Hóteláform lögð til hliðar og Nasa verði endurreist Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 12. desember 2014 11:34 "Ég er ánægður ef þetta leiðir til þess að ég geti aftur farið að sækja tónleika á Nasa,“ segir Dagur. vísir/gva Komnir eru nýir eigendur að húsunum á Landsímareitnum, en þar var meðal annars skemmtistaðurinn Nasa til húsa. Eigendaskiptin áttu sér nokkurn aðdraganda en gengu í gegn í vikunni. Eigendurnir eru þau Ólafur Björnsson og Elín Ólafsdóttir. Þetta kemur fram í vikulegu fréttabréfi Dags B. Eggertssonar borgarstjóra. Dagur segir að hóteláform á reitnum verði lögð til hliðar að sinni á meðan kannaðir eru nýir möguleikar á annarri notkun húsnæðisins. Til standi að endurreisa Nasa sem lifandi tónleikastað og að auglýst verði eftir áhugasömum rekstraraðilum á næstunni. Þá segir hann að næstu skref verði mótuð af hálfu nýrra eigenda í samráði við hagsmunaaðila. Áfram verði stefnt að endurgerð húsanna sem snúi að Ingólfstorgi, en að þau eigi að halda sér samkvæmt samþykktu deiliskipulagi. Borgarstjórinn segist vera spenntur fyrir næstu skrefum. „Ég er ánægður ef þetta leiðir til þess að ég geti aftur farið að sækja tónleika á Nasa og vonandi tekst að auka líf á þessum reit og gera húsunum sem á honum standa til góða. Það er löngu tímabært,“ segir Dagur. Tengdar fréttir Salurinn í Nasa hefur drabbast niður Pétur Ármannsson, arkitekt, segir innviðina niðurnídda 5. desember 2014 07:00 Endurreisn Hótels Íslands næsta skref? Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifaði um NASA og skipulagsmál við Austurvöll árið 2012. 3. desember 2014 07:00 Forsætisráðherra friðlýsir tónleikasalinn á NASA – vonar að þar verði áfram tónleikar Forsætisráðherra hefur friðlýst samkomusalinn í Nasa og má því ekki hrófla við upprunalegum innréttingum, innviðum eða skipulagi á rými salarins eins og hann er í dag. 2. desember 2014 18:25 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Fleiri fréttir Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Sjá meira
Komnir eru nýir eigendur að húsunum á Landsímareitnum, en þar var meðal annars skemmtistaðurinn Nasa til húsa. Eigendaskiptin áttu sér nokkurn aðdraganda en gengu í gegn í vikunni. Eigendurnir eru þau Ólafur Björnsson og Elín Ólafsdóttir. Þetta kemur fram í vikulegu fréttabréfi Dags B. Eggertssonar borgarstjóra. Dagur segir að hóteláform á reitnum verði lögð til hliðar að sinni á meðan kannaðir eru nýir möguleikar á annarri notkun húsnæðisins. Til standi að endurreisa Nasa sem lifandi tónleikastað og að auglýst verði eftir áhugasömum rekstraraðilum á næstunni. Þá segir hann að næstu skref verði mótuð af hálfu nýrra eigenda í samráði við hagsmunaaðila. Áfram verði stefnt að endurgerð húsanna sem snúi að Ingólfstorgi, en að þau eigi að halda sér samkvæmt samþykktu deiliskipulagi. Borgarstjórinn segist vera spenntur fyrir næstu skrefum. „Ég er ánægður ef þetta leiðir til þess að ég geti aftur farið að sækja tónleika á Nasa og vonandi tekst að auka líf á þessum reit og gera húsunum sem á honum standa til góða. Það er löngu tímabært,“ segir Dagur.
Tengdar fréttir Salurinn í Nasa hefur drabbast niður Pétur Ármannsson, arkitekt, segir innviðina niðurnídda 5. desember 2014 07:00 Endurreisn Hótels Íslands næsta skref? Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifaði um NASA og skipulagsmál við Austurvöll árið 2012. 3. desember 2014 07:00 Forsætisráðherra friðlýsir tónleikasalinn á NASA – vonar að þar verði áfram tónleikar Forsætisráðherra hefur friðlýst samkomusalinn í Nasa og má því ekki hrófla við upprunalegum innréttingum, innviðum eða skipulagi á rými salarins eins og hann er í dag. 2. desember 2014 18:25 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Fleiri fréttir Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Sjá meira
Salurinn í Nasa hefur drabbast niður Pétur Ármannsson, arkitekt, segir innviðina niðurnídda 5. desember 2014 07:00
Endurreisn Hótels Íslands næsta skref? Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifaði um NASA og skipulagsmál við Austurvöll árið 2012. 3. desember 2014 07:00
Forsætisráðherra friðlýsir tónleikasalinn á NASA – vonar að þar verði áfram tónleikar Forsætisráðherra hefur friðlýst samkomusalinn í Nasa og má því ekki hrófla við upprunalegum innréttingum, innviðum eða skipulagi á rými salarins eins og hann er í dag. 2. desember 2014 18:25