Ætlar að koma fólki í vímu með tónlistinni 28. júlí 2014 18:30 Árni Grétar Fréttablaðið/Daníel „Ég ætla að koma ykkur í vímu með tónlistinni minni,“ segir tónlistarmaðurinn Árni Grétar, betur þekktur sem Futuregrapher, en hann hóf nýverið söfnun á Karolina Fund til þess að gefa út næstu plötu sína, Skynveru. „Ég kemst af með hjálp vina minna," sagði trommarinn Ringo Starr og ég vona að þau orð rætist í mínu tilfelli," segir Árni, léttur í bragði og vísar þar í lagatexta úr þekktu lagi Bítlanna With a Little Help from my Friends. Næsta plata Árna heitir sem fyrr segir Skynvera, og er þegar í bígerð. „Ég þarf ykkar hjálp til þess að koma plötunni út og í eyru ykkar. Verðlaunin eru ást og kærleikur og faðmlög.“ Öll tónlist er eftir Árna Grétar og nær allt aftur til 2012, þegar hann hætti neyslu og varð edrú. Tónlist Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fleiri fréttir Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
„Ég ætla að koma ykkur í vímu með tónlistinni minni,“ segir tónlistarmaðurinn Árni Grétar, betur þekktur sem Futuregrapher, en hann hóf nýverið söfnun á Karolina Fund til þess að gefa út næstu plötu sína, Skynveru. „Ég kemst af með hjálp vina minna," sagði trommarinn Ringo Starr og ég vona að þau orð rætist í mínu tilfelli," segir Árni, léttur í bragði og vísar þar í lagatexta úr þekktu lagi Bítlanna With a Little Help from my Friends. Næsta plata Árna heitir sem fyrr segir Skynvera, og er þegar í bígerð. „Ég þarf ykkar hjálp til þess að koma plötunni út og í eyru ykkar. Verðlaunin eru ást og kærleikur og faðmlög.“ Öll tónlist er eftir Árna Grétar og nær allt aftur til 2012, þegar hann hætti neyslu og varð edrú.
Tónlist Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fleiri fréttir Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira