úrúgvæ endaði á að komast áfram. Poyet segir Úrúgvæja ekki líta á svona hluti sem svindl og varar Englendinga við því að þeir þurfi að herða sig fyrir leikina á HM í sumar. „Það héldu allir á Englandi að Suárez væri vondi kallinn á síðasta HM því hann varði boltann með hendi á síðustu mínútu. En það sem ég mun segja núna er mjög eðlilegt fyrir mér og ég vona að þið takið þessu vel,“ segir Poyet. „Ég veit að á Englandi er það svindl að verja boltann með hendi á línu, en okkur finnst það ekki. Þetta er bara hluti af leiknum.“ „Er það svindl ef ég ríf þig niður sem aftasti varnarmaður þegar þú ert að fara framhjá mér? Nei, það er það ekki. Maður tekur bara rauða spjaldinu sem síðasti maður. Við lítum eins á atvik eins og þegar Suárez varði með hendi.“ „Við skiljum ekki hvað málið var. Hann varði boltann, var rekinn af velli og Gana fékk víti. Úrúgvæ mun gera allt sem í þess valdi stendur til að vinna England á HM,“ segir Gus Poyet.
Fótbolti Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira