Ætlar að koma fólki í vímu með tónlistinni 28. júlí 2014 18:30 Árni Grétar Fréttablaðið/Daníel „Ég ætla að koma ykkur í vímu með tónlistinni minni,“ segir tónlistarmaðurinn Árni Grétar, betur þekktur sem Futuregrapher, en hann hóf nýverið söfnun á Karolina Fund til þess að gefa út næstu plötu sína, Skynveru. „Ég kemst af með hjálp vina minna," sagði trommarinn Ringo Starr og ég vona að þau orð rætist í mínu tilfelli," segir Árni, léttur í bragði og vísar þar í lagatexta úr þekktu lagi Bítlanna With a Little Help from my Friends. Næsta plata Árna heitir sem fyrr segir Skynvera, og er þegar í bígerð. „Ég þarf ykkar hjálp til þess að koma plötunni út og í eyru ykkar. Verðlaunin eru ást og kærleikur og faðmlög.“ Öll tónlist er eftir Árna Grétar og nær allt aftur til 2012, þegar hann hætti neyslu og varð edrú. Tónlist Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
„Ég ætla að koma ykkur í vímu með tónlistinni minni,“ segir tónlistarmaðurinn Árni Grétar, betur þekktur sem Futuregrapher, en hann hóf nýverið söfnun á Karolina Fund til þess að gefa út næstu plötu sína, Skynveru. „Ég kemst af með hjálp vina minna," sagði trommarinn Ringo Starr og ég vona að þau orð rætist í mínu tilfelli," segir Árni, léttur í bragði og vísar þar í lagatexta úr þekktu lagi Bítlanna With a Little Help from my Friends. Næsta plata Árna heitir sem fyrr segir Skynvera, og er þegar í bígerð. „Ég þarf ykkar hjálp til þess að koma plötunni út og í eyru ykkar. Verðlaunin eru ást og kærleikur og faðmlög.“ Öll tónlist er eftir Árna Grétar og nær allt aftur til 2012, þegar hann hætti neyslu og varð edrú.
Tónlist Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“