Nýjasta plata Coldplay er gleymanleg Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 20. maí 2014 23:00 Gagnrýnendur eru ekki mjög hrifnir af nýjustu plötu Coldplay, Ghost Stories, sem kom út fyrir stuttu.Derek Thompson hjá The Atlantic segir plötuna þá gleymanlegustu sem sveitin hefur gefið út og að hún sé hvorki flókin né spennandi. Larry Fitzmaurice hjá Pitchfork tekur í sama streng.Jason Lipshutz hjá Billboard er aðeins jákvæðari og segir það hressandi að heyra forsöngvarann Chris Martin deila tilfinningum sínum með hlustendum þó platan sé snauð af tilþrifamiklum stundum.Caryn Ganz hjá Rolling Stone gefur plötunni þrjár og hálfa stjörnu og segir hana ólíka öðru sem sveitin hefur gert.Jim Farber hjá N.Y. Daily News gefur Ghost Stories hins vegar bara tvær stjörnur og segir hana gegnsæja og ósexí. Hann er ekki hrifinn af lagasmíðum Chris Martin um skilnaðinn við leikkonuna Gwyneth Paltrow. "Ástarsorg er hræðilegur hlutur til að sóa fyrir lagahöfund. En sársauki Ghost Stories ásækir mann ekki. Hann þreytir mann." Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Gagnrýnendur eru ekki mjög hrifnir af nýjustu plötu Coldplay, Ghost Stories, sem kom út fyrir stuttu.Derek Thompson hjá The Atlantic segir plötuna þá gleymanlegustu sem sveitin hefur gefið út og að hún sé hvorki flókin né spennandi. Larry Fitzmaurice hjá Pitchfork tekur í sama streng.Jason Lipshutz hjá Billboard er aðeins jákvæðari og segir það hressandi að heyra forsöngvarann Chris Martin deila tilfinningum sínum með hlustendum þó platan sé snauð af tilþrifamiklum stundum.Caryn Ganz hjá Rolling Stone gefur plötunni þrjár og hálfa stjörnu og segir hana ólíka öðru sem sveitin hefur gert.Jim Farber hjá N.Y. Daily News gefur Ghost Stories hins vegar bara tvær stjörnur og segir hana gegnsæja og ósexí. Hann er ekki hrifinn af lagasmíðum Chris Martin um skilnaðinn við leikkonuna Gwyneth Paltrow. "Ástarsorg er hræðilegur hlutur til að sóa fyrir lagahöfund. En sársauki Ghost Stories ásækir mann ekki. Hann þreytir mann."
Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira