„Jafnréttisbaráttan er ekki einkamál kvenna“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. september 2014 15:25 Inga Dóra Pétursdóttir er framkvæmdastýra UN Women á Íslandi. Vísir/Stefán Karlsson HeForShe-herferð UN Women var formlega kynnt um helgina í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna (SÞ) í New York. Herferðin hefur það að markmiði að fjölga körlum sem styðja jafnrétti kynjanna. „Það sem þessi herferð er fyrst og fremst að benda á er að jafnréttisbaráttan er ekki einkamál kvenna heldur eigum við öll að vera saman í þessu,“ segir Inga Dóra Pétursdóttir, framkvæmdastýra UN Women á Íslandi. Lögð er áhersla á það í herferðinni hvað kynin eiga sameiginlegt frekar en það hvað greinir þau í sundur. Inga Dóra segir jafnframt mikilvægt að beina sjónum því að ungir strákar geti verið alveg jafnfjötraðir í staðalímyndum kynjanna og stelpur. Aðspurð segir Inga Dóra íslenska karlmenn taka vel í herferðina. „Það er hægt að fylgjast með á heimasíðu UN Women hversu margir hafa skráð sig til þátttöku í herferðinni. Herferðin er auðvitað nýbyrjuð en 83 íslenskir karlar hafa þegar skráð sig til þátttöku. Til samanburðar hafa 74 skráð sig í Kína.“ Inga Dóra bendir einnig á þátttöku ungra stráka í Ungmennaráði UN Women á Íslandi sem fer til dæmis í framhaldsskóla og kynnir starfsemi og herferðir samtakanna. Hún segir það frábært hversu móttækilegir ungir menn séu fyrir mikilvægi jafnréttisbaráttunnar. Emma Watson, velgjörðarsendiherra UN Women, flutti ræðu í höfuðstöðvum SÞ í tilefni af herferðinni sem vakið hefur mikla athygli. Í ræðunni talaði hún meðal annars um hversu óvinsæll femínismi virðist vera og gerir það verkum að konur velja að skilgreina sig ekki sem femínista. Ræðuna má sjá hér að neðan. Mest lesið Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Fleiri fréttir Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Sjá meira
HeForShe-herferð UN Women var formlega kynnt um helgina í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna (SÞ) í New York. Herferðin hefur það að markmiði að fjölga körlum sem styðja jafnrétti kynjanna. „Það sem þessi herferð er fyrst og fremst að benda á er að jafnréttisbaráttan er ekki einkamál kvenna heldur eigum við öll að vera saman í þessu,“ segir Inga Dóra Pétursdóttir, framkvæmdastýra UN Women á Íslandi. Lögð er áhersla á það í herferðinni hvað kynin eiga sameiginlegt frekar en það hvað greinir þau í sundur. Inga Dóra segir jafnframt mikilvægt að beina sjónum því að ungir strákar geti verið alveg jafnfjötraðir í staðalímyndum kynjanna og stelpur. Aðspurð segir Inga Dóra íslenska karlmenn taka vel í herferðina. „Það er hægt að fylgjast með á heimasíðu UN Women hversu margir hafa skráð sig til þátttöku í herferðinni. Herferðin er auðvitað nýbyrjuð en 83 íslenskir karlar hafa þegar skráð sig til þátttöku. Til samanburðar hafa 74 skráð sig í Kína.“ Inga Dóra bendir einnig á þátttöku ungra stráka í Ungmennaráði UN Women á Íslandi sem fer til dæmis í framhaldsskóla og kynnir starfsemi og herferðir samtakanna. Hún segir það frábært hversu móttækilegir ungir menn séu fyrir mikilvægi jafnréttisbaráttunnar. Emma Watson, velgjörðarsendiherra UN Women, flutti ræðu í höfuðstöðvum SÞ í tilefni af herferðinni sem vakið hefur mikla athygli. Í ræðunni talaði hún meðal annars um hversu óvinsæll femínismi virðist vera og gerir það verkum að konur velja að skilgreina sig ekki sem femínista. Ræðuna má sjá hér að neðan.
Mest lesið Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Fleiri fréttir Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Sjá meira