Telur sjálfbæra landnýtingu mikilvæga til framtíðar Stefán Árni Pálsson skrifar 22. september 2014 21:54 Gunnar Bragi. Vísir / Pjetur Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, tók í dag þátt í ráðherrafundi um sjálfbæra landnýtingu sem Ísland stóð fyrir ásamt Qatar, Morocco og Þýskalandi. Fundurinn fór fram í tengslum við allsherjarþing Sameinuðu Þjóðanna þar sem sérstök áhersla er á meðal annars á loftslagsbreytingar. Fram kemur í tilkynningu frá Utanríkisráðuneytinu að Gunnar hafi í ræðu sinni farið yfir mikilvægi landgræðslu fyrir heiminn og þekkingu Íslands í þeim efnum. Síðastliðin 100 ár hafi Ísland svo náð miklum árangri í landgræðslu og deili þeirri þekkingu sem hefur áunnist með öðrum þjóðum meðal annars gegnum landgræðsluskóla háskóla SÞ á Íslandi. Ráðherrann sagði að landeyðing og eyðumerkurmyndun væri mest þar sem mannfólkinu fjölgar hraðast sem aftur leiddi til rýrari matvælaframleiðslu á þeim svæðum. Á hverjum áratugi breytast 1,2 milljón ferkílómetra af landi í eyðimörk. Það er fjórum sinnum stærð Þýskalands. Þetta væri því mikilvægt málefni sem snerti á fæðuöryggi og loftlagsbreytingum. Monique Barbut framkvæmdastýra Eyðumerkursamnings Sameinuðu Þjóðanna stýrði fundinum. Fram kom í máli hennar að árið 2013 hafi 13 milljón manna farið á vergang vegna náttúruhamfara og þar sé þurrkur stærsti áhrifavaldurinn. Landgræðsla skipti því miklu. Ísland ásamt Namibíu stofnaði fyrir ári síðan vinahóp landa sem vilja vinna gegn landeyðingu og eyðumerkurmyndun og hefur látið til sín taka í undirbúningi nýrra þróunarmarkmiða, m.a. sendu utanríkisráðherrar Íslands og Namibíu bréf til aðalframkvæmdastjóra SÞ til að vekja athygli hans á þessu máli. Mest lesið Ríkisstjórnin greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórnin greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Ráðning ráðgjafafyrirtækja skekki myndina milli stjórnar og stjórnarandstöðu „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, tók í dag þátt í ráðherrafundi um sjálfbæra landnýtingu sem Ísland stóð fyrir ásamt Qatar, Morocco og Þýskalandi. Fundurinn fór fram í tengslum við allsherjarþing Sameinuðu Þjóðanna þar sem sérstök áhersla er á meðal annars á loftslagsbreytingar. Fram kemur í tilkynningu frá Utanríkisráðuneytinu að Gunnar hafi í ræðu sinni farið yfir mikilvægi landgræðslu fyrir heiminn og þekkingu Íslands í þeim efnum. Síðastliðin 100 ár hafi Ísland svo náð miklum árangri í landgræðslu og deili þeirri þekkingu sem hefur áunnist með öðrum þjóðum meðal annars gegnum landgræðsluskóla háskóla SÞ á Íslandi. Ráðherrann sagði að landeyðing og eyðumerkurmyndun væri mest þar sem mannfólkinu fjölgar hraðast sem aftur leiddi til rýrari matvælaframleiðslu á þeim svæðum. Á hverjum áratugi breytast 1,2 milljón ferkílómetra af landi í eyðimörk. Það er fjórum sinnum stærð Þýskalands. Þetta væri því mikilvægt málefni sem snerti á fæðuöryggi og loftlagsbreytingum. Monique Barbut framkvæmdastýra Eyðumerkursamnings Sameinuðu Þjóðanna stýrði fundinum. Fram kom í máli hennar að árið 2013 hafi 13 milljón manna farið á vergang vegna náttúruhamfara og þar sé þurrkur stærsti áhrifavaldurinn. Landgræðsla skipti því miklu. Ísland ásamt Namibíu stofnaði fyrir ári síðan vinahóp landa sem vilja vinna gegn landeyðingu og eyðumerkurmyndun og hefur látið til sín taka í undirbúningi nýrra þróunarmarkmiða, m.a. sendu utanríkisráðherrar Íslands og Namibíu bréf til aðalframkvæmdastjóra SÞ til að vekja athygli hans á þessu máli.
Mest lesið Ríkisstjórnin greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórnin greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Ráðning ráðgjafafyrirtækja skekki myndina milli stjórnar og stjórnarandstöðu „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Sjá meira