Skógarmítill festir sig í sessi hérlendis Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 28. maí 2014 10:28 Mítillinn kemur sér fyrir á kvistum og stráendum og bíður eftir að ólánsskepna labbi framhjá og krækir sig fastan í hana. Skógarmítill, blóðsuga sem leggst á spendýr og fugla, hefur verið að gera vart við sig hér á landi og er að öllum líkindum orðinn landlægur. Erling Ólafsson skordýrafræðingur sagði í viðtali í þættinum Reykjavík síðdegis í gær að endanleg staðfesting fyrir því hafi þó enn ekki fengist, en telur allt benda til þess. Hingað til hefur enginn sýkst af völdum mítilsins hérlendis en smit frá pöddunni getur valdið Lyme sjúkdómi (Borrelia burgdorferi), sem leggst á taugakerfi fólks og er ólæknandi greinist hann ekki strax. Þá getur hann einnig valdið heilabólgum. Mítillinn kemur sér fyrir á kvistum og stráendum og bíður eftir að ólánsskepna labbi framhjá og krækir sig fastan í hana. „Hann er puttalangur sem húkkar sér far,“ segir Ellert. Hann segir okkur mannfólkið þó einungis neyðarbrauð mítilisins en oftast leggst paddan á kindur, hunda og önnur dýr. Mítillinn er ekki smár og sést greinilega á húð. Bryndís Sigurðardóttir smitsjúkdómalæknir segir að nauðsynlegt sé að skoða húðina vel eftir skógarferðir. „Þeir geta verið með bakteríur í maganum, og þegar þeir læsast í húðina þá tengjast þeir húðinni okkar og gubba innihaldi magans inn í okkur,“ segir Bryndís í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Bryndís segir einkennin augljós, hringlaga roði myndist á húð, en tekið getur þrjá til þrjátíu daga fyrir roðann að dreifa sér. Stuttu síðar getur farið að bera á þreytu, hrolli og höfuðverk ásamt vöðva- og liðverjum sem varað geta vikum saman. Sýkingin getur jafnframt valdið viðvarandi liðbólgum. Sýklalyf eru gefin við sýkingunni, en ef hún svarar ekki við meðferðinni þarf stundum að gefa bólgueyðandi lyfjameðferð. „Fólk þarf bara að vera vakandi yfir eigin líkama,“ segir Bryndís, en eins og fyrr segir hefur enginn sýkst af völdum skógarmítils hérlendis en hafa nokkrir Íslendingar smitast af völdum hans erlendis. Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
Skógarmítill, blóðsuga sem leggst á spendýr og fugla, hefur verið að gera vart við sig hér á landi og er að öllum líkindum orðinn landlægur. Erling Ólafsson skordýrafræðingur sagði í viðtali í þættinum Reykjavík síðdegis í gær að endanleg staðfesting fyrir því hafi þó enn ekki fengist, en telur allt benda til þess. Hingað til hefur enginn sýkst af völdum mítilsins hérlendis en smit frá pöddunni getur valdið Lyme sjúkdómi (Borrelia burgdorferi), sem leggst á taugakerfi fólks og er ólæknandi greinist hann ekki strax. Þá getur hann einnig valdið heilabólgum. Mítillinn kemur sér fyrir á kvistum og stráendum og bíður eftir að ólánsskepna labbi framhjá og krækir sig fastan í hana. „Hann er puttalangur sem húkkar sér far,“ segir Ellert. Hann segir okkur mannfólkið þó einungis neyðarbrauð mítilisins en oftast leggst paddan á kindur, hunda og önnur dýr. Mítillinn er ekki smár og sést greinilega á húð. Bryndís Sigurðardóttir smitsjúkdómalæknir segir að nauðsynlegt sé að skoða húðina vel eftir skógarferðir. „Þeir geta verið með bakteríur í maganum, og þegar þeir læsast í húðina þá tengjast þeir húðinni okkar og gubba innihaldi magans inn í okkur,“ segir Bryndís í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Bryndís segir einkennin augljós, hringlaga roði myndist á húð, en tekið getur þrjá til þrjátíu daga fyrir roðann að dreifa sér. Stuttu síðar getur farið að bera á þreytu, hrolli og höfuðverk ásamt vöðva- og liðverjum sem varað geta vikum saman. Sýkingin getur jafnframt valdið viðvarandi liðbólgum. Sýklalyf eru gefin við sýkingunni, en ef hún svarar ekki við meðferðinni þarf stundum að gefa bólgueyðandi lyfjameðferð. „Fólk þarf bara að vera vakandi yfir eigin líkama,“ segir Bryndís, en eins og fyrr segir hefur enginn sýkst af völdum skógarmítils hérlendis en hafa nokkrir Íslendingar smitast af völdum hans erlendis.
Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira