Nýjasta plata Coldplay er gleymanleg Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 20. maí 2014 23:00 Gagnrýnendur eru ekki mjög hrifnir af nýjustu plötu Coldplay, Ghost Stories, sem kom út fyrir stuttu.Derek Thompson hjá The Atlantic segir plötuna þá gleymanlegustu sem sveitin hefur gefið út og að hún sé hvorki flókin né spennandi. Larry Fitzmaurice hjá Pitchfork tekur í sama streng.Jason Lipshutz hjá Billboard er aðeins jákvæðari og segir það hressandi að heyra forsöngvarann Chris Martin deila tilfinningum sínum með hlustendum þó platan sé snauð af tilþrifamiklum stundum.Caryn Ganz hjá Rolling Stone gefur plötunni þrjár og hálfa stjörnu og segir hana ólíka öðru sem sveitin hefur gert.Jim Farber hjá N.Y. Daily News gefur Ghost Stories hins vegar bara tvær stjörnur og segir hana gegnsæja og ósexí. Hann er ekki hrifinn af lagasmíðum Chris Martin um skilnaðinn við leikkonuna Gwyneth Paltrow. "Ástarsorg er hræðilegur hlutur til að sóa fyrir lagahöfund. En sársauki Ghost Stories ásækir mann ekki. Hann þreytir mann." Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Gagnrýnendur eru ekki mjög hrifnir af nýjustu plötu Coldplay, Ghost Stories, sem kom út fyrir stuttu.Derek Thompson hjá The Atlantic segir plötuna þá gleymanlegustu sem sveitin hefur gefið út og að hún sé hvorki flókin né spennandi. Larry Fitzmaurice hjá Pitchfork tekur í sama streng.Jason Lipshutz hjá Billboard er aðeins jákvæðari og segir það hressandi að heyra forsöngvarann Chris Martin deila tilfinningum sínum með hlustendum þó platan sé snauð af tilþrifamiklum stundum.Caryn Ganz hjá Rolling Stone gefur plötunni þrjár og hálfa stjörnu og segir hana ólíka öðru sem sveitin hefur gert.Jim Farber hjá N.Y. Daily News gefur Ghost Stories hins vegar bara tvær stjörnur og segir hana gegnsæja og ósexí. Hann er ekki hrifinn af lagasmíðum Chris Martin um skilnaðinn við leikkonuna Gwyneth Paltrow. "Ástarsorg er hræðilegur hlutur til að sóa fyrir lagahöfund. En sársauki Ghost Stories ásækir mann ekki. Hann þreytir mann."
Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira