Lengri bið en vanalega á bráðamóttöku Landspítala Atli Ísleifsson skrifar 4. nóvember 2014 16:02 Á bráðamóttöku Landspítala í Fossvogi í morgun. Vísir/Ernir „Við höfum haft mjög mikið að gera. Vegna verkfallsins þá erum við mjög fáliðuð. Fólk þarf að bíða lengur en það hefði vanalega þurft að gera en sem stendur höfum við stjórn á þessu,“ segir Amanda Lavis, læknir á slysa- og bráðadeildar Landspítalans í Fossvogi, í samtali við Vísi. Amanda segir að vísa hafi þurft þó nokkrum með minniháttar meiðsli frá. Hún telur þó að almenningur geri sér almennt grein fyrir ástandinu og því hafi margir með minniháttar meiðsl ekki endilega leitað á bráðamóttökuna. „Því hefur fjöldi sjúklinga ekki verið svo mikill, en þar sem starfsfólk er færra en vanalega þá hefur verið mikið að gera. Við höfum þó stjórn á þessu.“ Amanda segir að læknar hafi verið að mæta á vaktina nú klukkan þrjú en fyrir vaktaskiptin voru fjórir læknar á vakt á bráðamóttökunni. Undir venjulegum kringumstæðum hefðu þeir verið sex. Þá hafi læknar á gjörgæslu einnig færri en vanalega. „Vanalega hefði fleira starfsfólk mætt til vinnu klukkan 14, en þeir þeir sem mættu til vinnu voru færri en vanalega og þau mættu ekki fyrr en klukkan 15.“ Verkfall skurðlækna hófst á miðnætti, en verkfall lækna á flæði- og aðgerðarsviði hófst í gær. Bráðamóttaka, endurhæfingardeildir, öldrunardeildir og fleira fellur undir flæðisvið spítalans en gjörgæsla, skurðstofur, speglanir, svæfing, blóðbanki og fleira undir aðgerðasvið. Verkfallsaðgerðir lækna á geðsviði hefjast á miðnætti og standa í tvo sólarhringa. Mest lesið Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Ummæli Þórunnar dapurleg Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Fleiri fréttir Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Farþeginn enn í haldi lögreglu Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Sjá meira
„Við höfum haft mjög mikið að gera. Vegna verkfallsins þá erum við mjög fáliðuð. Fólk þarf að bíða lengur en það hefði vanalega þurft að gera en sem stendur höfum við stjórn á þessu,“ segir Amanda Lavis, læknir á slysa- og bráðadeildar Landspítalans í Fossvogi, í samtali við Vísi. Amanda segir að vísa hafi þurft þó nokkrum með minniháttar meiðsli frá. Hún telur þó að almenningur geri sér almennt grein fyrir ástandinu og því hafi margir með minniháttar meiðsl ekki endilega leitað á bráðamóttökuna. „Því hefur fjöldi sjúklinga ekki verið svo mikill, en þar sem starfsfólk er færra en vanalega þá hefur verið mikið að gera. Við höfum þó stjórn á þessu.“ Amanda segir að læknar hafi verið að mæta á vaktina nú klukkan þrjú en fyrir vaktaskiptin voru fjórir læknar á vakt á bráðamóttökunni. Undir venjulegum kringumstæðum hefðu þeir verið sex. Þá hafi læknar á gjörgæslu einnig færri en vanalega. „Vanalega hefði fleira starfsfólk mætt til vinnu klukkan 14, en þeir þeir sem mættu til vinnu voru færri en vanalega og þau mættu ekki fyrr en klukkan 15.“ Verkfall skurðlækna hófst á miðnætti, en verkfall lækna á flæði- og aðgerðarsviði hófst í gær. Bráðamóttaka, endurhæfingardeildir, öldrunardeildir og fleira fellur undir flæðisvið spítalans en gjörgæsla, skurðstofur, speglanir, svæfing, blóðbanki og fleira undir aðgerðasvið. Verkfallsaðgerðir lækna á geðsviði hefjast á miðnætti og standa í tvo sólarhringa.
Mest lesið Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Ummæli Þórunnar dapurleg Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Fleiri fréttir Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Farþeginn enn í haldi lögreglu Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Sjá meira